Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JÚLÍ 1992 23 S A 1.\. mánudag í síðustu viku var gerð tilraun til að halda aðalfund Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæmis, en aðalfund á reyndar að halda í maí ár hvert. Ekki tókst að ljúka aðalfúndinum og stafaði það fyrst og fremst af því að engir endurskoðaðir reikningar fyrir ár- ið 1991 lágu fyrir. Eftir því sem næst verður komist stafaði það af veikindum endurskoðanada félagsins, Atla Haukssonar. Á fúndinum átti einnig að taka afstöðu til þeirrar niðurstöðu Verðlagsstofnunar, að KR biyti sam- keppnislög með því að nota kirkju- garðsgjöld til að greiða niður líkkistur f samkeppni við einkaaðila. Ekki tókst það hjá Helga Elíassyni stjómarfor- manni, Ásbimí Björnssyni fram- kvæmdastjóra eða öðmm fúndarmönn- um og því var sá liður ekki afgreiddur frekar en reikningamir... F JL yrsta fyrirtækið er flutt inn og hafið starfsemi í gömlu borgarstjómar- skrifstofúnum á homi Austurstrætis og OPIÐ 10-17 FYRIRTÆKITIL SÖLU • Rótgróin bamafataverslun við Laugaveginn með eigin innflutn- ing, gott tækifæri. Verð 3.500.000. Uppl. aðeins á skrif- stofu. • Bílasala í Skeifunni með góðan innisal og góðar skrifstofur, góður sölutími, henrngt fyrir duglega sölu- menn. Verð u.þ.b. 5.000.000, m. lager. • Bókabúð í verslunarkjama í Breiðholti, miklir möguleikar, verð u.þ.b. 3.500.000, m. lager. sanngjamt verð. • Sölutum, matvara og mynd- bandaleiga, allt í sama pakkanum miðsvæðis f Reykjavík. Lág húsa- leiga, sniðugt dæmi fyrir duglegt • Sölutum og myndbandaleiga í Breiðholti, mjög glæsileg og vel búin. Verð 3.500.000. fólk, gott verð. • Lítil matvöruverslun í Breiðholti, fæst á góðum kjörum, verð 2.000.000, lager, velta 4-5.000.000. • Sérverslun í Kringlunni, versl- un með sérstæða vöru með hárri álangingu. Uppl. aðeins á skrif- stofu. • Góður sölutum í Breiðholti til sölu sem veltir yfir 3 000.000 pr. mán. milil íssala. Verð aðeins 6.000.000. • Sölutum og ísbúð í miðbæ Reykjavíkur, góð velta sem fer vaxandi, miklir möguleikar, er með nætursöluleyfí, ath.- mjög glæsilegur sölutum. Verð 7.000.000, uppl. aðeins á skrif- stofu. • Nuddstofa - Trimmform (það allra vinsælasta í dag), er í mjög góðu húsnæði miðsvæðis í Reykja- vík. möguleikar á mikilli veltuaukn- • Tískuvöruverslun við Lauga- veginn. mjög gott tækifæri fyrir athafnasama aðila. eignaraðild kemur einnig til greina. Uppl. að- eins á skrifstofu. ingu. Uppl. aðeins á skrifstofu. • Lftil líkamsræktarstöð í verslun- arkjama í Breiðholti, góð tæki, heit- ur pottur, á sama stað er t.d. ljósa- stofa og nuddstofa, mjög lág leiga á húsnæðinu sem er u.þ.b. 140 fm. Gott verð fyrir rétta aðila. Uppl. að- eins á skrifstofu. • Glerslípun - Speglagerð, lítið og nett fyrirtæki hentar fyrir einn mann. Verð ca. 2.000.000. • Lítil tölvuleikjaverslun við Laugaveginn, mjög góð álagning, verð 1.200.000. • Lítil ölkrá í miðbæ Reykjavíkur, mjög miklir möguleikar. Verð 3.500.000. • Heildverslun með bílavarahluti. Rótgróið fyrirtæki. Verð 8 millj. Uppl. aðeins á skrifstofu. • Skyndibitastaður í miðbæ Reykjavíkur. Lítill og skemmtilegur staður, gott tækifæri fyrir kokk til að skapa sér atvinnu. • Veitingahús til sölu eða leigu. Staðurinn tekur 370 manns. Mjög snyrtilegur staður. • Kaffihús í miðbænum. Gott tæki- færi. Verð 2.5 millj. • Sólbaðsstofa með 6 bekki. vats- gufu, heinim potti. Verð 5 millj. • Skyndibitastaður með mjög sér- stakan mat. Verð 2.000.000. Hægt að fá húsnæði keypt. • Stórglæsilegar myndbandaleigur í Reykjavík. Leigumar tölvuvæddar og með ca. 6000 titla. Velta 4.2 millj. Verð 9.0 millj. • Gamalgróin fataverslun í litlum • Nuddstofa - Trimmform. Það versunarkjama í nágrenni Reykja- allra vinsælasta í dag. Gufubað, víkur, verslunin er með eigin inn- verð 3.0 millj. flutning, gott fyrir tvær manneskjur, VANTAR ALLAR TEGUNDIR FYRIRTÆKJA Á SÖLUSKRÁ OKKAR HÖFUM KAUPENDUR AÐ FRAMLEIÐSLU- FYRIRTÆKJUM, HEILDSÖLUM OG GÓÐUM DAGSÖLUTURNUM Kaupmiðlun Austurstræti 17 sími 621150 Pósthússtrætis. Þetta er fyrirtækið Heilsufæði, sem nú eldar og selur eftir pöntun grænmetis- og hollusuifæði þar sem borgarstjómarfúlltrúar borðuðu áð- ur á milli fúnda. Eigandi Heilsufæðis er Garðar Garðarsson, sem áður bauð m.a. upp á námskeið fyrir þá sem vildu hætta að reykja... A^L^vikmynd Júlíusar Kemp Veggfóður verður frumsýnd um næsm mánaðarmót og Ámi Samúelsson bí- óeigandi hefur tekið þá ákvörðun að frumsýna myndina í tveimur sölum í einu. Mun Ámi hafa hrifist svo af myndinni að hann ákvað að fresta frumsýningu á metsölumyndinni Bat- man retums um einhveija daga... rgir hafa orðið til að taka eftir fjarveru Jóns Baldvins Hannibalsson- ar utanríkisráðherra undanfama daga. Jón náði að skjótast í sumarfrí skömmu áð- ur en ríkisstjómin settist á maraþon- fúndi vegna Kjara- dóms og naut þeirra daga þess í stað í ma- fíubælinu Sikiley. Hann er þó væntanlegur aftur til starfa þegar lýkur ráðstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópu sem haldin er í Finnlandi þessa dagana... E. eitt þrotabú fyrrverandi veit- ingahúss hefúr verið gert upp. Hlutafé- lagið Þingrof hf. sem rak veitingahús að Þönglabakka 6 undir stjóm Stefáns Antonssonar og Gnár Guðjónsdótt- ur endaði tilvist sfna um daginn án þess að eignir kæmu upp í 10 milljón króna kiöfúr... Reynsla og forysta EIMSKIPS í vöruflutningum milli íslands og Ameríku ó sér óratuga langa sögu. Félagið siglir nú ó tveggja vikna fresti til 5 hafna í Norður - Ameríku. Tíðni ferða og fjöldi viðkomuhafna samfara sérþekkingu og reynslu starfsmanna d skrifstofu félagsins í Norfolk gerir það að verkum að EIMSKIP er vel í stakk búið til að sinna öllum flutningaþörfum viðskiptavina sinna - þarfir þeirra eru þarfir okkar! EIMSKIP VIÐ GREIÐUM PÉR LEIÐ ISLAND NORÐUR - AMERÍKA Forysta í Ameríkuflutningum LÖGM. RÓBERT Á. HREIÐARSSON, SÖLUMAÐUR: ANDRÉS PÉTUR RÚNARSSON

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.