Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 7

Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 30. JÚLÍ 1992 7 Íngvi Hrafii Jónsson varð fimmtugur á sunnudaginn og hélt veglega veislu fyrir samstarfsfélaga og vini í Akogessalnum í Sigtúni 3 á mánudag- inn. Yfir 200 manns mættu til veislunnar og vel var veitt. Veislu- stjóri var Bjarni Ing- varsson í Perlunni. Fé- lagar Ingva Hrafns úr smálaxafélaginu færðu honum að gjöf lax úr silfri með áhangnadi steini úr Norðurá og skjöld sem á var letr- að „Smálax á fleygiferð". f þessu félagi viðgengst að gefa slíka silfurlaxa með steini úr uppáhaldsánni en áletrunin „Smálax á fleygiferð“ er viðumefni enda er Ingvi aldrei kyrr... Í^Íýlega var þrotabú Transit hf. gert upp án þess að eignir hafi fundist upp í alls nær 50 milljóna kröfur. Fyrirtæki þetta var til umfjöllunar í PRESSUNNI fyrir tveimur árum þegar tvær kærur höfðu borist RLR vegna meintra fjársvika í tengslum við sölu á Gisella Island sum- arbústöðum, en fyrirtækinu var fyrirvara- laust lokað í janúar 1990. Gjaldþrotameð- ferð hófst í október sama ár og seinna var framkvæmdastjóri fyrirtækisins Jóhann Jóhannsson dæmdur vegna sumarhúsa- málanna... T> \J úið er að ganga frá persónulegu þrotabúi Úlfars Eysteinssonar veitinga- manns, sem rekið hefur Þrjá ffakka, Úlfar og Ljón og fleiri veitingahús. Það tók tvö ár að ganga frá þrotabúinu, en ekkert kom upp í 10,5 milljón króna kröfur... V. höfum oft fjallað um Sigurðana svokölluðu í Hagskiptum, sem nú heitir reyndar Hagrannsóknir hf. Þetta eru nán- ar tiltekið þeir Sigurður Örn Sigurðar- son og Sigurður H, Garðarsson, sem staðið hafa á bak við fjölda fyrirtækja, sem of langt mál er að telja upp, en mörg þeirra hafa lent I gjaldþrotaskiptum. í síð- asta mánuði var kveðinn upp gjaldþrota- úrskurður yfir öðrum Hagskiptamann- Sanna; Sigurði H. Garðarssyni og er bú- stjóri þessa dagana að auglýsa eftir kröf- umíbúið... MMC Pajero Super Wagon V6-3000Í ’90, sjálfsk., 5 d., blár/grár, sóllúga, álfelgur, ek. 56.000, v. 2.100.000 stgr. MMC L-300 4x4 Minibus 2000 ’90, 5 g., 5 d., krómfelg., 31" dekk c.fl., grár, ek. 24.000, v. 1.590.000. Toyota Corolla XL 1300 '91, 5 g., 5 d., ek. 8.000, v. 840.000 stgr. MMC Lancer GLX 1500 ’89, 5 g., 4ra d., Honda Prelude EX ’88, sjálfsk., ABS, sól- MMC Galant HB GLSi 2000i ’90, sjálfsk., 5 brúnn, ek. 71.000, v. 680.000 stgr. lúga, álfelgur, CD, o.fl., rauður, ek. 85.000, d., grænn, ek. 52.000, v. 1.200.000 stgr. v. 1.150.000 stgr. BYGGIR Á TRAUSTI Opið virka daga kl. 9-18 ATH! Lokað um verslunarmanna- hekluhúsinu laugavegi 174 helgina símar 695660 og 695500 Sýnum tillitsemi í akstri. Komum heil heim N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING NUTAiJi BILÍ Ri Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR. HAGKAUP — allt í einni ferö

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.