Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 12

Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 17.JÚNÍ 1992 S i máli Ásgeirs Ebenezerssonar og Guðlaugar Jónsdóttur gegn Fjárfest- ingarfélaginu treystu dómararnir sér ekki til að taka efíiislega afstöðu. í því sambandi beinast augu manna einkum að lögfræðingi hjónanna, Gísla Gísla- syni. I niðurstöðu dómsins kemur með- al annars fram að bótakrafa út frá mats- verði á fasteigninni Laufásvegi 74 hafi ekki verið studd gögnum. Að ekkert hafí verið upplýst um rekstur verslunar hjónanna, Markúsar-Aðals í Kringl- unni, hvorki skattframtöl né rekstraryf- irlit. Þá hafi gögn um skuldir hjónanna ekki falið í sér tæmandi yfirlit yfir heildarskuldir þeirra og vanskil er þau leituðu til Fjárfestingarfélagsins. í dómsgerðinni segir: „Bótakrafa stefn- enda er í heild mjög vanreifuð. Þá er ósamræmi málsástæðna og kröfugerðar slíkt að telja verður brýnt brot á megin- reglum réttarfarslaga"... s VJ em kunnugt er hefur stórskyttan Hans Guðmundsson skipt yfir í HK úr FH. Hans, sem lék lykilhlutverk í liði íslandsmeistaranna, fékk freistandi til- boð frá Kópavogsliðinu og ákvað að slá til. Taldi hann sig lausan allra mála hjá FH enda hefði hann aðeins gert munnlegan samning við liðið til eins árs. FH-ingar hafa hins vegar lagt aðra merkingu í samninginn og hóta að „- sperra“ Hans allt næsta tímabil, sem þýðir að hann geti ekkert leikið. Það væri mikið áfall fyrir handknattleik hér á landi... T ímaritið Frjáls verslun er þessa dagana að senda út eyðublöð til fyrir- tækja og safna upplýsingum í næsta lista yfir stærstu fyrirtæki landsins. Eyðu- blaðinu fylgir hvatningarbréf frá ritstjór- anum, Jóni G. Haukssyni. Það vekur athygli að á meðal upplýsinga sem beð- ið er um er kvótaeign viðkomandi á ár- inu, hversu mikill kvóti hafi verið keyptur og seldur. Verður að teljast mikil bjartsýni hjá Jóni og félögum að búast við greinargóðum svörum um þetta helsta hemaðarleyndarmál lands- ins... Eigum fyrirliggjandi þakblásara fyrir hesthús og önnur gripahús. TKS 200 - Blásarar Önnumst alla almenna blikksmíði. Loftræstikerfi — Þakkantar — Þakrennur Hesthúsastallar — Hiið og grindur STJORNUBLIKK SMIÐJUVEGI 1 SÍMI: 641144 Frá og með 1. júní 1992 breytast allir millitímar á leiðinni Reykjavík -- Akureyri - Reykjavík og er markmiðið að stytta ferðatímann verulega á þessari leið. Ekki er við því að búast að hægt verði að standa við þessa tímaáætlun fyrst í stað en til þess að þurfa ekki að breyta tíma- áætlun nema á nokkurra ára fresti er hún sett svona stíf í fyrstu. Vikudagar/Weekdays Afgreiðslustaðir Bifreiðastöð íslands (BSÍ), Umferðarmið- stöð, sími 22300 Sími 11150 Söluskálinn, sími 12465 Blönduskálinn, sími 24350 Hótel Varmahlíð, sími 38170 Verslun Haraldar Júlíussonar, sími 35124 Umferðarmiðstöðin Hafnarstræti 82, símar 24442, 24729 Reykjavík: Staðarskáli: Hvammstangi: Blönduós: Varmahlíð: Sauðárkrókur: Akureyri: Kl. 08.00 09.00 09.15 09.45 Allt árið S M Þ M F F L 10.10 Frá Reykjavík.... ...08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 10.45 Frá Reykjavík.... ... 17.00 17.00 11.20 Frá Akureyri. ...09.30 09.30 09.30 09.30 09.30 09.30 09.30 11.40 Frá Akureyri ... 17.00 17.00 12.30 15/6-31/8 13.20 Frá Reykjavík.... ... 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 14.30 Frá Akureyri ... 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 Kl. 17.00 18.00 18.15 18.45 19.10 19.45 20.15 20.35 21.25 22.15 23.20 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Viðkomustaðir og brottfarartímar Árdegisferðir Frá Til ♦ Kl. Reykjavík ............................... ^16.00 Þyrill, Hvalfirði........................ I 14.55 Akranesvegamót ............................. ^14.40 Borgarnes................................ ^ 14.20 Bifröst.................................. i 13.55 Brú...................................... T 13.20 Staðarskáli.............................. ^ 13.15 Norðurbraut ............................. jk 12.25 Blönduós................................. I 11.35 Varmahlíð................................ T 10.45 Akureyri................................. ♦ 09.30 Til Frá ^ T Síðdegisferðir i Frá Til T Kl. Reykjavík ............................... T 23.25 Þyrill, Hvalfirði........................ * 22.25 Akranesvegamót........................... ,▲ 22.10 Borgarnes................................ T 21.50 Bifröst.................................. T21-25 Brú...................................... Á 20.50 Staðarskáli.............................. 1 20.45 Norðurbraut ............................. T 20.00 Blönduós................................. ♦ 19.10 Varmahlíð................................ ▲ 18.20 Akureyri................................. T 17.00 Til Frá T

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.