Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 12

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JÚLÍ 1992 ÓLAFUR Ragnar Grímssoner líklega orðinn einlægasti aðdáandi Morgunblaðsins hér á landi. Þegar niðurstaða Kjaradóms lá fyrir virtist Olafur Ragnar treysta á að „blað allra lands- manna“ næði að leiðrétta óréttlætið. Þetta er nýjasta in- leggið í langa röð hrósyrða hans í garð Morgunblaðsins og mun mönnum þar innan- húss ekki standa á sama. „- Þetta er einsog skrattinn fari að hrósa biblíunni,“ sagði skúringakona á Morgunblað- inu. Annar slíkur skelfir, sem farinn er að dreifa hrósyrðum út og suður, er Kristinn Hugason hrossaræktarráðu- nautur sem hingað til hefur aðeins valdið skelfingu með- al hestamanna. En spuming vikunnar kemur frá íwí jmm SIGRÍÐI Kristinsdóttur, formanni starfsmannafélags rikisstofn- ana, sem spyr hvers vegna fólkið borði ekki kökur? Skrítin spuming, en Sigríður virðist vera á mála hjá Sveini bakara þótt hún þykist vera að vitna í Maríu Antonettu. En nú hefúr rækiega sannast að útvarpshúsið við Efstaleiti er „sjúkt hús“. Það hlýtur að vera spuming fyrir séra HEIMI Steinsson útvarpsstjóra hvort það verði ekki að blessa hús- ið — já, jafnvel reka úr því illa anda. Hann gæti líklega fengið aðstoð Olafs Skúla- sonar sem nú hefur ákveðið að fara í Krossferð gegn Orði lífsins að skandinavískri fýr- irmynd. Herra Olafur var ekki fyrr kominn útúr strætó (og búinn að þakka fyrir kauphækkun Ebbu) en hann tilkynnti að Orð lífsins væri næsta stoppustöð. En á með- an menn bíða eftir að Louis og álið verði að vemleika er GUNNLAUGUR Guðmundsson búinn að slá í gegn. Gulli stjarna eins og hann er kallaður er búinn að fá 350.000 krónur frá borg- inni og ætlar að gera Island að stjörnuspekimiðstöð. Hann er í sambandi við breskan aðila sem ætlar að kaupa bóndabæ og setja þar upp musteri fyrir stjörnu- glópa en spurningin er bara hvort framsóknarmenn leyfi þetta. En þó að Davíð Á. Gunnarsson hafi verið settur á lág laun í eina viku hætti hann ekki að spara fyrir Rík- isspítalana. Hann rak þá Ing- ólf Sveinsson og Matthías Kjeld. HERLUF FÆRIR ÚT MÍARNAR Huldu- maðurinn í íslensku at- hafnalífi Herluf Clausen hefur verið að færa út kví- amar að undanfömu. Hann hefur nýlega staðið fyrir stofnun tveggja fyrirtækja auk þess sem ítök hans í öðmm hafa aukist. Fyrir skömmu stofnaði hann Blazer herrafataverslunina hf. sem er skráð með vamarþing í Kringl- unni 8-12. Fyrirtækið er stofnað utan um rekstur samnefndrar herrafataverslunar. Meðeigandi hans og ffamkvæmdastjóri er Ág- úst Líndal Haraldsson en þeir fara saman með prókúmumboð. 10 dögum síðan stofnaði Herluf annað fyrirtæki og nú með Birgi Hrafnssyni sem hefur starf- að mikið með Herluf. Fyrirtækið heitir BH framtak hf. og hefur vamarþing á heildsölu Herlufs í Bröttugötu, enda er hann í senn Umdeild fjárfesting Sauðárkróks Skuldum hlaðinn bærinn kaupir hús á 40 milljónir framkvæmdastjóri og prókúru- hafi. Fyrirtækið stefnir á tónleika- hald en Herluf hefur einmitt oft tekið að sér að fjármagna inn- flutning erlendra tónlistamanna. Þeir Birgir og Herluf hafa einmitt unnið saman að slíkum málum. Um leið hafa heyrst fréttir af því að hann hafi keypt sig inn í sportvöruverslunina Sportval. Ekki liggur fyrir hvað hæft er í því. Þessi fyrirtæki koma til viðbót- ar langri röð fyrirtækja í hans umsjá en þar má nefna: Fata- verslunina Espirit og Skóverslun Þórðar Péturssonar á Laugavegi. Einnig verslunina Jackpot í Kringlunni.' Þá átti hann um tima veitingastaðina Ítalíu og Trúba- dorinn en nú á hann Café Opem og Café Romance. Þótt heildarskuldir bæjarsjóðs Sauðárkróks hafi verið um 360 milljónir um síðustu áramót og bærinn einn sá skuldsettasti á landinu, ákvað bæjarstjórnin einum rómi í sumar að kaupa niðumýdda fasteign af Kaupfé- lagi Skagfirðinga. Hlutur bæjar- sjóðs í kaupverðinu og áætluð- um endurbótakostnaði er um 40 milljónir króna, en heildarkostn- aður vegna húsnæðisins er um 75 milljónir. Mótframlag kemur frá héraðsnefnd og Byggða- stofnun, sem lánar til fram- kvæmdanna. Fasteign þessa á að nota sem stjómsýsluhús og þar verða til húsa héraðsdómari, héraðsnefnd og skrifstofa Byggðastofnunar. Kaupin voru samþykkt sam- hljóða í bæjarstjóm, en þar em Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu- flokkur og Óháðir í meirihluta. Nokkur kurr er á meðal óbreyttra sjálfstæðismanna vegna þessara kaupa og einkum vegna þess að með þeim er ver- ið að koma kaupfélaginu til bjargar. Inn í þær deilur bland- ast væringar vegna misheppnað- arar tilraunar til að sameina sjávarútvegsíyrirtækin í bænum, annars vegar Skjöld hf. og hins vegar útvegsfyrirtæki kaupfé- lagsins. Andstæðingar þeirrar sameiningar fengu fyrir nokkm aðila að sunnan til að leggja til hlutafé í Skjöld, sem sömu aðil- ar seldu síðar til Þormóðs Ramma á Siglufirði. Bæjarsjóður Sauðárkróks bjó um síðustu áramót við 151 milljónar skammtímaskuldir og 207 ntilljóna króna langtíma- skuldir, samtals 358 milljónir. Að frádregnu 98 milljóna króna veltufé var hlutfall skulda 102.5 prósent af árlegum skatttekjum. Að mati félagsmálaráðuneytis- ins og Sambands sveitarfélaga er talið æskilegt að hlutfall þetta í byrjun febrúar ákvað Hita- veita Hveragerðis að loka fyrir hitann á 2.300 fermetra garð- yrkjustöð í eigu Arna Rúnars Baldurssonar garðyrkjumanns á Gróðurmörk 5. Lokunin verður að teljast einstæð innheimtuað- gerð og vegna þess hvemig að málum var staðið skemmdist sé ekki hærra en 50 prósent og miðað við það var Sauðárkrókur í þeirri stöðu að þurfa að grynnka skuldir sínar um 133 milljónir króna. gróðurstöðin vemlega. Lokunin var vegna þess að Ami skuldaði um hálfa milljón króna í hitaveitureikninga og ekki höfðu tekist samningar á milli hans og veitustjómarinnar. í maí var eignin boðin upp og slegin Hveragerðisbæ á 13.9 milljónir króna en auk þess vom Önnur fyrirtæki sem komist hafa f eigu Herlufs em tískuversl- unin Sér á Laugavegi og fiskút- flutningsfyrirtækið Pólarfrost í Höfnum. — Og um skeið rak hann antikverslunina Kjörgripi í verslunarhúsi sínu við Bröttu- götu. lögveð á henni upp á 1.2 millj- ónir. Hveragerðisbær ákvað að leysa eignina til sín til að vemda kröfur sínar en um leið varð bærinn að greiða út kröfur upp á 4.3 milljónir króna. Það var ein- göngu stofnlánadeild landbún- aðarins sem samþykkti að láta áhvflandi lán sín fylgja eigninni. Hveragerðisbær hefur selt stöðina aftur og er Ijóst að bær- inn tapaði nokkmm milljónum á þessari meðferð. Til að liðka fyrir sölunni þurfti bærinn að gefa eftir hitaveitukostnað út ár- ið. Það er því ljóst hitaveitan hefur tapað öllum hitatekjum af stöðinni. Það að loka fyrir hitann gerði það að verkum að vatn fraus í leiðslum og rúður skemmdust. Arni hefur verið gagnrýndur fyrir að tappa ekki af kerfinu en á það ber að líta, að það að loka á heila garðyrkjustöð, er einstæð aðgerð sem fordæmi em tæpast fyrir. Yfirleitt hefur verið bmgð- ið á það ráð að minnka rennslið og krefjast nauðungarsölu. Ámi fltugar nú skaðabótamál á hend- ur veitunni. Davíð hefur lækkað um 100 húsund á mánuði Árið 1990 var Davíð Odds- son þáverandi borgarstjóri með að meðaltali 377 þúsund krónur á mánuði i tekjur, en framreiknað til núvirðis sam- svarar þetta 417 þúsund krón- um. Sem forsætisráðherra er Davið í dag hinsvegar með 318 þúsund krónur á mánuði með þingfararkaupi. Má því segja að Davíð hafi lækkað um 100 þúsund krónur á mánuði með því að yfirgefa borgarstjórastólinn og setjast i stól forsætisráðherra. þetta hefur hann hingað til að nokkru bætt sér upp með áframhaldandi setu sem óbreyttur borgarfulltrúi en fyrir það fær hann 52 þúsund krónurá mánuði. Ef úrskurður Kjaradóms hefði staðið óbreyttur hefðu laun Daviðs sem forsætisráðherra hins vegar hækkað úr 318 þúsund- um upp i 400 þúsund krónur — upp i gömlu borgarstjóra- launin. Hveragerðisbær í innheimtuaðgerðum Lokuðu fyrir hítann og töpuðu milljónum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.