Alþýðublaðið - 28.04.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1922, Síða 1
igaa FóstudagisB 28 apríl >v—‘ 1 «»■■— —........................ " ~ "" ~ SijórsnáUþrant €r 1:1 játxkt hér ? „Stórfram!eiðandi“ fékk í ve’ti- ári 14 miijóa króna laa bjt hö'uö %anka kotríkis eins H»nn iylti markaðmn með framieiðsiuvörunni Og bélt vörunni i svo háu verði, að hún seldist illa; og vegna þess að yarsn þoldi illa geymslu, þá skemdist búa og loks varð að selja hana fyfir lágt verð, eða kasta henní seua óhaeíri verzlunar vöru. Engu að síður siapp „fratn leiðandion" skaðiaus. „Framleið andinn* greiddi ekki skuld sina i bankanucn á réttum gjalddaga. Hann kemur tíl bankans og seg- ist ekki geti borgað. Bmkmn treystist ekki til að gera hann gjaldþrota, því að þá misti hann kannske alt fé sitt, en hefir von um að úr kunni að rakna, að „(ratnleiðandinn* kunni að rétta við. Seðlar bankans falia f verði, þvi hahn getur ekki staðið við skuldbindiogar sínar gagnvart ián ard'Otnum tfnum. Nú kaupir „fraæleiðandinn* • vseðiana með laga verðinu og græðir á því nokkrar miljónir. Fyrir þær miljónír kaupir haon enn íratn leiðsiuna — og í þetta skifti fyrir fram. En til þess hann geti seit hana með góðurn hagnáði þurfti að slaka til á iöggjöf kotrikisins við þjóðina, sem keypti framleiðslu vörurnar. Þeir, sem vöruna seldu tii „framleiðans*, to'du sig hafa hag af tihlökuninni og beittu sér fyrir þvi, að hún yrði samþykt á þjóðarfulltrúasamkomu kotrikisins. Og þeir ko<xu ftam tiUlökuninni, því íulltrúarnir voru ókuonugir •brellu „stórframleiðaudaus* og vankunnandi f viðskiftabrögðum. Hver stjórnaði nú kotrikinu? Kóngur. Besta sognbóhln er Æsku minningar, ástarsaga eftir Turge- aiew. Fæst á afgr. Alþbl. Eítt af þ I sern auðvyldssiaBar hafa á móti j-fnaðarstefnu er þ-ð. að hér á laedl té engin fátækt og ekkert auðvald til. og þ«r af leiðandi ewki þörf á meiri jofnuði en er Auðvaldssinnar <.<ita það eins vel og hinir, sem halda því gagnstæða fram, að þetta er ekki satt, og skal eg benda á eitt dæmi af mörgum þvf til sönnunar. í kjdlaraherbergi einu býr 6 manna fjölskylda. Gangurinn inn í þetta herbergi, sem er með „ópússuðum* grásteinsveggjum og nio'dargólfi, er hálffjllur af ýmsu rusli. Því að ibúðinai fylgir engin grymsla, og vil eg benda vel búaum mönnum á, sem vamr eru björtum Og rúmgóðum húsakynn- um, að fara varlega I þessum gangi, til þess að fora s>g ekki, þegar þeir fara að skoða hvo't eg segi satt. Þegar inn i heibe g ið kemur sér maður þrjú rúm fá- tæklega búin að sængurLtnaði. L'till ofa er í einu ho ninu. Vegg irnir eru kiæddir ómáiuðum borð við. Loftið, sem er úr steinsteypu, iitur út fyrir að hafa einhverntfma verið kiætt með máiuðum pappa, en nú er lftið eftir af þvf annað en blautur strigi sera hangir niður úr loftinu og er oiðinn fúinn af slaga Alt sem fjöisbyldan á eða hefir undir höndum er þarna inni, bæ3i fatnaður, sem hvorki er mik- ill eða dýr, og þau eldbúsá- höld sem til eru, þvf að þessu herbergi fylgir ekkert eidhús, og heldur enginn aðgangur að eid- húsi með öðrum. Fólkið verður að gera sér að góðu að elda ail an mat á primus í herberginu, innan um alt annað sem inni verður að hafa Ekkeit vatn er i herberginu og verður það að rækj- ast á annan stað f húsinu og geymast i herbergiau með öðru fleiru E na lítili gloggt er á her- berginu á þeirri hlið hússins sem ti.ð götu snýr, og er sú hlið her 95 töiubiað beigisins grafia því nær háií f jö'ðu Hliðin sem glugginn er á, snýr á móti norðaustri, og sér þess vegna aldrei sól f heiberginu nema þegar náttúran er svo vel- viljuð að láta sólina koma upp í heiðskfru á morgnana, annars er þar skuggalegt allan daginn, og raki svo mikill, að það Iftið er fóltcið á þarna inni, verður tæpast varið fyrir skemdum. Misfce furðar einhvern á þvf, að fólk skuli vera f svona húsakynnum, að það skuli ekki fá sér annað betra, en því er þar til að svara, að þetta fólk getur ekki tekið betra húspláss, það veit sem er, að betri ibúð verður dýrari. Heiberiíið sem að ofan ernefnt kostar 25 kr. á mánuði, og meiri húsalelgu getur það ekki borgað. Húibondinn, sem er orðinn farin að heilsu og hefir slitið kröftum sfnum i þarfir auðvaldiins, hefir haft stopula vinnu og illa borgaða undanfarinn tiœa, og kaup hant er ekki meira en það, að það gerir ekki betur en duga til þess að fæðs og klæða fjölskylduna, sem er þó af svo skornum sfcamti, að það er ómögulegt að spara það meira en gert er, til þess að borga hærri húsaleigu. Svona eru ástæðurnar hjá mörg- um, og þess vegna verða margar fjöiskyldur, hvað stórar sem þær eru, að búa f einu litlu dimmu og röku herbergi, sem ekkert hefir af þægindum, enga geymslu, ekk- ert eidhús, enga eldavél, ekkert vatn, og engan giugga, sem sól- argeislinn getur komið inn um. Finst mönnum ofanrituð iýsing. eiga við bústaði stóreignamanna, sem búa f skrautlegum stórhýsum fullum af dýrindis húsbúnaði, sem óg ynni peninga liggja í. Ef ó- þarft er að bæta kjör þess fólks, sem býr ( kjallaraherberginu, án alira lffsins þeginda, hvers vegna íifir þá ekki auðvaldið við svo< ieiðis kjör. Þeir sem neita þvf, að á íslandi sé tii fátækt, sem þurfi að bæta úr, hljÓta auðvitað

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.