Pressan - 19.11.1992, Page 36

Pressan - 19.11.1992, Page 36
D J. Víkisstjórnin hefur tilnefnt fjóra unga menn sem fulltrúa íslands á ráð- stefnu sem haldin verður í Baltimore í byrjun desember. Boð barst frá samtökum sem kallast American Center for International Leadership og greiða þau fyrir uppihald þeirra 540 þátttakenda sem vænst er á ráð- stefnuna. Þar er ætlunin að stefna saman ungum leiðtogaefnum Evrópu og Banda- ríkjanna til að íjalla um heimsmálin frá öllum mögulegum sjónarhornum. Og til þess verks tilnefndi ríkisstjórnin þá Hrein Loftsson lögmann og Ama Mat- hiesen alþingismann af hálfu Sjálfstæðis- flokksins og af hálfu Alþýðuflokks Vil- hjálm Þorsteinsson, ffamkvæmdastjóra Arteks, og Áma Pál Ámason, lögfræð- ing í utanríkisráðuneytinu... JL orlagið Skjaldborg er að senda frá sér þýdda bók um Madonnu, ekki þessa með nektarmyndunum. Bókin er, eins og ■ gengur núorðið, prent- uð erlendis, nánar til- tekið í Singapore. Það bar til tíðinda þegar sending af bókinni var á leiðinni til Islands að kassar merktir „Mad- onna“ stóðu um stund á hafnarbakka í Hollandi. Hafnarverka- menn rifu kassana upp af mikilli áfergju og hugðust næla sér í nektarmyndabók- ina, en urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar hið sanna kom í ljós. f bók Skjald- borgar sjást vfst ekki nema tvær geirvört- M ikil verslunarmiðstöð á að rísa í miðbæ Hafnarfjarðar og þykir tíðindum sæta að Þorgils Óttar Mathiesen er á móti byggingunni. I Firðinum hafa menn verið að leiða getum að orsökinni og dettur helst í hug að þar eigi faðir Óttars, Matthías Mathiesen, hlut að máli. I nýbyggingunni er nefnilegt gert ráð fyrir útibúi Búnaðar- bankans og það á víst hvorki upp á pall- borðið hjá Matthíasi sparisjóðsstjóra né Óttari starfsmanni Islandsbanka... i gær gerði Dagfari í DV málgagn homma í Svíþjóð, Reporter, að umræðu- efni þar sem greint er frá helstu viðburð- Skólabrú Veitingastaður -þar sem hjartað slær- Leikhúsgestir Við bjóðum veitingar bæði fyrir og eftir leiksýningar. Verið velkomin Eldhúsið lokar kl. 11:30 Skólabrú við Austurvöll sítni 62 44 55 um nætur- og tómstundalífs á íslandi. Þegar betur var að gáð snerist mál Dag- fara um það sem Alþýðublaðið hafði skrifað upp úr málgagni sænskra homma. DV var því að hafa eftir það sem skrifað var í Alþýðublaðinu, sem hafði haft það eftir sem skrifað var um í Reporter, sem hafði svo haft það eftir sem stóð í alþjóð- legu uppflettiriti fyrir homma, „Spartac- i us“, og PRESSAN greindi frá fyrir all- löngu... Okeypis vetrardekk fylgja öllum bílum! BÍLAÞINQÉEKLU N O T A Ð I R Jil B í L A R Bílaþing Heklu • Laugavegi 1 74 • Sími 69 56 60 • Fax 69 56 62 OPIÐ ALLAR HELGAP í NÓVEMÐEP Laugardaga 10 -16 Sunnudaga 12 -16 Virka daga 9 ■ 18 kaup Þeir sem kaupa notaðan bíl í Bílaþingi Heklu gera undantekningarlaust hagstæb kaup. Allir notaðir bílar Heklu eru yfirfarnir af fagmönnum og á nýjum vetrardekkjum, verðið er gott og greiðsluskilmálar afar sveigjanlegir. í nóvember bjóðast einum bílakaupanda í Bílaþingi Heklu sérstök vildarkjör sem ekki eiga líka: Hann fær bílinn frítt og skiptir verð hans engu máli! 1. desember verður dregið úr nöfnum kaupenda nóvembermánaðar, hinn heppni fær greitt til baka það sem hann hefur borgað í bílnum og hann beðinn um að gleyma eftirstöðvunum!

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.