Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 24

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR PRESSAN 9.JÚLÍ1992 Kjaradómsmenn með hálfa milljón á mánuði Verka- og iðnaðarmenn eru með 60 prósent af þingfararkaupi í Danmörku og Svíþjóð en 47 prósent hér. Kjaradómsúrskurðurinn hefði lækkað það hlutfall niður í 34 prósent. IVflánaðarlaim flfjaradómsmanna 1990 Jónas Aðalsteinsson 1.061.520 Ólafur Nilsson 512.265 Jón Finnsson 346.180 Brynjólfur Sigurðsson 321.220 Jón Þorsteinsson 272.315 MEÐALTAL: 502.700 Jón Skaftason borgarfógeti. Magnús Pétursson, ráðu- Hann var 1,5 milljón í mánað- neytisstjóri í fjármálaráðu- artekjur árið 1990. neytinu. Hann var tekju- hæstur ráðuneytisstjóranna árið 1990. Brynjólfur Sandholt yfirdýra- læknir. Tekjuhæsti ríkisfor- stjórinn. Aðall & öreigar Að neðan sést samanburður á hlutfalli milli tímakaups verka- og iðnverkamanna á mánuði og þingfararkaups á íslandi, Danmörku og íslandi. 80% 60 40 - 20 Svíþjóð Danmörk island Kjaradómur Ath.: Láunatölur verka- og iðnaðarmanna eru frá öðwm ársfjórðungi 1991.1 Sviþjóð eins og á islandi er 40 stunda vinnuvikð, en37 stundir I Danmörku og hafa launin þar verið uppreiknuð 140 stundir. Allar lólur eru I islenskum krónum PRtSSAN/AM Kjaradómsmennirnir fimm höfðu á árinu 1990 að meðaltali 503 þúsund krónur í mánaðar- tekjur, sem að núvirði samsvarar 557 þúsundum króna. Af þess- um mönnum hafði Jón Þor- steinsson, fulltrúi félagsmálaráð- herra, sem skilaði sératkvæði, lægstu tekjumar, eða liðlega 272 þúsund krónur, en áberandi hæstu tekjumar hafði Jrmas Að- alsteinsson, með nærri 1.1 millj- ónámánuði. FÖST LAUN 215 þÚSUND EN RAUNLAUN 400 þÚS- UND Athugun PRESSUNNAR á skattskrám 1991 vegna tekna 1990 leiðir í ljós að 34 embættis- menn rikisins, sem em á meðal „skjólstæðinga" Kjaradóms, höfðu að meðaltali 362 þúsund krónurá mánuði 1990, en gmnn- laun þeirra vom fyrir umdeildan úrskurð Kjaradóms skráð að meðaltali 215 þúsund krónur. Laun jressara manna vom með öðmm orðum árið 1990 um 70 prósentum hærri en skráð gmnn- laun íjúní 1992. Séu launin frá 1990 framreiknuð til núvirðis hækkar meðaltalið í 401 þúsund krónur og þá verða heildarlaunin nær tvöfalt hærri en skráð gmnn- laun. Sömu menn áttu að fá að meðaltali 302 þúsund með úr- skurði Kjaradóms og var sér- staklega tekið fram í dómsniður- stöðunni að þetta skyldu vera tæmandi laun; ekkert skyldi bæt- ast við þótt unnið væri út fyrir ramma dagvinnunnar. Sam- kvæmt jxssu átti meðaltal þessa hóps — 34 embættismanna — að lækka, þ.e. ef tekjumar sem þeir gefa upp eru allar vegna embættis þeirra. HÆSTARÉTTARDÓMAR- AR ÁTTU FLESTIR AÐ HÆKKA ÁÞREIFANLEGA Miðað við útsvör vegna ársins 1990 virðast Hæstaréttardómar- ar flestir hafa átt að hækka. Þá voru meðallaun Bjarna K. Bjamasonar, Haraldar Henrys- sonar, Hrafns Bragasonar og Þórs Vilhjálmssonar tæplega 260 þúsund krónur eða 287 þús- und krónur að núvirði. Fyrir úr- skurð Kjaradóms vom föst laun þeirra skráð 248.560 krónur. Samkvæmt úrskurði Kjaradóms skyldu fóst laun hæstaréttardóm- ara verða 350 þúsund krónur. Raunhækkun þessara manna liggur því á bilinu 22 til 35 pró- sent. Ein mikilvæg undantekning er á þessu. Árið 1990 hefúr hæsta- réttardómarinn Hjörtur Torfason haft samkvæmt útsvari að með- altali 500 þúsund krónur á mán- uði eða nærfellt 554 þúsund að núvirði. Hann var skipaður dóm- ari í mars 1990 og virðist því hafa þénað langt umfram það sem reglulegu launin frá ríkinu gáfu af sér. MIKEÐ LAUNABIL Á MILLIEINSTAKRA RÁÐU- NEYTISSTJÓRA Skattskrár 9 ráðuneytisstjóra sýna að laun þeirra 1990 vom að meðaltali allt frá 230 þúsundum á mánuði hjá Páli Flygenring, fyrrverandi ráðuneytisstjóra iðn- aðarráðuneytisins, upp í 424 þúsund krónur hjá Magnúsi Pét- urssyni. 1990 var Magnús reyndar hagsýslustjóri, en það embætti taldist ígildi embættis ráðuneytisstjóra. Þessir 9 ráðuneytisstjórar höfðu árið 1990 að meðaltali 316.500 krónur á mánuði, sem í dag samsvarar um 350 þúsund- um. Fyrir úrskurð Kjaradóms vom föst laun þeirra skráð 213.400 og áttu þau að hækka í 305 þúsund krónur og innihalda þá allar laungreiðslur. Miðað við útsvarstölur og forsendur Kjara- dóms hefðu þá Páll Sigurðsson, Sveinbjörn Dagfinnsson og Ol- afur St. Valdimarsson raunvem- lega hækkað í launum, en aðrir á listanum lækkað, sumir veru- lega. Jón Skaftason borgarfógeti er áberandi efstur á listum PRESSUNNAR. Hann var 1990 með liðlega 1,5 milljónir á ntánuði, en með breytingu Kjaradóms áttu föst laun hans að verða 270 þúsund krónur. Þess má geta að Jón verður 66 ára í nóvember á þessu ári og því stutt í eftirlaunin hjá hon- um. Af öðrum á listunum vekja athygli háar tekjur Brynjólfs Sandholts yfírdýra- læknis, Björns Hermannsson- ar tollstjóra og Sigmundar Guðbjarnarsonar, fyrrverandi Háskólarektors. VERKAMENN MUN NÆR ÞINGMÖNNUM í DAN- MÖRKU OG SVÍÞJÓÐ Kjaradómur úrskurðaði að þingfararkaup skyldi hækka úr 175 þúsundum króna í 240 þús- und á mánuði. Samkvæmt þeim upplýsingum sem PRESSAN hefur aflað sér verður þó ekki sagt að bilið milli þingfararkaups og mánaðarlauna verka- og iðn- aðarmanna hér á landi hafi verið óeðlilega breitt, sé tekið mið af vemleikanum í Danmörku og Svíþjóð. Úpplýsingar blaðsins um greitt tímakaup í Danmörku og Svíþjóð, þ.e. meðallaun án yfir- vinnu en með bónus- og álags- greiðslum, sýna að verka- og iðnaðarmenn þar hafa um 60 prósent af mánaðarlaunum þing- manna. Hér er hlutfallið um 47 prósent og hefði lækkað niður í 34 prósent miðað við að úr- skurður Kjaradóms kæmi til framkvæmda. Miðað við 60 prósenta hlut- fallið hefðu annað hvort laun verka- og iðnaðarmanna hér átt að vera 137.250 (en ekki 82.354) eða þá þingfararkaupið 105.100 krónur. Friðrik Þór Guðmundsson Fógetar og dómarar Mánaðar- Grunnlaun Kjara- tekjur 1990 nú dómur Jón Skaftason fógeti 1 .517.105 195.829 270.000 Már Pétursson fógeti 296.300 195.829 270.000 Bjarni K. Bjarnas. dómari 286.140 248.560 350.000 Haraldur Henrýs. dómari 231.690 248.560 350.000 HjörturTorfason dómari 500.105 248.560 350.000 Hrafn Bragason dómari 282.210 248.560 350.000 Þór Vilhjálmsson dómari 237.390 248.560 350.000 Ráðuneytisstjórar Mánaðar- tekjur 1990: Grunnlaun nú: Kjara- dómur: Þorsteinn Geirsson 371.040 213.406 305.000 Magnús Pétursson 424.290 213.406 305.000 Páll Sigurðsson 288.140 213.406 305.000 Páll Flygenring 230.415 213.406 305.000 Sveinbjörn Dagfinns. 281.915 213.406 305.000 Ólafur St. Valdimars. 263.495 213.406 305.000 Árni Kolbeinsson 344.420 213.406 305.000 Þorsteinn Ingólfsson 326.150 213.406 305.000 Björn Friðfinnsson 318.335 213.406 305.000 Ýmsir embættismenn Mánaðartekjur Grunnlaun Kjaradóms- 1990: nú: úrskurður: Hallvarður Einvarðsson Ríkissaksóknari 291.250 248.560 350.000 Guðlaugur Þorvaldsson Ríkissáttasemjari 416.730 248.560 350.000 Ólafur Skúlason Biskup íslands 234.190 217.011 350.000 Georg Ólafsson Verðlagsstjóri 298.960 182.984 250.000 Pétur Einarsson Fv. flugmálastjóri 265.690 195.829 270.000 Gunnlaugur Claessen Ríkislögmaður 389.200 195.829 270.000 Bogi Nilsson Rannsóknarlögreglustjóri 265.290 195.829 270.000 Böðvar Bragason Lögregiustjóri Reykjavíkur 334.570 210.026 290.000 Ólafur Ólafsson Landlæknir 367.853 210.026 290.000 Björn Hermannsson Tollstjórinn í Reykjavík 459.855 195.829 270.000 Davíð Á. Gunnarsson Forstj.Ríkisspítalanna 376.373 210.026 290.000 Snæbjörn Jónsson Fyrrv. Vegamálastjóri 313.040 210.026 290.000 Jakob Jakobsson Forstjóri Hafrannsóknarst. 244.190 270.000 Gunnar Bergsteinsson Forstj. Landh.gæsl. 209.640 270.000 Halldór V. Sigurðsson Fv. Ríkisendursk. 380.345 220.675 350.000 Guðm. Guðbjarnarson Fv. Skattrannsóknastj. 264.685 195.829 270.000 Brynjólfur Sandholt Yfirdýralæknir 585.875 171.041 230.000 Sigmundur Guðbjarnarson Fv. Háskólarektor 422.790 210.026 290.000 ATH: Tölur frá 1990 má hækka um 10,72% til að færa til núvirðis.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.