Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 1

Pressan - 22.12.1992, Blaðsíða 1
PRESSAN msm __ piötu Akp Bókablað ÞRIÐJUDAGUR PRESSAN 22. DESEMBER 1992 Af jólaplötum þetta árið ólaleg Þrjár skáldsögur fengu hæstu einkunn, fjórar stjörnur, hjá gagnrýnendum PRESSUNNAR; Stúlkan í skóginum eftir Vigdísi Grímsdóttur, Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson og Heimskra manna ráð eftir Einar Kárason. Stjörnugjöf PRESSUNNAR BÆKUR í 22 ÚRVALSFLOKKI Það voru 22 bækur sem fengu fjórar stjörnur, hæstu einkunn, hjá gagnrýnendum Þegar einkunnir gagnrýnenda PRESSUNNAR, sem fylgja dóm- um þeirra um bækur og plötur, eru skoðaðar kemur í ljós að alls fengu 22 bækur fjórar stjömur og sex plötur. Þrjár íslenskar skáldsögur fengu fjórar stjörnur; Heimskra manna ráð eftir Einar Kárason, Stúlkan í skóginum eftir Vigdísi Grímsdóttur og Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson. Fjórar ljóðabækur fengu einnig hæstu einkunn; Sæfarinn sofandi eftir Þorstein frá Hamri, Mold í skuggadal eftir Gyrði Elíasson, Zombíljóðin eftir Sigfús Bjart- marsson og Klakabörnin eftir Lindu Vilhjámsdóttur. Af ævisögum, viðtalsbókum og fræðibókum fengu sex bækur hæstu einkunn; Raddir í garðin- um eftir Thor Vilhjálmsson, Jón Þorláksson eftir Hannes Hólm- stein Gissurarson, Dómsmálaráð- herrann eftir Guðjón Friðriksson, Minn hlátur er sorg eítir Friðriku Benónýs, Galdrar á Islandi eftir Matthías Viðar Sæmundsson og Sykurmolarnir eftir Árna Matt- híasson. Sex þýðingar fengu fjórar stjörnur; Ódysseifur eftir Joyce í þýðingu Sigurðar A. Magnússon- ar, Silungsveiði í Ameríku eftir Brautigan í þýðingu Gyrðis Elías- sonar, Á Svörtuhæð eftir Chatwin í þýðingu Áma Óskarssonar, Lífið framundan eftir Romain Gary í þýð- ingu Guðrúnar Finnbogadóttur, Hundshjarta eftir Búlgakov í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur og Allir heimsins morgnar eftir Quignard í þýðingu Friðriks Rafnssonar. Þijár bama- og unglingabækur hrepptu fjórar stjömur; Litli skóg- arbjörninn eftir Illuga Jökulsson og Gunnar Karlsson, Draugar vilja ekki dósagos eftir Kristínu Steins- dóttur og Milli vita eftir Þorstein Marelsson. Alls 22 fjögurra stjörnu bækur. Það ætti að vera ágætis skammtur fyrir venjulegt fólk yfir hátíðimar. Og ef einhver vill líta á þessa stjörnugjöf sem keppni forlag- anna þá er skiptingin þannig; Mál og menning 9, Iðunn 4, Forlagið 3, AB 2 og Bjartur, Hörpuútgáfan, Vaka/Helgafell og Öm og Örlygur eina bók hvert með fjórar stjöm- ur. Önnur forlög áttu enga bók með fjórar stjörnur. Þær sex plötur sem fengu fjórar stjömur í PRESSUNNI vom; Or- gill, Himnasending með Nýd- anskri, Þrír blóðdropar með Meg- asi, Skýin eru hlý með Silfurtón- um, Minningartónleikarnir um Karl Sighvatsson og Legill með Saktmóðígum. Sjá heildarúttekt á stjörnugjöf- inni á síðu B2. HEILDARSALA I Sala Höfundur Titill 1 5.591 Þorgrímur Þráinsson Bak vib bláu augun 2 3.619 Þorgrímur Þráinsson Lalli Ijósastaur 3 2.742 Þorsteinn jónsson Dansab í háloftunum 4 2.388 Einar Kárason Heimskra manna ráb S 2.373 Ingóllur Margeirsson Hjá Báru 6 2.306 Vigdís Grímsdóttir Stúlkan í skóginum 7 2.004 lónas Sig. & Pálmi /. íslenskir aubmenn 8 1.908 Helga Guörún johnson Lífsganga Lydíu 9 1.869 Þórarinn Eldjárn Ó fyrir framan 10 1.760 Fribrik Erlingsson Alltaf til í slaginn 11 1.154 A.L. Singer Fríba og dýrib 12 1.128 jónína Leósdóttir Rósumál 13 1.108 Stephen King Furbuflug 14 1.107 Kristín Steinsdóttir Draugar vilja... 15 1.015 Zana Muhsen Seld 16 903 Jacobsen & Olsson Fyrstu athuganir Berts 17 751 Ýmsir Öldin okkar 18 733 Rósa G ubbjartsdóttir Thelma 19 709 Thor Vilhjálmsson Raddir í garbinum 20 697 Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Gettu nú Upplysingar hér eru byggöar sömu sölutölum og á vikulistanum, en lögö er saman heilaarsala bóka frá utgáfu. Sölutölumar eru úr frá 18 bókabúöum. Ætla má aö 50% bóksölu landsins farí frampar, en sölutölur hér em framreiknaöar í samrœmi viö þaö. Tölumar taka aöeins til boka, sem útgefnar hafa veríö í haust. AN I VIKUNNI «n Ð UiJ ikusala Titill Höfundur Útgefandi Vikur 3.011 44 Bak vib bláu augun © Þorgrímur Þráinsson Fróbi S 2.133 <H> Lalli Ijósastaur © Þorgrímur Þráinsson Fróði 4 1.679 <H> Dansab í háloftunumO Þorsteinn /ónsson Setberg 4 1.327 <F Stúlkan í skóginum © Vigdís Grímsdóttir Iðunn 6 1.321 <F Lífsganga Lydíu O Helga Guörún /ohnson Vaka 4 1.279 44 Heimskra manna ráb ð Einar Kárason Mál & menning 6 1.073 ♦ íslenskir aubmennO lónas Sigurgeirss. Sr Pálmi Jónass. AB 4 1.019 4 Alltaf til í slaginnO Fribrik Erlingsson Vaka 4 993 4 HjáBáruO Ingólfur Margeirsson Örn & Örlygur 6 821 Furbuflug © Stephen King Fróbi 5 817 4 Ó fyrir framanO Þórarinn Eldjárn Forlagib 9 621 Seld O Zana Muhsen Forlagib 9 589 <H> Draugar vllja ekki... © Kristín Steinsdóttir Vaka 5 531 <F Öidin okkarO Ýmsir Ibunn 3 529 4 Fríba og dýrlb© A.L. Singer Vaka 5 413 44 Thelma O Rósa Gubbjartsdóttir Ibunn 4 370 4 Raddir í garbinumO Thor Vilhjálmsson Mál & mennlng 5 364 4 Rósumál O /ónína Leósdóttir Fróbi 6 353 4 Cettu nú © Ragnheibur Erla Bjarnadóttir Hörpuútgáfan 4 350 4 Fyrstu athuganir Berts® lacobsen & Olsson Skjaldborg 11 „Jólaleg jól, Jólaleg jól“, sungu mæðgurnar brosmildu Svanhild- ur og Anna Mjöll um árið og víst er að fáum hefur tekist að komast í jafnmikið jólastuð enda em þær einstaklega jólalegar stúlkurnar. Það munaði þó litlu með Helgu Möller sem komst um árið „í há- tíðarskap þótt úti séu snjór og krap“. Nú er einmitt hárrétti tíminn til að fá sér jólaplöturnar — ekkert að þakka fyrir upplýsingarnar —- og er af nógu að taka. Tveir nýir titlar eru á markaðinum, báðir mjög vandaðir og gulltryggja góða lyst á jólamatnum. Hvít jól nefh- ist jólaplata Sinfóníuhljómsveitar Islands sem Skífan gefur út. Mað- ur kemst í dúndurjólaskap frá fyrstu tónum plötunnar og æðir um húsið í leit að piparkökum. Ed Welch stjómar Sinfóníunni og sér um útsetningamar, öldutúnskór- inn ljær tveimur lögum engla- raddir sínar og einnig syngur kór- inn í „Ave María“ með Diddú, sem fer að venju á kostum. Um- slag plötunnar, falleg vetrar- stemma eftir Gunnar Karlsson, er einstaklega jólalegt. Hvít jól er um fimmtíu mínútur að lengd og því er Á hæstri hátíð hagstæðari kaup. Sú plata er rúmum tuttugu mínútum lengri og gefur ekki síð- ur góða jólastemmningu. Þar er á ferð Söngsveitin Fflharmónía, sem hefur fengið Japis til að dreifa plötunni fyrir sig. Diddú syngur einsöng í sjö lögum, en alls eru lögin tuttugu og tvö, átta fleiri en á Hvítumjólum. Báðar útgáfúrnar eru einstak- lega vandaðar og um leið hátíðleg- ar og henta fúllorðnum frekar en börnum. Þau skemmta sér eflaust betur og komast í enn meira jóla- skap við að heyra nokkrar endur- útgáfur sem komið hafa út fyrir þessi jól. Jóla- strengir heitir af- skaplega skemmti- leg jólaplata sem Skífan gefur út. Þar syngja m.a. Egill Ól- OSkáldsögur ©Barna-og unglingabækur ©Reyfarar OAstarsögur OAbrarbækur Upplýsingar hér eru byggöar á sölutölum frá 18 bókabúöum. Ætla má aö 5 0% bóksölu landsins fari fram þar, en sölutölur hér em framreiknaöar i samrœmi viö þoö. Tölumar taka aöeins til bóka, sem útgefnar hafa veriö í haust. Stjörnugjafalistinn B2 Galdrar á íslandi B3 Linda Vilhjálmsdóttir B3 Richard Scobie B3 RúnarÞór B3 Þór í Deep Jimi &the Zep Creams ræðir um frægðina og dómur um plötuna B4 Lífsganga Lydiu B4 Glerfjallið B4 Kryddlegin hjörtu B5 Jónas frá Hriflu B6 Gott popp hjá Grafík B6 Sogar svelgur B6 Flugfiskur B7 Mamma, ég var kosinn B7 Landslagið á Akureyri B7 Metsöluplöturnar B8 Kristján Davíðsson B8 Puntrófur & pottormar B8 Draugar vilja ekki dósagos B8 Þegar Þórunn Maggý var brennd 8 Viðtal við Megas um feril - inn, Þrjá blóðdropa og sumt afhinu 18 Óttinn læðist 27 afsson, Rut Reginalds og Vil- hjálmur heitinn Vilhjálmsson jólalög sem allir þekkja. Vilhjálm- ur kemur einnig við sögu hjá Steinum sem endurútgefa jóla- plötu sem Vilhjálmur gerði með systur sinni Ellý á sínum tíma. Aðrar endurútgefnir jólatitlar hjá Steinum eru plöturnar Jóla- stjömur og í hátíðarskapi, sem hafa að geyma úrvals jólalög með ýmsum jólapoppurum. Gleðilegjól! Gunnar Hjálmarsson Höfundur Einar Kárason Vigdís Grímsdóttir Þórarinn Eldjárn Stephen King Zana Muhsen Titill Heimskra manna ráb Stúlkan í skóginum Ó fyrir framan Furðuflug Seld BARNABÆKU' 1 2 3 4 5 Höfundur Þorgrímur Þráinsson Þorgrímur Þráinsson Kristín Steinsdóttir A.L. Singer jacobsen & Olsson Titiii íar Bak vib bláu augun Lalli Ijósastaur Draugar vilja ekki... Fríba og dýrib Fyrstu athuganir Berts ÐRAR BÆKU n Höfundur Titill 1 Þorsteinn jónsson Dansab í háloftunum 2 Helga Guörún /ohnson _ Lífsganga Lydíu 3 jónas Sigurgeirss. & Pálmijónass. íslenskir aubmenn 4 Ingólíur Margeirsson 5 Ýmsir 6 Rósa Guóbjartsdóttir 7 Thor Vilhjálmsson 8 lónína Leósdóttir 9 Gubný Þ. Magnúsdóttir 10 Hannes H. Gissurarson Hjá Báru Öldin okkar Thelma Raddir í garbinum Rósumál Þórunn Maggý Jón Þorláksson forsrh. PRÍSSAN ’\\1

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.