Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRtSSAN 9. JÚU 1992 19 happadrætti Krabbameinsfélgasins gekk út. Hann lenti í Vestmannaeyjum, hjá apótekaranum Sigurjóni Jónssyni. Siguijón hefur ekki í hyggju að halda jeppanum, sem er 2.4 milljóna króna viiði. Hann myndi nefnilega ekki kom- ast inn í bílskúrinn hans... amir Richard Scobie og Siggi Krist- ins verða líka í Eyjum, sem og Jó- hannes Kristjánsson eftirherma og Örvar Kristjánsson harmóníkuleikari. Eyjamenn leggja auðvitað líka til lista- menn. Þaðan koma hljómsveitin Prestó, Lúðrasveit Vestmannaeyja og 13 manna sönghópur, sem vakið hefur mikla athygli á skemmtunum í Eyjum undanfarin misseri. Ómissandi liðir eins og brennan á Fjósakletti og flug- eldasýning verða á sínum stað, en Þórs- arar lofa stærstu flugeldasýningu lands- ins, bæði fyrr og síðar, í tilefni 80 ára afmælis síns — á næsta ári... ML velta því gjaman fyrir sér hvar þeir enda happdrættisvinningamar á happadrættismiðum sem fólk fær senda heim til sín í tugatali. Eða hvort þeir gangi út svona yfirleitt. Við gemm uppiýst lesendur um að Pajero jeppinn í P JL J yjamenn hafa þegar gert allt klappað og klárt fyrir þjóðhátíð sína um verslunarmannahelgina. Búið er að ráða Sálina hans Jóns rm'ns og Todmo- bile til að leika fyrir dansi. Trúbador- Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 64 30 80 Tilboð takmarkað magn GRUflDIG SFISHER 28" mono Verð: 66.850,- stgr. 28" Nicam-stereo Verð: 88.110,- stgr. PRESSAN SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2 - sími 68-90-90 Frá og með 1. júní 1992 breytast allir millitímar á leiðinni Reykjavík -- Akureyri - Reykjavík og er markmiðið að stytta ferðatímann verulega á þessari leið. Ekki er við því að búast að hægt verði að standa við þessa tímaáætlun fyrst í stað en til þess að þurfa ekki að breyta tíma- áætlun nema á nokkurra ára fresti er hún sett svona stíf í fyrstu. Vikudagar/Weekdays Allt árið S M Þ M F F L Frá Reykjavík... ...08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 08.00 Frá Reykjavík... ... 17.00 17.00 Frá Akureyri..... ...09.30 09.30 09.30 09.30 09.30 09.30 09.30 Frá Akureyri ... 17.00 17.00 15/6-31/8 Frá Reykjavík... ... 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 Frá Akureyri ... 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 r Afgreiðslustaðir Bifreiðastöð íslands (BSÍ), Umferðarmið- stöð, sími 22300 Sími 11150 Söluskálinn, sími 12465 Blönduskálinn, sími 24350 Hótel Varmahlíð, sími 38170 Verslun Haraldar Júlíussonar, sími 35124 Umferðarmiðstöðin Hafnarstræti 82, símar 24442, 24729 Reykjavík: Staðarskáli: Hvammstangi: Blönduós: Varmahlíð: Sauðárkrókur: Akureyri: Kl. 08.00 09.00 09.15 09.45 10.10 10.45 11.20 11.40 12.30 13.20 14.30 Kl. 17.00 18.00 18.15 18.45 19.10 19.45 20.15 20.35 21.25 22.15 23.20 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 * 4 4 4 4 4 4 Viðkomustaðir og brottfarartímar Árdegisferðir Frá Til ♦ Kl. Reykjavík ................................. ▲s16.00 Þyrill, Hvalfirði........................ I 14.55 Akranesvegamót............................. ^ 14.40 Borgarnes................................... ^14.20 Brú........................................ T 13.20 Staðarskáli................................. ^13.15 Norðurbraut ............................... A 12.25 Blönduós.................................. i11-35 Varmahlíð.................................. T 10.45 Akureyri................................... ^ 09.30 Til Frá | Síðdegisferðir ▲ Frá Til T Kl. Reykjavík ................................. T 23.25 Þyrill, Hvalfirði......................... «js 22.25 Akranesvegamót............................ ,▲ 22.10 Borgarnes.................................. T 21.50 Bifröst..................................... ^21.25 Brú...................................... Á 20.50 Staðarskáli.............................. I 20.45 Norðurbraut .............................. T 20.00 Blönduós.................................. ♦ 19.10 Varmahlíð................................. ▲ 18.20 Akureyri................................... I 17.00 Til Frá t

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.