Pressan - 26.11.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 26.11.1992, Blaðsíða 5
BROT AF Wí BESTA Jolin eru sá tími þegar allir skarta sínu fegursta, þ. á. m. listamennirnir. Fyrir þessi jól koma út fjölmargar safnplötur JOE COCKER - BEST OF Söngvarinn með hrjúfu röddina nýtur mikilla vinsælda hér á landi. A þessari plötu flytur hann öll sín bestu lög. CHER - GREATEST HITS 1965-1992 Cher með öll sín vinsælustu lög, allt frá 1965 til 1992 og þar að auki nokkur ný, þ.á.m. „Oh No Not My Baby", sem nýtur vinsælda í Bretlandi um þessar mundir. TALKING HEADS - BEST OF Þessi frábæra hljómsveit hefur nú lagt upp laupana í bili, en aðdáendur hennar geta glaðst yfir þessari afurð, sem inniheldur öll þeirra bestu lög auk nýrra. HUEY LEWIS & THE NEWS - BEST OF Öll bestu lög Huey Lewis og fréttanna, s.s. „Power Of Love", „Hip To Be Square" og „Do You Believe In Love". SEX PISTOLS - KISS THIS Safn bestu laga þessarar einstæSu hljómsveitar. SIMPLE MINDS - GLITTERING PRIZE Heill áratugur af bestu lögum Simple Minds. RED HOT CHILI PEPPERS - WHAT HITS!? Öll bestu lög þessara kappa frá árunum 1984 til 1992. GENESIS - LIVE: THE WAY WE WALK Genisis flytja hér öll sín vinsælustu lög á hljómleikum. BOOMERANG ViS viljum jafnframt benda sérstaklega á þessa plötu, sem inniheldur tónlistina úr kvikmyndinni „BOOMERANG" meS Eddie Murphy. Lög eins og "End Of The Road" meS Boyz II Men og „l'd Die Without You" meS P. M. Dawn prýSa þessa plötu. vé.'iJNUEe FREDDIE MERCURY - THE FREDDIE MERCURY ALBUM Safnplata með þessum ástsæla söngvara, sem lést fyrir u.þ.b. ári síðan. Plataninniheldur lög af sólóferli hans og hafa (xtu öll verið endurhljóðblönduð af þekktustu upp- tökumönnum heims, s.s. Nile Rodgers og Giorgio Moroder. FYRSTU MYNDBÖNDIN FRÁ GUNS N' ROSES Þann 7. des. n.k. koma út 2 ný myndbönd frá Guns n' Roses. Þetta er í fyrsta skipti sem myndbönd frá þeim hafa komið á almennan markað. Við erum þeaar komin með nokkur eintök í hendur og í tilefni af bvi ætlum við að efna til forsýninga í verslun okkar að Laugavegi 96 þann 1. des. KRINGLAN SÍML600930 ■ STÓRVERSLUN UUGAVEGI26 SÍMI: 600926 LAUGAVEGI96 SÍMI: 600934 - EIÐISTORG SÍMI: 612160 PÓSTKRÖFUSÍMI: 680685 (SÍMSVARI) SKÍFAN: BOGART

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.