Pressan - 22.07.1993, Blaðsíða 2
FYRST OG FREMST
2 PRESSAN
Fimmtudagurinn 22. júlí 1993
/lAGNÚS ÓLAFSSON Fyrrum ritstjóri Nútímans hefur veriö ráðinn forstöðu-
naður fyrir útgáfudeild Norðuriandasviðs EFTfl. HEIMIR KARLSSON Hann og
lún Guðmundsdóttir, förðunardama á Stöð 2, ganga í það heilaga í haust. Eft-
r glæsilega veislu verður haldið til Bali.
Magnús Ólafsson
til EFTfl_____________
Samkvæmt upplýsingum
PRESSUNNAR mun fslend-
ngahópurinn í Brussel stækka
í hausti komanda því nú hef-
ar fslendingur verið ráðinn
'orstöðumaður fyrir útgáfu-
ieild Norðurlandasviðs
SFTA. Fvrir valinu varð
Vtagnús Ólafsson hagfræð-
ngur, briddsspilari og fyrrum
itsjóri Nútímans sem var val-
nn úr hópi áttatíu umsækj-
;nda frá ýmsum löndum.
Vfagnús mun sjá um að setja
jpp útgáfustofnunina og
újórna henni, en hlutverk
nennar er að gefa út opinbert
efni sem tengist evrópska
ifhahagssvæðinu á tungumál-
jm þeirra landa sem ekki eru í
Svrópubandalaginu, þ.e. ís-
ensku, norsku, sænsku og
innsku. Magnús hefur störf
ýrsta september, en þess má
jeta svona í leiðinni að það er
:kki aðeins nýja starfið sem
jleður hann þessa dagana, því
aann gengur í það heilaga
aæsta laugardag og kvænist
>ambýliskonu sinni til margra
ira Steinunni Harðardóttur
ífiræðingi.
Allir ganga í þaö
heilagg________________
Það þykir jafrian tíðindum
sæta þegar þekktir fslendingar
ganga í hjónaband og hér eru
glóðvolgar fregnir af þeim
vettvangi. Mikið stendur til
hjá þeim Heimi Karlssyni
íþróttafréttamanni og Rúnu
Guðmundsdóttur förðunar-
dömu en þau starfa bæði á
Stöð 2. Hjónakornin ætfa að
iáta pússa sig saman í haust og
meiningin er að halda vinum
Jg vandamönnum veglega
veislu á eftir, þar sem landslið
íslenskra skemmtikrafta mun
sjá um koma gestum í gott
skap. Að loknum herlegheit-
unum hér heima tekur svo við
evintýraleg brauðkaupsferð
hjónakornanna til Bali. Og
bað eru fleiri í rómantískum
jugleiðingum. Alþýðubanda-
.agskempurnar Svavar Gests-
son þingmaður og Guðrún
4gústsdóttir borgarfulltrúi
gengu í hjónaband að Borg á
Mýrum fyrir skemmstu og
Kjartan Ragnarsson leikstjóri
jg Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir þjóðleikhússrit-
ari ráðgera að gera slíkt hið
sama nú í ágúst, þó ekki að
Borg.
Verkefni fyrir
hundruð milljjóna
króna_________________
fslendingar vinna sér ýmis-
legt til frægðar á erlendri
grund og hefur Þór Vigfús-
son, myndlistarmaður og
leikmyndahönnuður, nú bæst
í hóp þeirra sem auka hróður
landsins út á við. Hann vinn-
ur nú að verkefni sem felst í
því að hafa umsjón með
skipulagningu leikmuna fýrir
vetrarólympíuleikana sem
haldnir verða í Lillehammer
að ári. Þór er nú þegar staddur
ytra og hefúr til umráða um
2.000 fermetra stúdíó. Því hef-
ur verið fleygt að hann hafi
fengið um 200-300 miiljónir
króna í verkefnið, en það
verður þó ekki selt dýrara en
það var keypt. Þór stendur
ekki að verkinu einsamall, en
með honum vinna þeir sömu
og stóðu að leikmyndinni í
mynd Hrafns Gunnlaugsson-
ar, Hvíta víkingnum. Þór hef-
ur séð um leikmyndir í fleiri
kvikmyndum Hrafhs en einn-
ig vann hann að mynd Krist-
ínar Jóhannesdóttur, Svo á
jörðu sem á himni, auk þess
sem eftir hann liggur fjöldi
annarra verkefna.
Kvikmyndir skila
litlu til starfs-
manna_________________
Svo virðist sem ekki hafi
blásið jafhbyrlega hjá aðstand-
endum kvikmyndarinnar
Stutts Frakka og útlit var fyrir
í fyrstu. Nokkrir starfsmenn
sem unnu að gerð myndar-
innar í fýrrasumar hafa ekki
enn fengið greitt laun sín að
fullu. Svo virðist sem ástæðan
sé sú að kvikmyndin hafi ekki
fengið þá miklu aðsókn sem
gert var fýrir og færri krónur
skilað sér í kassann en ella af
þeim sökum. Einhverjar sögur
munu hafa gengið um bæinn
að aðstandendur myndarinn-
ar hafi hins vegar grætt stórfé
og hafa nöfn þeirra Bjarna
Þórs Þórhallssonar og Krist-
ins Þórðarsonar einna helst
verið nefnd til sögunnar.
Kvitturinn er þó vart annað
Nú mega Matthías og Styrmir vara sig!
Tveir með milljón á
mánuði
Það bendir margt til þess
að útvarpsmennirnir vinn-
sælu Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason séu
tekjuhæstu fjölmiðlamenn
landsins um þessar mundir.
Sem kunnugt er þá eru þeir
annað sumarið í röð með út-
varpsþáttinn Tveir með öllu
á Bylgjunni.
Vinsældir þáttarins í fýrra
gerðu það að verkum að þeir
náðu sérstæðum samningum
við forráðamenn Islenska út-
varpsfélagsins — svo sér-
stæðum að Páll Magnússon
sjónvarpsstjóri varð persónu-
lega að gefa leyfi fýrir þeim.
Hefur það vakið nokkra
óánægju meðal starfsmanna
við auglýsingadeild íslenska
útvarpsfélagsins.
Eftir því sem komist verð-
ur næst þá fá þeir félagar að
hirða tekjur sem koma til
vegna kostunar við þátta-
gerðina. Bylgjan selur hefð-
bundnar auglýsingar í þátt-
inn en þær auglýsingar sem
kom til í gegnum kostun og
er þannig blandað inn í dag-
skrárefhið fellur þeim félög-
um í skaut. Áætlað hefur ver-
ið af fólki, kunnugu auglýs-
ingarmálum Bylgjunnar, að
þessar tekjur geti numið um
milljón krónum á mánuði til
hvors.
„Þetta er mjög orðum auk-
ið,“ sagði Jón Áxel þegar tal-
an var borin undir hann en
vildi hins vegar ekki nefna þá
réttu. Jón sagði að þeir félag-
ar ættu nafnið Tveir með
öllu á svipaðan máta og
Spaugstofumenn ættu sinn
þátt. Það gerði það að verk-
um að þeir gætu haft af því
tekjur að markaðsetja það
nafh auk þess sem þeir koma
fram utan vinnutíma sem
slíldr.
Fyrir þá sem hafa gaman af
metum þá má benda á að
þessar tekjur færa þá félaga
líklega upp fyrir ritstjóra
Morgunblaðsins, þá Styrmi
Gunnarsson og Matthías Jo-
hannessen, sem hingað til
hafa trónt á toppnum með á
JÓN flXEL ÓLAFSSON og GUNNLAUG-
UR HELGASON Tekjuhæstu fjölmiðla-
menn landsins í sumar.
milli 800 þúsunda til einnar
milljónar króna í tekjur á
mánuði.
en ýkjur einar. Einnig hefur
heyrst að nokkrir einstalding-
ar sem unnu að gerð kvik-
myndarinnar Sódómu
Reykjavík hafi verið í basli
með að rukka Jón Ólafsson í
Skífúnni, þrátt fýrir að langt sé
liðið frá gerð myndinnar og
gengi hennar hafi verið all-
sæmilegt. Eru menn að von-
um eJdci alls kostar ánægðir
með vinnuveitendur sína.
Upplýsingafull-
tjrúi Guðmundar
Árna_________________
Menn nákomnir Guð-
mundi Áma Stefánssyni heil-
brigðisráðherra telja að hann
hafi mikinn hug á því að bæta
upplýsingastreymi og kynn-
ingarstarf í heilbrigðisráðu-
neytinu. Mun Guðmundur
hafa leitað í kring um sig að
manni til að talca að sér kynn-
ingar- og markaðsstarf fyrir
ráðuneytið og meðal Alþýðu-
flokksmanna hefúr heyrst að
hann hafi stoppað við Steen
Johansson sem í eina tíð
starfaði sem auglýsingastjóri
Alþýðublaðsins. Undanfarið
hefur Steen haft aðstöðu á
bæjarskrifstofúnum í Hafnar-
firði og rrnnið ýmis lcynning-
arstörf fyrir Guðmund og
Hafnarfjarðarbæ. Engin
ákvörðun hefur verið tekin
um þetta mál og verður það
því að teljast á umræðustiginu
ennþá.
Uppinn 111 Spán-
ar_____________________
Akureyringar fýlgdust í for-
undran með tilfæringum Þrá-
ins Lárussonar með veitinga-
staðina Uppann og 1929 á
Akureyri í upphafi árs. Þóttu
aðgerðir Þráins með því ævin-
týralegra sem sést hafði enda
voru kaupsamningar hans
reknir til baka. Undanfarið
hefúr sú saga gengið fjöllun-
um hærra á Akureyri að Þrá-
inn sé horfinn til Spánar og
hyggist ekki koma aftur. Hið
rétta mun þó vera að hann er
þar bara í langþráðu sumar-
leyfi.
SVAVAR GESTSSON Kvæntist Guðrúnu Ágústsdúttur á Borg á Mýrum. SlGRÍÐUR MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR Þjpðleikhússritarinn giftist leikstjóranum Kjartani Ragnarssyni í ágúst. ÞÓR VlGFÚSSON
Hefur til umráða 2000 fermetra stúdíó til að skipuleggja leikmuni fyrir vetrarólympíuleikana í Lillehammer. JÓN ÖLAFSS0N Starfsmenn í Sódómu Reykjavíkur gengur illa að rukka Jón og eru óánægðir.
STEEN JóHANSSON Guðmundur Ámi vill hann sem upplýsingafulltrúa. ÞRÁINN LÁRUSS0N Veitingamaðurinn á Uppanum og 1929 erfarinn til Spánar.
UMMÆLI VIKUNNAR
„Kallarnir fara í laug-
arnar og eru nauðasköll-
óttir vegna þess að þeir
skola ekki nógu vel á sér
hausinn. Sápan gerir
þetta!“
Stefán frá Möömdal
Spilltir bændur
„Við neytendur erum ekki á móti
bændum, bara á móti spillingu.“
Njáll Harðarson, bændahatari.
Brcytt bardagaaðferð
„Á ekki að lækka aldurstakmarkið hjá ÁTVR til þess að
ná kúnnunum ffá bruggurunum?“
Ingibergur Jóhannsson, formaöur ungtemplara.
Verðhrun á sprútti!
„Er ekki rétt að lækka verð á áfengi
þegar kaupgetan dregst saman.“
Höskuldur Ríki.
' t MOH
ig vona bara ao löggan fari ekki að taka mig, ég geng
mikið um miðbæinn, í ýmsu ástandi.“
Hans Kristján Ámason, rónavinur
Rannveig niðurlægð
„Ef herbragð fomannsins heppnast mun hann
ráða hvaða viðhlægjanda hann mun niður-
lægja sem varaformann sinn í komandi tíð.“
Oddur Ólafsson, stjómmálaskýrandi
Skammast sín fýrír Jón Baldvin
„Á næsta flokksþingi þarf að tryggja, að á næsta flokks-
þingi verði kosinn formaður sem jafnaðarmenn þurfi
ekki að skammast sín fýrir.“
Pjetur Hafstein Lámsson, sjálfskipaður
kosningastjóri Jóhönnu.