Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 22

Pressan - 30.07.1992, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR PRCSSAN 30.JÚLfl992 P JL orsætisráðherrann, Davíð Oddsson, hefur ekki beinlínis verið ánægður með fréttaflutning Alþýðublaðsins að undan- fömu og hefirr kvartað um hann við Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð- herra og formanna Al- þýðuflokksins. Það eru aðallega nákvæmar fréttir af ágreiningi hans og Þorsteins um sjávarútvegsstefnuna, sem farið hafa fyrir brjóstið á ráðherran- um, en þeim hafa verið gerð skil í Rök- stólum blaðsins. Það að Alþýðublaðinu hafi tekist að ýta svo við forsætisráðherr- anum má rekja til sumarafleysingamann- anna á blaðinu, þeirra össurar Skarp- héðinssonar og Hrafiis Jökulssonar... Þ. að býða margir spenntir eftir því hverjir ætla að gefa út bækur f næstu jóla- vertíð, en hulunni var að nokkru leyti svipt af því í Alþýðublaðinu í gær. Einar Kárason mun vera með nýja skáldsögu hjá Máli og menningu, sem einnig ætlar að gefa út fyrstu skáldsögu Kristinar Ómarsdóttur. For- lagið ædar að gefa út fyrstu skáldsögu Þórunnar Valdimarsdóttur sagnfræð- ings, en það mun vera vísindaskáldsaga. Hjá Iðunni kemur út ný skáldsaga eftir Vigdísi Grlmsdóttur og líklega einnig eftir Illuga Jökulsson.... P X lest bestu skáld þjóðarinnar af yngri kynslóðinni ætla að gefa út ljóðabækur fyrir jólin. Mál og menning ætlar að gefa út ljóð eftir Gyrði Eliasson, Lindu Vil- hjálmsdóttur og Sigfús Bjartmarsson. Forlagið gefur Jón Stefánsson út, en Bragi Ólafsson sykurmoli, ætlar að gefa sínabókútsjálfúr... A XJLðstandendur fiskeldisstöðvarinnar Vogavíkur eru heldur harðorðir í garð „sjóræningja“ sem þeir hafa staðið að því að renna fyrir lax í bryggjupollinum. Svo langt er gengið að jafnvel nöfn brotlegra hafa verið birt í Víkurfréttum en almenn- ingsálitið er harður dómari og því líklegt að þetta sé ein áhrifaríkasta leiðin til að Vogabúarnir Pétur Einarsson og ðjón Hannesson láti af iðju sinni... / 13. ÁGÚST - FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST - MIDVIKUDAGUR 25.ÁGÚST- ÞRIDJUDAGUR 17.ÁGÚST- MÁNUDAGUR 6.ÁGÚST- FIMMTUDAGÚR 26. ÁGÚST - MIÐVIKUDAGUR 18.ÁGÚST- ÞRIDJUDAGUR 27.ÁGÚST- FIMMTUDAGÚR 10.ÁGÚST- MÁNUDAGÚR 24.ÁGÚST- MÁNUDAGUR 12.ÁGÚST- MIÐVIKUDAGUR 28.ÁGÚST- MIÐVIKUDAGUR BOLUNGARVlKKL. 13.00 ISAFJÖRÐUR KL 13.00 SELFOSS KL. 13.00 MOSFELLSBÆRKL. 10.00 VALUR KL10.00 FJÖLNIR (6RAFAV0GI) KL15.00 FRAM KL. 5.00 HAUKAR KL. 10.00 FYLKIR KL.10.00 FH KL.15.00 LEIKNIR KL 15.00 BREIÐABLIK KL. 10.00 ÞRÖTTUR KL10.00 HKKL. 15.00 ÍRKL. 15.00 KRKL.10.00 VÍKINGUR KL.10.00 GRÖTTA KL.16.00 STJARNAN KL 15.00 Vífillell hl, Coca Cola á íslandi, hvetur ungt og efnilegt íþróttafólk til aö taka þátt í Knattþrautakeppninni og reyna þannig á hæfni, þol og þor. Vonandi verður þessi keppni til þess að efla ennfrekar áhuga og ástundun á heilbrigðum íþróttum. HVERAGERÐI KL10.00 ÞORLÁKSHÖFN KL. 15.00 S iðfræðistofnun Háskóla íslands er um þessar mundir að vinna forrannsókn um siðferði fslendinga og var veittur styrkur til verkefnisins. Eru tveir menn í starfmu og rýna í hvað menn hafa látið hafa eftir sér í dagblöðum síðustu áratug- ina. Fyrstu athuganir benda til þess að endanleg niðurstaða komi ekki til með að reynast glæsileg... s V^Fterkur orðrómur hefúr verið í gangi meðal listamanna og fólks innan hljóm- plötubransans að Jón Ólafsson eigandi Skífúnnar væri að yfirtaka Steina hf., fyrir- tæki Steinars Bergs fsleifssonar. Steinar sagði f samtali við PRESSUNA að þessar ffegnir væru úr lausu lofití gripnar. Steinar kvaðst vissulega hafa rætt við Jón og hug- myndir hefðu verið uppi um sameiginlega dreifúigarmiðstöð og ýmsa aðra hagræð- ingu, en þeim hugmyndum hefði ekki ver- ið hreyft í tvo mánuðl Aðspurður um fjár- hagsstöðu Steina kvað Stemar það ekkert launungarmál að fyrirtækið stæði ekki vel, frekar en flest önnur fyrirtæki í landinu. En allar sögusagnir um hugsanlega sölu fyrirtækisins væru rangar...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.