Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR PRCSSAN ll.JÚNÍ 1992 31 Athugasemdir Kristín er ekki krati í síðustu PRESSU var Kristín Ólafs- dóttir, borgarfulltrúi Nýs vettvangs, spyrt við stöllu sína Ólínu Þorvarðar- dóttur og sögð hafa gengið í Alþýðu- flokkinn. Þetta er ekki rétt. Kristín er enn sem fyrr alveg utan þess flokks og leiðréttist það hér með. Sigrún og leikhópar í Srnáa letrinu í síðustu PRESSU var fjallað um kynningu á Listahátíð og barst talið að þætti Sigrúnar Valbergs- dóttur. Þar var meðal annars sagt að Sigrún hefði þrætt litlu leikhópana. Það verður að teljast ofsögum sagt þar sem Sigrnn hefur einvörðungu starfað í Al- þýðuleikhúsinu fyrir utan atvinnuleik- húsin þijú. Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 64 30 80 PRCSSAN BREIÐDALSVÍK BÝÐUR YKKUR VELKOMIN Eins og tveggja manna þerbergi, auk svefnpokapláss. I veitingasal er boðið upp á Ijúffengan og heimilislegan mat í hádegi og á kvöldin. Einnig grillréttir og pizzur við allra hæfi. Góður staður til að dvelja á ef þér eruð á leiðinniu um Austfirði. Seljiun lax- og silungsveiði á Breiðdalsvík. HÓTEL r~Jji BLÁFELL Sími (97)bb/JO "™111 Breiðdalsvík Fibertexrvens JARÐVEGSDÚKAR TIL MARGRA HLUTA NYTSAMLEGIR Þegar leggja á hellur Þegar mynda á stalla í garða Þegar byggja á vegi Þegar leggja á ræsislögn Þegar byggt er VATNSVIRKINNAf ÁRMÚLA 21-108 REYKJAVlK - SÍMI 686455 - FAX 687748 ,Ú-1 r-s-; Í'LA 1 0-50% afsláttur | 4 PELSINN irkjuhvoli sími 20160 Opið k 1.13-18 1

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.