Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ gð meina það, að öllum liði nógu vel, og þá verða þeir iíka að viðurkenna, að allir sera ekki iifi í hinni Hoestu eyuid fátæfetarinnar, M i óaórl, og er þá ekki sann gjarnt, að það sé eitthvuð gert til þess, að sporna við sliku óhófi, þar sem allir hugsandi menn sjá, að auðsöfa einstakra manna er bein örsök, að ötbyrgð fjöldans. Þið verkamenn, sem eigið við slaem kjðr að búa og skiljið þann einfalda sannleika, að þið hafið eins, mikinn rétt tii að lifa, eins og þeir sem hafa auðinn og fram leiðslutækin í sfnum höndum, og vinnið einnig að því, að gera öðr nm það skiijanlegt, að það eruð þlð sjilfir, sem framleiðtð auðinn, sem rikismennirnir telja tlna eign, Og að þ)ð þutfið þess vegna ekki að eiga það uodir náð fárra ein ¦taklinga, hvoit þið getið dregið fram iifið eða ekki. Þess fyr, sem fjöldanum getur skilist þetta, þess fyr veiður hægt að bæta úr húsnæðisvandræðum og öðrum bágindum fátæklioga. Hannes yngri. ftára avis. Mikill asni andskotans ertu Sálarháski. Hua er mörg, Morgunblaðsvit- leysan, og ekki öli eins, nema að þvf leyti, að öll er hún það sem Einar HjörJeifsson hefir kaliað „öfugaa Diiwinismus". Ein teg undin er það sem nefna má öf- ugan GoikisaisŒius, óg er sfðasta sýaisho/BÍð af honum greinarkorn f blaðinu í dag, þar sem jafníramt er haít í heitingum, að meira skuli koma siðar. Meðal annara vfs dóœsmola í þessari grein er það, að „Msxim Goiki hafi verið hið eiha sannleiksvitni hugsandi Ev- rópumanna um atburðina í Rúss landi f stjórnarbyltingunni." Nú er það kunnara en frá þurfi að segja, að af öllu þvf syndaflóði af fregnum og dómum, sem Morgun- blaðið hefir flutt um byitiaguna á Rússlandi, hefir ekki nema örlftill hluti — líklega minna en '/5000 — verið hafður eftir Maxim Gorki, og hefir því alt hitt, samkvæmt orðum blaðsins f dag, verið tekið eftir Ijúgvitnum. Um þetta hðfðu nú að vísu margir grun, en *'ae*tir teöfðu víst búist við því, að blaðið færi sjálít að ségja. frá þvf, einkum þar sem það er að öðru kunnará en SDjóhvftri hreinskilni. Svo heldur blaðíð áíram aö fræða okkur fávisa Jesendur sfna um Maxim Goiki: „Meen vissu að hacn var jafeaðarmaður, ea menn vissu einnig, að hann var stórmenni, og engian dirfðist að ef- ast um það, að hann væri sann leikselskandi og áreiðanlegur mað ur." Þetta myndi margur hafa talið feigðarboða Morgunblaðsins, þótt eigi hefðu sést önnur skammlifis merki á þvf: — að segja sann- leikan svona afdráttarlaust um þann mann, sem lofað hefir veik byltiogarmannanna rússnesku af meira eldmóði en flestir aðrir og sjalfur átt sæti f bolsivikastjóm inni. Auðvitað er þetta ekki svo að skllja, að Morguoblaðið sé viljandi að segja satt um alkunnan bolsivika. Mannagörmunum á bak við það hefir sem sé ekki skilist hvað þeir voru að fara með, þeg ar þetta álpiðist út úr þeim, og þeim verður því vonandi fyrirgefið það. En hvar f ósköpunum heldur Morgunblaðið að M«xim Gorki hafi dvaHð — f Áitralíu eða á Eldlandir Eða kannske sá sagn fróði b'aði(t)iri, sem f vetur var að sýna okkur Cesar, þar sem hann lenti við strendur Egypta lands(ll) iáti okkur nú hafa landa fræðistíraa á morgun og sýni okk ur Rússland f Ameifku Biaðið talar ura, að medan á byltkgunni stóð hafi Maxím Gorki skrifuð hvert bréfið eftir mnad til Evrópu, og öllum þeim bréfum „var fleygt f pappírsköríuaa". En líklega hefir ræstingakoaati hirt þau, þvf Moggi karlinn segir, að þau „muni siðar meir verða áreiðanlegustu heim ildarrit um stjórnarbyitinguna rúss neskii". Areiðanlegri en ait Morg unblaðsblaðrið ? Svo segir Moggi ennfremur að Maxim Gotki hafi „fyrir nokkrum mánuðum komið sjáifur til Ev- ropu". Og þrautarúnirnar á and liti hans sönnnðu „að hann hafði kaíað þrautadjúp hinnar mannlegu (ekki guðlegu) örvæntingar". Eins og raunir hans séu nokkur ný fregn þeim sem vita hvernig keis arastjórnln rússneska ofsótti hann vegna pólitfskra skoðana hans og: neyddi hana til að flýla land svo sð hann g?t ekki horfið aftur til Rússlands (yi en eftir að stjórn-- arbyltingin jierði t. Margt er fleira mcrkilegt f þess- sri iitlu »-rein, t d getur þar um rússneskan bónda svo stóran, að hann er 95% af allri þjoðinni. Þ6 ætla sumir að þetta sé likinga mál RÍOsga og að þessi Golfat muni eiga að tákna bændastéttina rúss^esku. Gott er það að hafa eitthvað tíl skemtunar, en varla mun það þó geta talist til tjóns að Mog- unblaðið er fágætur fugl í „hinu nýstofnaða íslenzka fuglariki", svO að eg iáni gáfúiegt orðatiltækf sjáifa þeis. 25. aprfl 1922. Þjbðbljur; 11 ioiaii Herra ritstjóril Frásögn yðar f Alpýðublaðinu á laugardaginn, um útboð bæjar* stjórnarinnar á einum farmi gas- kola, er svo ónákvæm, að lesand- inn hlýtur að misakilj* hana, LeyfiV. eg r-iéi' þvf að gera þessa athuga- semd 'til skýrisgar: 1 útboðsauglýsingunni var skýrt tekið fram, að æskt væri eftir (aðeini) beztu tegund gaskola. Firma mitt fór eltir því, og bauð þá beztu tegund, sem bostur var á, það er: rrylsnulaus Derbyshire* eða South Yorkshire gaskol, sem eftií' skýrslu kolanámafirmans, sem við skiftum við, kostar 3 sk 6 d meira en Londonderry kol, sem samþykt var að kaupa. Firma mfnu hefði verið hægðarleikur að gera tilboð um, þá tegund, ef ekki hefði verið álitið að fara ætti eftir auglýsingunni um „beztu tegund'* I tilboði firma míns v&r talið að Sterlingspuitd kostaðikr. 27,50. Ef þessum 3 sh 6 d verðmun er breytt eftir þvf gengl.f fsl. kióhur^ nemur það kr. 4,81. t tilboðinu var vátrygging ótslie, en hún er um kr. 0,45. Ef firma mitt hefði á annað borð gert tilboð um hina keyptu tegund nLondonderry*, mundi hvert enskt tonn (1016 kg.) hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.