Alþýðublaðið - 27.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Úflaginn Nýr sjónleiknr i 5 þáttum, eftir Ómar, véiöur leikinn í Good Ten plarahúsinu næstkornandi laug ardags og sunnudsgskvold Enn fremur verður til steemtana karla kór og dnsöagvar Aðgöneumiðar »ð bðum kvöld- anum verða seldr f Goodt h frá kl 12—7 á morgun ('öttudag) Allur ágbði verður gefino bli fátækri ekítju, sem fyrir fam dög- um misti eiginmanninn og stend ur nú allsiaut uppi með 5 bör»> hvort öðru yngra L' ikendurnir, sem eru II, hafa lagfc mikið i solurnar við aefingar. Leggi nú almenniegur fram shta skerf tii þess, að Kkna þessari bágstðddu fjölskyldu og kaupi aðgöngumiðn, er kosta 3 krónur Fyrir hönd U M F R. Guðm Sigurjónsson. Gyða Sigut ðardóttir Svafa Bj'órnsdóttir. Vélstjórl óskar eftir húsnæði 2 hcrbergjom og eldhúsi, með geymslu. A v á Kjörskrá yfir kjósendur tll landskjÖPS-kosninga i jú'í í surnar liggur frammi á afgreiðslu Aiþyðubi ðins, fyrir Alþý iflokksmenn. Atbugið aú þegar h ort þér eruð á skrá, þvi timi&n er stuttur tii að kæra. Dagsbrunarfundur verður faaldmn fimtudaginn 26. þ m. kl. 71/3 e- n* É G-T.-húsinu. Ýms merk mál á dagskrá. Erlingnr Frlðjóusson talar. Sýnið skýrte ni við innganginn. — Stjórnin. A laugaveg 11 eru aiiar skó og gúmmlviðgerðir ódýran en hjá öilum öðrum i bænum. Munlð að skórnir yðar geta verið sólaðir sarodægurs ef beðið.erum A. Pálsson. Fallegt káputau s mar kjjólatau, barnakragar, verkmanna skyitur fæst í verzl á Vatnsstfg 4 Verzi. Laugav. 46 selur ágætar danskar kartóflur á 0,20 «/a kg Reiðhjól gljábrend og viðgetð f Faikanum. Ritstjóri og ábyg^ rroaður: Ólaýur Friðriksson. P<entsmiðjao Gutenberg. Edgar Rict Burroughs. Tarzan. verðum að halda í suður til þess að hitta vini okkar. Þess vegna held eg i suður". „En það getur verið að þessi maður viti betur en við. Hann virðist véra þáulkunnugur hér í skógunum og innfæddur. Við skulum að minsta kosti elta hann dá- litinn spotta". „Uss, uss, Philander", endurtók prófessorinn, „eg er maður, sem erfitt er að sannfæra, en þegar búið er að sannfæra mig, þá er ekki til neins að ætla sér að breyta skoðun minni. Eg held ðfram í rétta átt, þó að eg verði að fara hringinn i kringum meginlandið Afríku, til þess að ná áfangastaðnum". Þegar Tarzan sá að þeir komu ekki á eftir sér, hljóp hann til þeirra, og kom það í veg fyrir frekari rök- færslur. -Hann benti þeim aftur að koma, en þeir héldu enn *fram að þrátta. Loks misti apa-maðurinn þolinmæðina. Hann þreif 1 öxl Philanders og áður en þessi heiðvirði öldungur "Vissi, hvort hann hefði verið drepinn eða að eins lemstraður til óbóta, var Tarzan búinn að binda reipi vandlega um -háls honum. „Uss, uss, Philauder", sagði Porter gramur; „það er mjög ósæmilegt af yður að láta þessar svívirðingar við gangast". En varla hafði hann slept orðinu, þegar hann var gripinn og bundinn i sama reipið. Því næst lagði Tarzan af stað i norður og teymdi prófessotinn og skrifara hans, sern báðir voru lat-hræddir. Steinþegjandi var haldið áfrara, svo stundum" skifti, að þvi er bandingjunum fanst; en alt í einu urðu þeir rá sér numdir af gleði, þvi þegar þeir komu upp á kollinn á lítilli hæð, blasti kofinn við þeim í tæpri 50 faðma fjarlægð. íHér ileysti Tarzan þá, benti þeim á litla kofann og hvarf inn í skóginn. „Stórmerkilegt, stórmerkilegt", hvæsti prófessorinn. „En þér sjáið Philander að eg hafði rétt að mæla eins og fyrri daginn; og hefði eg ekki Mtið uisdan þráan- um i yður, þá hefðum víð sloppið við allar þessar 6- farir, mér liggur við að segja skelfingar. Eg ætla að biðja yður einnar bónar: Latið hér eftir stjórnast af vitrari og hagsýnui mönnum, þegar þér þarfnist hyggi- legra ráða". Philander var of feiginn hinum heillavænlegu lokum æfintýrisins, til þess að ýfast við hnútuna. Hann grejp í hönd vinar sins og þeir hröðuðu sér í áttina til kofans. Nú voru þau öll mjög ánægð að vera saman komin eftir alla hrákningana. Og er dagur rann sátu þau enn og sögðu frá þvf, sem fyrir þau hafði koraið og voru með allskonar bollaleggingar um þennan einkennilega verndara, sem þau höfðu fundið á þessari eyði-strönd. Esmeralda var handviss um að það væri engill guðs, sendur þeim til varðveislu. „Hefðirðu séð hann rífa í sig hrátt ljónskiötið", sagði Cláyton brosaudi, „þá mundir þú hafa álitið hann mjög efniskendan engii". „Ó, eg veit ekkert um það Clayton", svaraði Esmer- alda-, „en eg held að það geti skeð, að guð hafi gleymt að láta hann fá eldspítur •, hann sendi hann niður í svo miklu skyndi, til þess að gæta okkar allra. Og auðvitað getur hann ekkertsoðið eldspýtnalaus". „Það. var ekkert guðdómlegt við rödd hans", sagði Jane Porter og það fór hroliur um hana, þegar hún míntist á öskrið, isem apinn hafði rekið upp, eftir að^ hann hafði drepið ljónið. "

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.