Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JÚLÍ 1992 31 U ndanfarið hefur Sirkus Arena verið í Laugardalnum en það er Jör- undur Guðmundsson skemmtikraftur sem á veg og vanda af konru þeirra hing- að. Það hefur hins vegar farið fyrir brjóstið á mörgum í verslunarmiðstöðinni í Glæsibæ, að þangað sækir sirkusfólkið gjaman til að nýta sér snyrtiaðstöðuna. Hefur gengið erftðlega að halda að- stöðunni viðunandi vegna þessarar miklu ásóknar... u ndanfarið hefur verið í gangi deila milli löglærðra fulltrúa í ríkis- þjónustu og dómsmálayfirvalda. Fyrir hönd dómsmálaráðuneytisins hefur Ari Edwald, aðstoðarmaður dómsmálaráð- herra, haft sig töluvert í frammi við misjafnar undirtektir fulltrúanna. Mörgum finnst reyndar spaugilegt hve hart Ari berst í launabaráttunni vegna þess að margir úr fulltrúastéttinni em fyrrverandi skólafélagar hans úr laga- deild Háskólans... s \<J em kunnugt er geta flestir fengið ökuskírteini sem gilda til sextugs án þess að endumýja. Þetta á ekki við um ellih'feyrisþega sem þurfa að hafa íyrir því að endumýja skírteini sín árlega. Þessi árlega endumýjun kostar þá 1000 krónur í hvert skipti... s em kunnugt er stefnir í mikið dómsmál út af gjaldþroti Olafs Lauf- dals, fyrrverandi veitingakóngs, eftir að miklar eignir fundust. Ein af þeim sölum eigna sem vöktu at- hygli var sala á sum- arbústað Olafs í Grímsnesi til sonar hans. Söluverð húss- ins hafði verið skráð á 1,5 milljón þó að hvergi fýndust nein merki þess að það hefði verið greitt. Nú hefur mat á húsinu leitt í ljós að það er mun meira virði, og er það metið á 3 til 3,5 milljónir króna. Hefur verið ákveð- ið að höfða dómsmál vegna þessa til að fá eignina inn í búið... i miðri kjaradómsumræðunni ákvað borgarstjóm Reykjavíkur að taka ekki hlutfallshækkun af þingfarakaupi í samræmi við niður- stöðu kjaradóms. Þess í stað var ákveð- ið að taka við 1,7 prósentum eins og aðrir launþegar fengu. Það var Magnús L. Sveins- son forseti bæjar- stjómar, sem flutti þessa tillögu. Mörg- um fannst það dálítið spaugilegt því Magnús er nú hættur í borgarráði, þannig að þessi tekjulækkun sem hann stakk þarna uppá kemur mun minna við hann en áður... F JL yrir skömmu var sagt frá við- skiptum Magnúsar Garðarssonar í PRESSUNNI, en hann var einn þeirra sem stóðu að útgáfu „rónabréfanna“ svokölluðu. Hann rak á þeim tíma hamborgarastaðinn Heimshornið í Hafnarfirði ásamt Jóhannesi Jökli Jónssvni. Nú hefur þeim félögum verið sagt upp samningum þar í kjölfar ógreiddrar húsaleigu... A rír íslenskir listamenn héldu ný- lega sýningu í Olympíuborginni, Barc- elona á Spáni. Það vom þeir Tolli, Jón Axel Björnsson og Sigurður Örlygsson, semsé þrír af helstu málurum þjóðarinnar. Sýningin mun hafa gengið vonum framar og fór aðsókn fram úr björtustu vonum. Var ákveðið að lengja sýningartímann um hálfan mánuð af þessum sökum. Það voru einkaaðilar sem styrktu sýning- una, Samband íslenskra ftskffamleið- enda og SAS... s tuttmyndir Sigurbjörns Aðal- steinssonar hafa notið talsverðrar hylli ytra og verjð sýndar á mörgum kvik- myndahátíðina. Og nú hefur enn ein fjöðurin bæst í hatt Sigurbjöms; stutt- myndin Okunn dufl hefur verið valin til sýninga á gamanmyndahátíðinni í Ve- vey í Sviss, en þar eyddi meistari Charles Chaplin ævikvöldinu. Hátíðin hefur verið haldin tólf sinnum í minn- ingu hans og er forseti hennar Eugene, sonur Chaplins, en sérstakur vemdari ekkja hans, Oona. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem stuttar myndir eru valdar á hátíðina og keppir Ókunn dufl við ftmm aðrar myndir svipaðrar lengd- ar. Það má svo fljóta með að sjálfur gerði Chaplin ótal stuttmyndir... LAUSN A KROSSGATU BLS. 43 ffl r a\ ÆPl\ K A| ' B BaHHiZlH j m A K ■77 a 5 T £ j Q B ■% K '0 K ffl K T ■ K u ? L_ 5 T á A £ £ 5 m K A ffl lA ■ Æl jL K S K A f 1 T 1 'o f '£ r u /Vl m 77 ‘A aT u T A L / Kl 77 77 T T K 1 $ STERKAR ÞAKRENNUR SEM EMDAST 06 EWDAST Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar BUKKSMIÐJAN LP þakrennukerfiö sameinarkosti ólíkraefna—kjarninn úrstáli, húðað zinki og plasti. STYRKURINN í stálinu ENDINGIN í plastinu HEILDARLAUSN • Auðvelt í uppsetningu. • Engin suða - ekkert lím. • 4 litamöguleikar: Rautt, svart, hvítt, brúnt. • Ávallt til á lager. • Verðið kemur þér á óvart. ia«i SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 91 -685699 I EININGABRÉF2 Raunávöxtun KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sí/ni 689080 í eigu Bútiadarbanka íslands ogsparisjóðanna s/. 3 mánuði 11.6% ALLIR BÍLAR f OKKAR EIGU ERU YFIRFARNIR AF FAGMÖNNUM OKKAR. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 OG LAUGARDAGA 10-14 SÍMI 681200 og 814060 ERTU í BÍLAHUGLEIÐINGUM? ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA Mazda 323 LX, árg. '88, 5 gíra, blár, ek. 52 þ.km., verö kr. 500.000. MMC Lancer, árg. '87,5 gíra, grár, ek. 84 þ.km., verö kr. 440.000. Toyota Carina II, árg. '86, 5 gíra, grá, Toyota Corolla, árg. '88,4 gíra, ek. 73 ek. 112 þ.km., stgr. kr. 440.000. þ.km., kr. 550.000. m 'N aini£Hwi&vwDa»w«BvtiARH=!!34l —--------------------------- hyuthmi Suöurtandabraut 14 & Ármúla 13, almi 681200 MMC Galant, árg. 'I ek. 97 þ.km., verð kr. 630.000. Toyota Carina II, árg. '90,5 gíra, rauð, ek. 71 þ.km., verð kr. 940.000. Renault 19, árg. '91, 5 gíra, grár, ek. 8 þ.km., verð kr. 1.040.000. LATTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.