Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 17.JÚNÍ1992 E 1 -/ins og flestir ættu að vita stendur fyrir dyrum stór breyting á skipan dómsmála hér á landi. Þetta hefur kall- að á mikið aukaálag allra þeirra sem starfa við dómskerfið, enda nánast verið að um- bylta því. Hefur mörgum þótt ein- kennilegt að ráðu- neytisstjórinn í dóms- málaráðuneyti, Þorsteinn Geirsson, skuli nota þennan Uma til að taka sum- arfií... E /itt kunnasta fyrirtæki viðskipta- lífsins er sjálfsagt Hagskipti hf., rekið af þeim Sigurði Erni Sigurðssyni og Sigurði Garðars- syni. Þeir félagar hafa verið umsvifa- miklir í margvísleg- um viðskiptum og . ávallt umdeildir. Þeir hafa hingað til verið kenndir við Hagskipti en nú breytist það, því nafni fyrirtækisins hefur verið breytt og heitir nú Hagrannsóknir hf. Kannski þeir ætli að bjóða rannsóknar- þjónustu... SHODH Á hringferð nýja Herjólfs umhverfis landið verður innanborðs heil bílasýning frá Jöfri. Sýningin verður á viðkomustöðum Herjólfs á eftirtöldum höfnum: ísafirði 15. júní • Sauðárkróki 16. júní Akureyri 17. júní • Eskiíirði 18. júní Vestmannaeyjum 19. júní Á sýningunni eru bílar við allra hæfi. Skoda Forman og Skoda Favorit eru rúmgóðir, rennilegir, sparneytnir og skemmtilega ódýrir. Peugeot 106 og 405 eru liprir og krafitmiklir, jafnt úti á vegum sem innanbæjar, búnir öllum þægindum. Cherokee er jeppi og lystivagn, bíll þar sem sameinast allir bestu kostir góðs jeppa og þægilegs borgarbíls. Fylgstu með hvenær Herjólfur kemur með þessa glæsilegu bílasýningu í þína höfn. JÖFUR NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 Þ, að er landsbyggðarmönnum sjálf- sagt mikið kappsmál að fá sem mest út úr sjóðakerfi Byggðastofnunar. I síð- asta blaði Víkurfrétta er samanburður á því hvemig Suðumesjamenn komu út úr þessu. Þar sést að Grindvíkingar fengu tæpar 17,2 milljónir, 15,3 millj- ónir fóm til Sandgerðinga, Keflvfldngar fengu 9,8 milljónir. Vogamenn urðu að láta sér nægja 500.000 krónur, en þær vom greiddar til Islensks skelfisks hf. í Vogum, sem fékk þessa peninga til markaðsátaks... N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING TABIIfi BILAR Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI Mazda 626 GLX 2000, hlaðbakur, '87, Toyota Corolla 1300 ’87, sedan, 4 gíra, Peugeot 205, virðisaukabíll, ’90, beinsk., sjálfsk., 5 d., hvítur, ek. 94 Þús. km. 4ra d., grár, ek. 80 Þús. km. Verö kr. 3ja d., hvítur, ek. 50 Þús. km. Verð kr. 350.000 stgr. Verð kr. 480.000 stgr. 310.000 * vsk. MMC Sapporo 2400i ’88, sjálfsk., 4ra d., MMC Lancer GLX 4x4 1800 ’88, station, MMC Pajero stuttur 2600, ’86, 5 g., 3ja hvitur, álfelgur ABSo.fi., ek. 71. Þúskm. 5 d., 5 g., hvítur, ek. 60 þús. km. Verð d., gylltur, ek. 84 Þús. km. Verð kr. Verð kr. 890.000 stgr. kr. 750.000 stgr. 750.000 stgr. BYGGIR Á TRAUSTI HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga ki. 9-18 - Laugardaga kl. 10-14 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NQTAÐIR BILAR - BILAÞING

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.