Pressan - 11.05.1994, Blaðsíða 15

Pressan - 11.05.1994, Blaðsíða 15
Ilurnar ... GLERAUGU Þau notar maður ekki lengur nema af illri nauðsyn. Linsur eða lækningar við sjón- leysiskvillum er það sem koma skal. Sólgleraugun blífa hins veg- ar alltaf, skíðagleraugun og sund gleraugun einnig. ... ISLENSKU SJON- VARPSSTÖÐVARNAR Fyr- ir utan það hvað það er miklu meira fútt í erlendu fréttunum, beinu útsend- ingunum og öllu því er af- þreyingarefnið á íslensku stöðvunum báðum með því þreyttasta sem gerist um þessar mundir. Það er kannski fínt— þá gerir maður eitthvað annað og betra við tímann á meðan. Það er með blendnum huga að við skýrum form- lega ffá því að útvarpsþátturinn Górillan hefur brátt aftur göngu sína á Aðalstöðinni. Við það verða nefnilega nokkrar breytingar á PRESSUNNI. Þeir Jakob Bjamar Grétarsson, sem verið hefur blaðamað- ur hér síðan hann kom niður úr trénu í haust, og dálka- höfundurinn Davíð Þór Jónsson fara nú í sumarleyfi svo þeim gefist svigrúm til að ausa svívirðingum yfir saklaust fólk á ljósvakanum. Við treystum fáum öðrum betur til þess. Það má því búast við að PRESSAN verði öll meira að- laðandi og fjölskylduvænni í sumar, en þeim sem eru þannig innrættir er bent á að kveikja á Aðalstöðinni á milli 9 og tólf á morgnana frá og með 24. maí. PRESS- AN sendir þeim félögum bestu heillaóskir og kveður þar til í haust — með krókódílatár í augunum. ... HÆKKUN A VINI OG TOBAKI Hvenær ætla hinir háu herrar að læra á lögmál markaðarins? Hve- nær verður einkaleyfið afnumið? ... LOGREGLAN MEÐ KLIPPURN- AR Fer þessu ekki að linna? Þetta nálgast að vera mannréttindabrot þegar maður er ekki lengur óhult- ur fyrir karlmönnum í einkennis- búningum. eckffirr kt*** Meðal þeirra sem sáust ýmist stíga upp eða nið- ur úr flugvélum á leið til og frá Akureyri um helgina voru Rúnar Þór trúbador, Helga Möller söngkona og Valdimar Grímsson handboltastirni. Á veitingastaðnum Við tjörnina, einum albesta staðnum í bænum, sat á föstudag til borðs Margrét gg—Kgguœrezœgra S. Björnsdóttir aðstoðarmað- I ur Sighvatar Björgvinssonar I ásamt nokkrum útlendingum. feiknagóðar undirtektir viðstaddra, svo allt ætl- HKÉS&IkL— aði um koll að keyra. Þarna voru og Sævar Jónsson fyrirliði knattspyrnu- landsliðsins síðast þegar fréttist, Frank Booker I körfuboltakall, starfsmenn Gjaldheimtunnar í I Reykjavík, öll fjölskylda Hjalta Schiöth, eða Stjörnubíósfjölskyldan, að halda upp á afmæli I einnar systurinnar, Halldór Ásgrímsson for- Éb SlP Jð|H maður Framsóknarflokksins, Baltasar Kormák- I ur og allir hinir. ■ ‘’VBp Á Hótel Búðum fyrstu opnunarhelgina dvöldu til að byrja með Davið Þór Jónsson og UMH| hin Górillan og allar górillustelpurnar. Þau voru H ’^H aðeins á laugardagsnóttina. Sunnudagsnótt- inni eyddu hins vegar á Búðum þeir félagar og vinir Helgi Marteinn Sólar og sælueigandi og Þorlákur, þarna var einnig Alli Garðbæingur með frúna og litla sæta barnið, Frið- rik Erlingsson lávarður og aðrir nærsveitungar. I Ingólfscafé voru, auk Árna Sigfússonar og Bryndísar Guðmundsdóttur, síamstvíburarnir . Andri Már og Steini hagfræðingur, Kristín M Ingvadóttir, Bósó tennisþjálfari og Andr- / és og hinir sjálfstæðismennirnir og / m hinarfegurðardrottningarnar. / m Svo vissum við auðvitað af því að sjónvarpsstjarnan Dóra Takefusa var á djamminu í miðbænum um helgina. MIÐVIKUDAGURINN 11. MAI 1994 PRESSAN 15B ... RAUÐBRUNIR VARALITIR við Ijósa jafnt sem dökka húd, hvítan sem svartan fatnað. Þetta er heit asti liturinn í sumar. ... FJÖLVARPIÐ ad komast í beina snertingu við stórvidburði í Evrópu í beinni útsendingu jafnast ekki á við neitt. Þetta fær Evrópu-hjartað manm til að slá. Og maður rninnt- lega á , að ís- |p|| land | -- er ekki nafli alheimsins. ... EINNOTA LINSUR, sem eru ódýrar og handhægar. Maður von ar ad slíkar samkvæmislinsur fari nú að fást á íslandi. ... HÁRBÖND eða hippabönd... eöa hvad sem ertil að binda um hausinn. Þetta á jafnt við um þegar konurskarta sídu hári og drengja- kolli. Hverjir voru hvar?

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.