Pressan - 16.07.1992, Blaðsíða 14

Pressan - 16.07.1992, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 16. JÚLt 1992 Raunávöxtun s/. 3 mánuði 7,9% KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sttni 689080 í eigu liúnabarbanka íslands og sparisjóðanna Verð til gð tnkq eftir Bússur frá kr. 3.390.- Vöðlur frá kr. 4.490.- Mikii úrvol gf regnfatnaði OPID UUGARDAGA FRÁ KL. 10-14 Simi 31290 SPORTl MARKAÐURINN í Skeifunni 7 HÚSI J.P. INNRÉTTINGA. £ ^BÍIA&VÉISlfflASAlAN<; ^3 BFTŒKWL&l/WOBÚNNaVRVEl/WffíníJí&í Suðurlandabrout 14 & Ármúla 13, aimi 601200 «irOiU« ALLIR BÍLAR í OKKAR EIGU ERU YFIRFARNIR AF FAGMÖNNUM OKKAR. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 OG LAUGARDAGA 10-14 SÍMI 681200 og 814060 J- yrir skömmu skipti heildsölu- og smásölufyrirtækið Viddi Magg hf. í Dugguvoginum um nafn og tók upp nokkuð hátíðlegra heiti. Viðar Magnús- son hf. er nýja nafnið á fyrirtækinu. Ekki mikii breyting, en samt, því óhætt er að segja að Viddi Magg ber ekki vott um mikinn virðuleika. Menn hafa liklega ver- ið orðnir þreyttir á að vera ekki teknir al- varlega... kjölfar þess að Jón Ólafsson frétta- maður fann leyniskjöl um Alþýðubanda- LESENDUR Bréffrá Boga f PRESSUNNI þann 25. júní birtist á baksíðu grein, ásamt mynd af undirrituð- um, þar sem fjallað er um áhorfskönnun Gallups. f greininni segir m.a. „... niðurstöðurnar ekki uppörvandi fyrir fréttastofu ríkisútvarpsins. Reyndar mun vera um að ræða spurningahluta sem unninn var sérstaklega fýrir RÚV og vakti niðurstaðan skelfingu hjá Boga Ág- ústssyni og starfsmönnum fréttastofunn- ar.“ Þessi grein á ekki við rök að styðjast. El hún hefur ekki verið spunnin upp á rit- stjóm PRESSUNNAR sjálfrar, hafa ein- hverjir aðrir miður vinsamlegir í garð fréttastofu Sjónvarps tekið að sér að búa þetta til og skrökva svo að fféttamönnum PRESSUNNAR. Sjálfur get ég staðfest að ég hef haidið þokkalegri sálarró í sumar og mér er ekki kunnugt um neitt af starfsfólki fféttastofunnar sem var skelfingu lostið. Þegar greinin í PRESSUNNI birtist hafði hvorki ég né nokkur annar starfs- maður fféttastofunnar heyrt eitt eða neitt um niðurstöður könnunar Galiups, um viðbrögð við þeim var því ekki að ræða. Mér hafa nú borist niðurstöður Gallup- könnunarinnar til Danmerkur, þar sem ég er í ffíi. Samkvæmt henni hefur ekki orðið nein umtalsverð breyting á áhorf á sjón- varpsfréttir frá síðustu könnun. Meðai- áhorf á landinu öllu á fféttir Sjónvarpsins kl. 20:00 var 39.3 prósent en samsvarandi tala fýrir fféttir Stöðvar 2 var 30.0 prósent. Þetta er sáralítil breyting frá því sem var síðast. Meðaláhorf beggja stöðva er minna en í síðustu könnun, en hærra en á sama tíma í fyrra. Þetta er ekkert nýtt, sjón- varpsáhorf er ætíð minna á sumrin, það er síst fallið til að vekja skelfingu. En þessar tölur sýna og staðfesta að mun fleiri horfa á fféttir Sjónvarpsins en fréttir Stöðvar 2. Fyrir okkur starfsfólk Sjónvarps eru þetta engin tíðindi, og ég hefði ekki gert þessar niðurstöður að um- talsefni á opinberum vettvangi nema að- eins til að leiðrétta þessa heldur rætnu grein, sem ég vísaði til í upphafi. Ég hef ekki haff það fýrir sið að viðhafa stór orð um ágæti fréttastofunnar, heldur viljað að sjónvarpsáhorfendur dæmi störf hennar. Bogj Ágústsson, fréttastjóri PRESSUNNI þykir miður að hafa gert Boga Ágústssyni upp tilfinningar sem hafa ekki bærsat í bijósti hans þetta sumarið og biðst velvirðingar á því. Blaðið taldi sig hafa góðar heimildir fýrir fréttinni og ekki ffá neinum sem teljast „miðurvinsamlegir í garð fféttastofu Sjónvarps". Að öðru leyti má vísa í niðurstöður síðustu Gallup- könnunar þar sem kemur fram að áhorf- endum Ríkissjónvarpsins hafi fækkað frá könnuninni þar á undan. Ritstj. EKWÍBÍLAHUGLBDINGUM? ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA smáskór Barnaskór, 3 litir, st. 25-35. Smáskór, Skólavörðustíg 6b, sími 622812. í Moskvu, hafa sumir innan flokksins viljað, að fortíð hans verði gerð upp. En ekki þó Guðrún Helgadótt- ir. Hún segist í viðtali við Alþýðublaðið aldrei getað tekið stofn- unina alvarlega. Hún hafi iðulega ruglað henni og Ragnhildi Helgadóttur saman og sent sér kvennatímarit stfluð á Ragn- hildi... i sama viðtali segist Guðrún aðeins þekkja eina manneskju sem hafi haft mikil samskipti við Sovrétríkin; Bessí Jóhanns- dóttur. Hún hafi verið með annan fótinn upp í Sendiráði Sovétríkjanna og alltaf að flytja inn Lödur. Guðrún klikkir út með því að spyrja, hvort Sovétmenn hafi ekki í rauninni haft mest áhrif innan Sjálfstæðisflokksins... Renault 19, árg. '91, S gfra, grár, ek. 8 þJcirwverðkr.UVtOJXX). Toyota Carina II, árg. 90,5 gíra, rauð, ek.71 þJorvverðkr.940.000. Toyota Corolla, árg.i88,4gfra, rauð, ek. 93 þJorwkr.480.000. Toyota Corolla, árg. '88,4 gfra, ek. 73 þJun, kr. 550.000. MMC Galant árg. «7, sjálfsk, hvftur, ek. 97 þJorwverðkr. 630.000. Mazda 323 LX, árg.-88,5 gíra, biár, ek. 52 þJurt, verö kr. 500.000. Daihatsu Charade Cx, árg. 88,5 gíra, raoður, ek. 46 þjrm, verö kr.440.000. MMC Cott Gbt, árg. '85,5 gfra, grár, ek. 100 þJoru, verð kr. 260.000.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.