Pressan - 14.04.1994, Síða 11

Pressan - 14.04.1994, Síða 11
+- é 6 f Ut á lífið Spilaborgin Föstudags- og laugardagskvöld Ásdís Guðmundsdóttir, söngur George Grossman, söngur, gítar Pétur Kolbeinsson, bassi 1944 1994 ■ ©¥11 IB©IIR® Lýðveldi íslands 50 ára Það kemur fram í Morgunblaðinu 13. júrií 1944 að þann 12. júní hafi verið lagt fram frumvarp áAlþingi af þeim Ásgeiri Ásgerissyni (sfðar forseta), Ólafi Thors, Kysteini Jónssyni og Einari Olgeirssyni, þess efnis að taka Hótel Borg leigunámi í eitt kvöld, þann 18. júní, til þess að fagna stofnun lýðveldis íslands. Þettavargert vegna verkfalla og deilna sem hótelið átti í á þeim tíma. Frumvarpið var samþykkt í báðum deildum samdægurs og afgreitt sem lög frá Alþingi og veislan haldin með pompi og prakt. Á þessu ári 1994 eru liðin 50 ár síðan þetta átti sér stað. Víð á Hótel Borg bjóðum í tilefni 50 ára afmælis íslensks iýðveldis upp á se'rstakan afmælis- matseðil, þar sem tveggja rétta máltíð kostaraðeins 1944 kr. (forrétturog aðalréttur) og eftirréttur 50 kr. Það er matreiðslumeistarinn okkar, Sæmundur Kristjánsson, sem sér um eldamennskuna af sinni alkunnu snilld. Opið öll kvöld í Gyllta salog Pálmasal. lýöveldisniatseöill kr. 1.944 Forréttir: H.B. fiskisúpa með fínnt skomu grænmeti Ferskmarineraður lax með krý'ddjurtasósu ogsalati Salat með súrsætu graskeri, sveppum og stökkri svartrót Kjúklinga- og ostapasta með pamiesan og ratatouille Aðalréttir: Grilluð sinnepskjúklingabringa með hrísgrjónum og hunangssoya Ofnbakaður lax með gljáðu grænmeti og tómatestragonsósu Grillaður nautavöðvi með sveppum, sellerírót og shallottulauk Steikt lambafilé með röstikartöflum og snjóbaunum Kr. 1.944 Eftirréttir: Súkkulaðimousseterrine með ferskri uanillusósu og jarðarberjum Heit heimabökuð eplakaka með vanilluís og karamellusósu Myntuís með berjasósu og ávöxtum Kr. 50 At/i. Eftirréttur á 50 kr. aileinn met) tilboili Tilhod þolla i*il«lir öll kviihl vikiinnar ii( jiiní fíorðað í Gyílta sal - slappað af í Pátmasal Opið iil kl. 01 virka daga og kl. 03 um hclgar. Njótið lífsins á Borginni - það er aðeins ein Hótel Borg llóii I Borg símar 11440 og 1124 Guðjón Hilmarsson, trommur Kristín Þorsteinsdóttir, slagverk Tryggvagata 8 - 101 Reykjavík FIMMTUDAGURINN 14. APRÍL 1994 PRESSAN 11B PRESSAN 15/4 ,

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.