Pressan - 25.06.1992, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. JÚNÍ 1992
Það verður að segjast eins og er að
franska sendiráðið og allir starfsmenn
þess eiga heiður skilinn fyrir menningar-
leg samskipti landanna og gestrisni. Það
sama er þvi miður ekki hægt að segja um önnur
sendiráð, nema það bandariska, og eiga Banda-
rikjamennirnir þakkir skildar fyrir menningar-
stofnunina og góða starfsmenn sendiráðsins. Önnur riki
eiga að skammast sin og þá sérstaklega Rússar: Það er ekki nóg að fjárfesta i
glæsihúsum ef þeir kunna ekki að ganga um og það eina sem almenningur tekur eftir,
þegar gengið er eða keyrt framhjá rússneska
sendiráðinu og öðrum bústöðum Rússa í
Reykjavík, er drullugar gardinur sem hanga
fyrir lokuðum gluggum — jafnvel með rimlum
fyrir. Ég hef oft leitt hugann að þvi hvað
allt þetta fólk gerir hér á landi fyrir utan
að stjórna héðan einu magnaðasta njósnaneti
i Evrópu. Ég og fleiri verðum að minnsta
kosti ekki vör við nein menningarleg sam-
skipti af þeirra hálfu.
Linda Pétursdóttir með sönnum
heiðursmönnum úr franska sendi-
ráðinu, þeim Ragnari Hjartarsyni
og Michel Carbonnier.
Grimmír andstæðíngar en bestu vinir; Grímur Valsari Sæ-
mundsen íæknir og Guðmundur KR-ingur Kr. Ijósmyndari tóku
sér klukkustundarhlé frá veiði í Norðurá og skruppu á sveita-
ball, — gott fyrir blpðr^ina, sagði Grímur.
Sigga Beinteins í gír. Það
var alveg hreint ótrúlegur
kraftur í henni þótt sviðið
væri lítið.
STJORIMIIM
í LOGALAIMDI
Halli trommari nakinn,
ég meina að ofan.
smyndarinn Kevin Brake frá LA
ð Hrönn Johannsen og Lindu Sig-
óns. Þau voru öli önnum kafin
tökur á nýju plakati fyrir lce-
dic Models.
Já, annað eins bílahaf hef ég
ekki séð síðan Perlan var vígð.
Það var allt gjörsamlega kol-
geggjað í þessari annars fallegu
og rólegu sveit þegar Stjórnin
tróð þar upp.
Frissi í dúndursveiflu við undirleik þegar Maggi rótari
tók lagið. Já, þeim er margt til lista lagt róturunum.
Bogomil Font söngvari (Sigtryggur trommari Sykurmolanna)
með yndislegum foreldrum sínum, Höllu Sigtryggsdóttur og
Baldri Bjarnasyni.
Þar eru allir óvenjuhressir þessa
dagana, því starfræktur hefur
verið þar klúbbur Listahátíðar
með mikilli prýði undir stjóm
Benónýs Ægissonar og varla
liðið sá dagur að ekki spiluðu
stórgóðar hljómsveitir. Þama er
fólk á besta aldri; milli tuttugu
og eins og sjötugs, og garðurinn
er einnig mjög skemmtilegur.
Þegar Júpíters spiluðu ætlaði allt
um koll að keyra af dansgleði
og svei mér þá ef
trén og blómin
vom ekki farin að
vagga í takt. Þessi
klúbbur var ljósi
punkturinn í ann-
ars daufri Lista-
hátið. Ætla ég að
vona að forráða-
mennimir taki sig
á og undirbúi há-
tíðina 1994 betur,
og ég vona einnig
að blaðafulltrúi
þeirrar hátíðar
verði liðlegri með
upplýsingar og
aðstoð en sá sem
nú starfar.
Guörún Lilja föröunarfræö-
ingur og Jón Ásgeir Hreins-
son kvikmyndagerðarmaöur
— hress að vanda.
Úlfar Haraldsson bassaleikari og Siguröur
Jónsson.