Alþýðublaðið - 27.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.04.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ a tvíonælalaust brot á ákvæðum ko'sningí laganna, að því er þetta sneitir. Kjördagurinn er í opna bréfinu sem sé fluttur 6 virkum dögum aftar en kosningalögin gera ráð fyrir, eítir því sem nú stend ur á. Nú myndi þetta í sjálfu sér ekki gera svo mikið til, ef þetta helði ekki jafnframt áhrif á það, að sá tfmi flyzt líka fram um eina viku, sem listarnir eiga að afhendast En af þvi leíðír aftur, að þeim mun siður geta þeir kosið, sem það ætla sér, áður en 'þeir fara tii sumaratvinnu frá heimilum sínum. Þegar löggjafinn ákvað kjör daginn I. júlí — þó mörgum finnist heppilegra að hann væri að haustinu til, eins og við kjör dæmakosningar — þá mun hann hafa haft það í huga, að listum væri skilað 4—5 mai Og þá gátu menn þegar byrjað að kjósa. En með viku frestun á þessu geta menn ekki kosið fyr en 11—12 maf Nú er svq hér í Reykjavik, að lokadagurinn er 11 maí Þá er það að fiöldi manns tekur sig upp frá heimilum sfnum, tii þess að leita sér atvinnu. Og þí hafa menn f svo mörgu að snúast, að alger- Iega er óvist að þeir komist til að skila atkvæði sinu burtfarardagina En á tfmabilinu frá 5 —12 maí var til þess nægilegt svigrúm. Það verður því að lita á þessa ráðstöfun sem mjög óhagkvæma fyrir verkalýðinn. Áuk þess, sem éður er sagt, að hún mun vera brot á ákvaeðum kosningalaganna Þess skal nú ekki tii getið, að kjördagurinn hafi beint verið á kveðinn í hinu ,opna bréfi* með þzð fyrir augum, að gera verkalýð landsins óhægra með að taka þátt f kosniogunum. En þessi ráðitöfun er, frá hvaða sjónarmiði sem skoðað er, alger lega óverjandi. Verkalýðurinn, sem þetta kemur niður á, ætti að sýna, að þessi ólöglega ráðstöfun hindr ar hann ekki f þvf, að taka þátt f kosningunum, þó honum sé geit nokkru erfiSara fyrir. Verður siðar vikið að þvf hér f blaðinu, hvernig menn geta kosið utan kjördæmis sfns, og hvernig þeir geta kosið f kjördæmi sínu, ef þeir búast ekki við að vera þar staddir á kjördegi. Hrafn, . jftuáUverl /ramkoma. (G-ein frá St-yðisfi^ði) ----- (Nl) Það er mæ't að vacdi fylgi vegsemd hverri. Það er ekki nóg að trana sér fram og þren^ja sér upp f virðingarstöður, séu menn ekki jafnframt vsxnir skyldum þeim er slfkri uppheið fylgja — Réttœætt hlýtur það að teljast að krefjast þess af manni, er bera skal uppi heiður og á'it heils fé lags, að hann ásamt fleiri kostum, hafi þá sjálfsögðu þekkmgu til að bera, að honum séu sæmlega Ijósar allar hinar algengustu kurteysis reglur. En svo rr ikið verður ekki ssgt um þann, sem ekki velt, að hann á að þakka fyrir velgerðir, i stað þess' að hrifsa það sem af hesndi raknar, eins og hundur grfpi á lofti kjötbein og hlaupi urrandi með það i burtu. Samlagsmenn og konurl Sam laginu hafa verið gefnar 650 kr. Það veit enginn, hver njóta kann þessa ijár, enda er slikt auka atriði, hitt er aðal striðið að fé þetta er gefið af göfugum hug og í því augnamiði, að létta undfr með þeim er missa hina dýrmæt- ustu „eign hvers manns" heilsuna. — Að þessu athuguðu, efast eg ekki um það, að flestir muni sam- mála mér um, að sfst hefði verið úr vegi að þakka gjöfína. Og S-mlagsins vegaa. vildi eg óska, að meðlimir þess ættu eftir að sýna þakklæti sitt á ótviræðan hátt — í öðru lagi heflr K F með þess ari gjöf sinni skspað fordæmi þeim, sem gott vilja lita af sér leiða, og þess eru megnugir. Bent þeim á, að láta félagið njóta rausnar sinnar. Að þessu öllu saman athuguðu trúi eg því naumast að samlags- mönnum yfirleitt, geðjist þessi framkoma form, mannsins, er „repræsentere" skal félsgið út á við. — Mun ekki vera á&tæða til, að svipast um eftir öðrutn formaani og veita H. Þ lausn f náð? Því vonandi er félagið ekki skipað þeim lýð, að ekki sé hægt að fá einhvern þann f forsætið, er teldi sér og Samlaginu slika framkomu sem hér um ræðir ósamboðna. Þar eð framanritnð grein átti ekki þvf láni að fagna, að finna þá aáð fyrir augum hins vaiín- kunna ritstjóra Guðmundar G-, Hagalín, að dæmast verð til þes3t. að standa i dálkum ;Austurland»*‘. Leyfi eg mér, að fara þe’ss á leit við yður, hr. ritstjóri „Alþýðu- blaðsins", að þér leyfið henni rúm í heiðruðu blaði yðar. í þessu sambandi get eg ekki latið vera að geta þess, þótt ýms- um kunni að þykja undariega við- bregða, að ritstjórinn seyðfirski gerir orðið svo háar „siðferðis- k.örur" til þess, sem birtist í blaðl hans, að hann fyrir þásökkvaðat ekki sji sér fært, að leyfa greiní þessari rúm Verð eg að játa, að þetta kom mér nokkuð á óvænt,. þvf alt tii þessa tima hafa þeir verið æði margir, sem haldið hafa því fram, að dauf mundi vera ifna sú og all sveigjanleg, er rltstjór- inn hefir sett sjálfum sér og blaði sinu í þessu efni, ef annars nokkur væri. — En þrátt fyrir ógeð þaðf. er ritstjórinn lét í Ijósi á siðferð- isskoiti greinarinnar, kom það fljótlega f Ijós, að ekki mun hon- um með öllu hafa þótt hún óhæf til birtingar. Því nokkrum kl.st.. eftir samtal okkar, barst mér efni henrtar i slúðursögum utan úr ba. Að sönnu hafði eg ekki beðið ritstjórann birtingar af þessu tagi, býst ekki við, að eg hafi áður talið hann liklegastann til slíkra starfa, enda þótt hann muni sjálf- ur hafa talið sér þessa leiðina geðfeldasta og samboðnasta. Nenni eg svo ekki lengur að elta ólar við Hagalfn, að þessu sinni. Býst við, að eg ætti að vera manninum þakklátur fytir það, að hann sjálfur skyldi hjálpa mér, tii að myada mér álit á œannkoitum hans, er gengur f sömu átt og allra hinna beztu manna þessa bæjarfélags. Sigurgisli Jónsson. Smávegis. — Banatilræði var forseta írskz frftfkisins Collin sýnt í Dubiin 18. þ. mán, vafaiaust af manni af þeim flokki íra, sem enga samn- inga vilja við Englendlnga (fylgis- menn de Vaiera). — Skotfærabirgðar sprungu f loft upp f fyrri viku f borginnl Bitolj (Monastir). Fórust 2000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.