Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 43

Pressan - 11.06.1992, Blaðsíða 43
ndur og stórmerki hafa orðið í íslensku viðskiptalífi. Sex milljóna króna tap mun hafa orðið á tónleika- haldi þungarokkshljómsveitarinnar Ir- on Maiden á dögunum, en sá sem stóð að tónleikunum er útlendingurinn Ho- ward Kruger. Sá er haldinn af landi brott, en þó er búið að ganga frá öllum skuldum. Fyrir hönd Krugers dró Gísli Gíslason lögfræðingur upp tékkheftið og greiddi öllum sem greiða skyldi. Og þá er bara að vona að næg innstæða sé átékkheffinu... J Skelveiði — gisting v Einstakt vortilboð Bjóðum gistingu ogsiglingu um BreiðaJjarðareyjar utan helga á frábceru verði til 25. júní. Verið velkomin! Eyjaferðir, Stykkishólmi, sími 93-81450. _________________________r F A yrirtækið Laugavegur 47 hf. hef- ur verið gert upp sem gjaldþrota eftir um hálfs árs meðferð hjá skiptaráðanda í Reykjavík. Forgangskröfur upp á 385 þúsund greiddust, en aðeins 1,4 millj- ónir upp í samtals 86 milljóna króna al- mennar kröfur. Fyrirtæki með þessu nafni er ekki að finna í fyrirtækjaskrá Hagstofunnar, en í húsnæðinu sem nafnið vísar til em til húsa verslanimar Adam, Herrahúsið og Herrabúðin hf.... D agur, fréttablað norðanmanna, segir frá skelfingu sem hlaupin er í hóp aðila úr viðskiptalífmu þar nyrðra. Ótt- ann vekur nýr útibússtjóri Búnaðar- bankans, ðmundur Thoroddsen. Hann hefur tekið rösklega til hendinni í fjár- reiðum bankans en segist eingöngu vera að beita sér fyrir aðgerðum sem komi hlutum í rétt horf. Viðskiptaaðil- ar, með Guðbjörn Garðarsson í broddi fylkingar, kalda því hins vegar fram að maðurinn sé kominn í þeim til- gangi að hefta fyrirgreiðslur til fyrir- tækja sem geta átt gjaldþrot á hættu í framhaldi af því. Guðmundur vísar þessu alfarið á bug en Sólon Sigurðs- son, bankastjóri Búnaðarbankans, hélt norður í gær til að kanna stöðu mála... {§) GARDENA Allt til garðvinnslu ,,Og meira" ) c M\iM\iMiMi\iMunvi\vmi\iii\uirai\iiNiN\mii\uittNnuiui\iaiiiUíiiiiikiiiu Umboðsmenn um land allt Gunnar Asgeirsson hf Borgartúni 24, 105 Reykjavík - Sími 626080 Trjáplöntur til sölu Skógarbændur, sumarbústaðafólk og aðrir ræktendur. Höfum til sölu hrein- ræktaða stofna af alaskaösp (bakka- plöntum) á mjög góðu verði. Garðyrkjustöðin Auðsholti, Hrunamannahreppi, sími 98-68910 ÁTAK FYRIR AFRÍKU MILLJÓNIR SVELTA! Þessi drengur þarfnast hjálpar þinnar. Gíróseðlar í bönkum og sparisjóðum. GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI Áskriftarsíminn er 64-30-80 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. I hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hags- munahópa. Það er trú PRESSUNNAR að Undirritaöur óskar þess aö áskriftargjald PRESSUNNAR veröi framvegis skuldfært mánaöarlega á kortreikning minn: KORT NR. II I I I I I. J..IJ I I I I I I I I I I ' KENNITALA: I I I I I I II I II I DAGS.: GILDIRTIL: CE ÁSKRIFANDI: SIMI: HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskritt □ s; □ e F.h. PRESSUNNAR l_______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________I ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. í blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöídi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRES- SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví- farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi Islendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku. PRESSAN býður nú stúdentum upp á áskrift á hálfu gjaldi tvo fyrstu mánuðina, þ.e. 350 kr. hvorn mánuð.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.