Alþýðublaðið - 27.04.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1922, Síða 3
raanns ea 30000 macn« urðu hús aæðislausir. (Borgin Bitolj (Mon astir) er i landauka þeim, sero Serbía fekk eftir strið og hefir 60 þúsund ibúa. Það er þstnnig helmingur borgarbúa sem er hús næðislaus). £anðsspftal:nn. Sem kunnugt er hefir um langt skeið verið rætt um það, hve nsuðsynlegt væri að reisa spitala hér ( bæ, sem væd eign landsins Og til afnota fyrir alla land«búa, sem lækninga leita til höfuðstað- arins. Lög hafa verlð samþyict á A'þingi um þessa stotnun og fé hefir verið salnað til styrktar henni, en lengra er framkvæmdum ekki komið Tii 'þess, ef unt væri, að he ða á framkvæmd þessa nauðsyaja verks flutti Jón Bddvinsson svo- felda tillögu tií þingsályktunar í sameinuðu þingi. „Alþingi skorar á ríkisstjórnina að byrja á byggingu Landsspítala sem allra íyrst". Tillagan var samþykt uieð 23 atkv. gegn 15: Un iagina eg veginn. Mnnið eftlr fundum í kvöld í Fraoisóku og Dagsbrún. Þinglok voru f gær og fór eitthvað af þingmönnum heim á Sterling. Eftirspnrn cftir saltflskl er sögð rajög mikii sem stendur. T, d. kv&ð vanta tvo skipsfarma til Portugsl. Verðið á blautum fiski er hærra nú, en siðastl. ár. Fiskafli á Austfjörðum hefir veiið meiri í vor en r’æmi eru til undanfarin ár og norðan lands er búht við ágætum afla, verði ekki beituskortur. Togararnir, sem fáikinn tók síðast voru allir enskir. Kærðir fyrir .hlera" brot og einn fyrir veiðarfæraspjöll. Hafa mikil brögð ALÞYÐUBLAÐIÐ Sjúkrasamlag Reykjavíkur Sscnkv, ákvörðun aðalfundar 26. febr. sl. oer sem samþ. hefir verið aí ráðuneyti íslands, verða eítirtaldar breytingar á mánaðar* gjöldum samlagsies: Aður kr. 1,70 á mán. verða kr. 2,50 — . 2 30 . — — 3.°° — , 2 70 . — — „ 3,50 —— m 3 00 n — ““ n 4»00 — , 400 « - — „ 4 5° Aldursgj. áður kr. o,xo verður kr. o 25 og áður kr. 0,20 verður kr. 0,50 Hækuun þessi gildir frá r. apríl sl. verið »ð veiðarfæraspjöllum sunn an iands í vor og landsmenn beðið stórtjón af. Gnllfoss fór i gær áleiðis til útlanda með fjölda iarþega. Sterling fór i gær í hringferð austur og norður um land. Far- þegar margir. „Verkamaðarfnn“. Kaupend ur bér í bæ eru beðnir að minn ast þess, að bhðið þarfnast þess, að það verði greitt Argr. Alþbl. tekur við áskiiftargjaldinu. Besta sögnbókin er Æsku minningar, astarsaga eftir Turge- niew. Fæst á afgr. Alþbl. Botnvörpnngarnlr. í gær og nótt komu uí veiðum: Walpoll, Rán með 50 föt, Þorsteinn Iag ólfsson 80, föt, Vroland 70 föt, Draupnir 70 föt, Njörður 70 föt, Þórólfur 50 föt og Gylfi 70 til 80 föt. Úr Bíafnarflrði. — Ari fróði kom af vetðum í gær með 80 föt lifrar. Ssltskip, Ethel að nafni, kom hlngað i gær frá Rvik með slatta af salti. — Mótorbátarnir: Freyja kom f fyrrinótt með 20 skpd., Nanna með 30 og Gunnar með góðan afla. — Söngpróf var f Barnaskólan- um í íyrrakvölá og vorprófið stendnr nú yfir f Fieazborgar skólanum. — Altaf sami góði afl inn hjá róðrarbátunum. Gjaldkerinn. Níu myndir úr lífi meistarans eftir Olfert Ricard er bezta fermtngargjöflit Fæst hjá bóksölunum. Bókav. SigurjÓDs Jónssonar Laugaveg 19. _ Alt er nikkeleraö og koparhúðað i Faikanum. Bamlaus hjón óska eftir I eða 2 herbergjum og eldhúti nú þegar eða 14 md Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Þo gils Bja*na- son, Kárastfg 8 niðri. Hjúlparstöð Hjúkruraarfélagsiaí Lfkn er optn ssm hér ssegir: Mánudaga, . . . kl ii—-í2 í. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 a. k. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e h. Fðstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laegardaga ... — 3 — 4 0 h. Bezta kaffið fæst úr kaffi- vélinni f Litla kaffihúsinu, ;■ Laugaveg sex; ’’’ Sj úkrasamlag Reykj aríkur. Skoðunarlækuir próí. Sæm. Bjara- héðinsson, Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi kl. 6—8 e. h. Alþbl. er blað allrar Alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.