Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 35

Pressan - 09.07.1992, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JÚU 1992 35 V, L BBnHHHBi IA1DEYI JTóðir dagar framundan í fríinu. ið höfum áður skýrt frá rekstrar- erflðleikum og óreiðu í kringum Hótel Leif Eiríksson. Daglegum rekstri þar hefur stjómað Sigurður Eiríksson sem hvergi kemur þó nálægt hótelinu á pappírum. Nú heyrum við að hótel- stjórinn haft tekið reksturinn á ieigu. Það er að minnsta kosti svarið sem ný- lega var notað til að friða lánardrottna hótelsins þegar þeir hótuðu hertum inn- heimtuaðgerðum... Njóttu lífsins í fríinu meb feröagjaldeyrí og í bol frá íslandsbanka. /ítt umtalað ákvæði EES-samn- ingsins kveður á um að heimilt sé að setja upp hér á landi endurvarpsstöðvar fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar. Þegar um er að ræða beinar sendingar (sam- tímasendingar) á efni gilda eidd íslensk lög um þýðingaskyldu sem hafa sett slíkum sendingum stólinn fyrir dymar. Þetta þýðir til dærrús að hér væri hægt að taka beint á móti Sky og CNN eins og annars staðar í Evrópu... Nú er sá tími ársins runninn upp aö feröalög til útlanda ná hámarki. Þaö ríkir alltaf ákveöin stemmning þegar fariö er í sumarfrí og aö mörgu þarf aö huga áöur en lagt er í'ann. Vegabréf, farseöill og fatnaöur þurfa aö vera meö svo ekki sé minnst á farareyrinn! íslandsbanki tekur þátt í feröastemmningunni og gefur lífinu lit á „alþjóölegan" máta. Þegar þú kaupir gjaldeyri hjá okkur veitum viö þér ráögjöf byggöa á reynslu og kveöjum þig meö stuttermabol ef þú kaupir fyrir 25.000 krónuc-eOa meira. * Á bolnumer^fnaleg kveöja á mörgtím tungumálum t\ &. ’i-Z'iu jf ' Fáeinir fróðleiksmolar Nauösynlegt er aö hafa lítinn hluta farareyrisins í mynt viökomandi lands til aö mœta smáútgjöldum í upphafi dvalar. Feröatékkar eru öruggir, handhœgir og ódýrir. Starfsfólk íslandsbanka ráöleggur þér um heppilega samsetningu á farareyri þínum. Cóöa ferb í fríiö! ÍSLANDSBANKI - í takt við nýja tíma! *Meban birgbir endast. n > r* O m < »

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.