Pressan - 13.08.1992, Blaðsíða 26

Pressan - 13.08.1992, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR PRESSAN 13. ÁGÚST 1992 Þau munu BPfa Ólafur Thors, næstelsti sonur- inn, á tvær dætur og er sú eldri, Ingibjörg Thors, komin á gifting- araldur. Goðsögnin og heildsalinn Rolf Johansen hefur ekki síður fengið orð fyrir það undanfarin ár að eiga fallegar dætur. Þær sem flestir kannast við, Berglind og Svava, hafa báðar nælt sér í fegurðar- drottningartitil og mannsefni. Enn er þó ein dætra hans ógift og það er einnig tvíburabróðir henn- ar. Ásgeir og Kristín heita þau og eru21 árs. Rolf lét einhvern tíma hafa eftir sér að hann leysti börn sín út með íbúðum þegar þau færu að heim- an. Það verður að teljast vænn -en eru ekki uennin ut Dóttir Sambíóakonungsins Árna Samúelssonar, Elísabet, er nýgift! Lilja Pálmadóttir var lengi eftirsótt fyrirsœta. Hún er að auki ein inanna sem erfðu því ar, á Sífellt er verið að draga fleiri og fleiri íslenska stórefnamenn ffarn í dagsljósið. Sumir þeirra eru spútnikkar í íslensku athafnalífi en aðrir hafa sterkan bak- grunn; eru komnir af göml- um efnaættum og hafa að minnsta kosti á sér ríkra- manna-stimpil. Pétur Björnsson, einn stærstu eigenda Coca Cola-fyrir- tækisins og forstjóri þess, er annar ættliður- inn í fyrirtækinu. f nýlegu viðtali sagðist hann óttast — eins og reyndar mörg dæmi sönnuðu — að þriðja kynslóðin glataði öllum auðævunum úr höndunum sér. Þar á hann við börnin sín og væntanlega einnig börn systkina sinna, sem sífellt fjölg- ar. Æ fleiri verða um Kók-hit- una því dætur hans þijár eru all- ar giftar og barnabörnin orðin fjölmörg, og ekki geta allir orðið forstjórar Coca Cola í framtíðinni. Thor Ó. Thors, stjómarformað- ur íslenskra aðalverktaka, hefur yfir 1,2 milljónir í heildartekjur á mánuði og á ýmsar góðar eignir, þannig að ekki væsir um hann eða fjölskyldu hans. Hann er einnig talinn til efnaðri íslendinga í hundruðum milljóna talið. Hann á fimm syni og barnabörn hans eru einnig orðin fjölmörg. Þrír sona-hans eru búsettir á íslandi og eiga samtals níu börn. Auðurinn kemur því til með að dreifast all- nokkuð. Elsti sonur Thors, Bjami Thors, á þrjú börn, elst þeirra er Hörður Thors, 22 ára og ókvænt- ur. Hann verður því að teljast í hópi efnilegri íslenskra manns- efria. Systkini hans, sem em mun yngri, eru vart komin á markað- inn ennþá. Frænka hans, Stefanía Thors, er einnig efnilegt kvonfang. Hún er 21 árs og ógift. Hún er dóttir Thors Thors, þess þriðja í röðinni af sonum Thors Ó. Erna Gísladóttir er 24 ára dóttir Bifreiða og landbúnaðarvéla, eða Gísla Guðmundssonar ogBessíar Jóhanns- dóttur. Hún er ísam- búð en ógift enn. heimanmundur. Sambíóakóngurinn Árni Samúelsson er nýbúinn að gifta dóttur sína en synir hans, Björn og Alfreð, eru enn ókvæntir. En þeireigakæmstur. Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips og stór hluthafi, þarf ekki að skipta sínum auði milli margra afkomenda því hann á að- eins tvö börn, þar af er annað komið á giftingaraldur, dóttirinn Inga, sem verður að teljast afar efnilegt kvonfang. Inga Harðar- dóttir er 22 ára og ógift. Sonurinn á enn ár í giftingaraldurinn. BSævar Karl Ólason á tvo sonu sem hann upplýsti alþjóð um þeg- ar hann stofnaði verslun sína í Kringlunni sem ber nafnið Sævar Karl og synir. Þeir eru báðir ókvæntir og á finum aldri, sá eldri að vísu í sambúð. Þeir heita Þórar- inn örn 25 ára og Ath Freyr, sem er tvítugur. ísbjamarbræðurnir Vilhjálmur (sem nú er látinn) og Jón Ingvars- synir eiga samtals sex börn og að- eins eitt þeirra er nýlega gengið í hnapphelduna en það er Áslaug, dóttir Jóns, sem fyrir skömmu giftist Sigurði, syni Sigurðar Helgasonar eldri hjá Flugleiðum. Hinir fimm afkomendurnir eru á aldrinum 19 til 26 ára og enginn þeirra hefur enn fengið á sig hnapphelduna. Elstur frændsystk- inanna er Ottó Valur og þykir afar álitlegur kostur. Hann er sonur Vilhjálms heitins og það em llka Valdís 23 ára og Ingvar 19 ára. Jón á tvær aðrar dætur, þær Unni 23 Pétur Björnsson, forstjóri Coca Cola, ásamt tengdasyninum, Lýði Frið- jónssyni, forstjóra sama fyrirtœkis. Barnabörn Péturs eru nú orðin sex. Ekkigeta allir orðið forstjórar.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.