Pressan - 23.07.1992, Blaðsíða 13

Pressan - 23.07.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR NIESSAN 23. JÚLf 1992 13 D eilur hafa nú risið vegna lagningar nýs vegar í Garðinn. Vegurinn mun liggja (ri Reykjanesbrautinni ofan Keflavíkur og tengjast veginum í Garðinn rétt norðan við Helgarvíkurveginn. Ástæðan fyrir deilunum er sú að vegurinn mun liggja yf- ir svokallaða Mánagrund en þar hafa hestamenn aðstöðu. Vegur mun meðal annars liggja yfir hornið á hlaupabraut hestamannafélagsins Mána. f viðtali við Víkurfréttir sagði Finnbogi Björnsson, oddviti Gerðahrepps, nýiega að allt hefði verið gert til að koma til móts við hesta- mennina „... en í Garðinum taka menn ekki einhverja u-beygju út af einhverjum 50 truntum sem eru á beit“ sagði Finn- bogi meðal annars um kvartanir hesta- manna... k'nHarnlnr 24 MYNDA FILMA FYLGIR ivoaacoior HVERRI framköllun 30^ A# 24 mynda filma er innifalin í verðinu. N GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Hl RECNBOCA LUframköllun Óskum eftir umboðs- mönnum úti á landi. Uppl.ísíma 96-27422. HAFNARSTRÆTI 106, AKUREYRI, SIMI 27422 SÍÐUMÚLA 34, REYKJAVÍK, SÍMI 682820. Þegar maður er algjör rúsína... ...er draumurinn að verða... s«"-í83! ■ ^iiéísl í dag SIkaupstadur 2. hæð ímjódd A1IKUG4RÐUR MARKAÐUR VIÐ SUND Jóa súkkulaðirúsína ÍSIENSKA AUGITSINGASTOFAN

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.