Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 29

Pressan - 18.06.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 17.JÚNÍ 1992 TÓMSTUNDIR 29 ÍÞRÓTTA- DACUR REYKIA- VÍKURÍ JÚNÍ Dagurinn hefst með morgun- leikfimi í Laugardal @lnngangur = Þann 27. júni næstkomandi verður haldinn hinn árlegi íþróttadagur Reykvík- inga. Þá verður íþróttadagskrá fyrir alla um alla borg. íþrótta- og tómstundaráð sér um skipu- lagningu dagsins í samstarfi við — LAXNES HESTALEIGA Tvær ferðir á dag kl. 10 og 14. Sérferðir fyrir hópa og fyrirtæki með grillveislu. Einnig bjóðum við upp á dagsferðir til Þingvalla með gistingu ef óskað er. HESTALEIGA I 25 AR SÍMI 91-666179 Skylmingafélag Reykjavíkur auglýsir sumarnámskeið í skylmingum Sumarnámskeiðið er fyrir alla aldurshópa, en einnig er boðið upp á sérnámskeið fyrir 9-13 ára. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður búlgarski skyiminga- meistarinn Nikolay Mateev sem er meðal fremstu keppnis- manna heims í skylmingum. Þetta er því kjörið tækifæri til að kynnast þessari fágætu iþrótt. Kennt verður í ÍR-húsinu, Túngötu 29. Upplýsingar gefa: Hildigunnur, sími 12240; Sigrún, sími 678092; Gunnar, sími 26409. öll íþróttafélög borgarinnar, tíu talsins. Jónas Kristinsson er full- trúi hjá íþrótta- og tómstunda- ráði. „Dagurinn byrjar með morg- unleikfimi á gervigrasinu í Laug- ardal að hætti Japana. Stjórnandi verður Halldóra Björnsdóttir, sú hin sama og hoppar með lands- mönnum i gegnum Ríkisútvarpið flesta morgna. Á öllum sund- stöðum verða leiðbeinendur og ferðafélögin verða með göngu- ferðir, siglingaklúbburinn mun sjá um að fræða fólk um sigling- ar og skokkleiðir verða merktar. íþróttafélögin verða með sam- ræmda dagskrá. Hún hefst kl. 9 og stendur til kl. 15. Félögin munu öll setja upp íþróttaskóla fyrir börn frá þriggja ára upp í tólf. Boðið verður upp á alhliða hreyfinám, knattleiki og þrauta- brautir eða tarsanleiki, eins og það var kallað í gamla daga. Dagurinn hjá iþróttafélögunum endar þannig að skokkað verður þrjá og hálfan kílómetra frá iþróttahúsum þeirra um alla borg kl. 14. Hvert félag sér um að merkja hlaupaleiðina." íþróttadagur Reykjavíkur hefur verið haldinn undanfarin fjögur ár og þátttaka yfirleitt verið góð. Þeir hjá íþrótta- og tómstunda- ráði vonast til að fá sem flesta borgarbúa til að taka þátt áður en þeir fljúga til suðrænna landa GRUÍIDIG 28" mono FISHER Verð: 66.850,- stgr. 28" Nicam-stereo Verð: 88.110,- stgr. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2 - sími 689090 Verð kr. 10.855 með Vsk. Smifljuvegi 14, Sími 73233, Póstbox 4324, 124 Revkiavík Sjálfstillandi hitastrengur til að frostverja vatns- lagnir innanhús og utan. Einnig í þakrennur. Animaltex Mjög góðir bólgueyðandi bakstrar. Einnig góðir á múkk. / sumar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.