Pressan - 16.06.1994, Blaðsíða 33

Pressan - 16.06.1994, Blaðsíða 33
Kristjana Geirsdóttir, sem eitt sinn sótti Glaumbæ, féll vel inn í stelpnahópinn í Ingólfscafé um síðustu helgi. Aðrar sem staðinn sóttu voru... Harpa og Guðbjörg Ingveldur og Guðrún og Anna Enda þótt tónleikamir með Saint Eti- enne í Kolaportinu hafi ekki verið eins góðir og maður átti von á haíði hljóm- sveitin, eftir því sem PRESSAN kemst næst, það bara fínt á íslandi fyrir utan fá- eina uppáþrengjandi drykkkjusvola. Stund var milli stríða hjá hljómsveitinni stðdegis á laugardag og brá hún sér þá upp í Mos- fellsdal, nánar tiltekið í Laxnes, í grill og á hestbak. Reyndar varð ekki mikið úr reið- túr hljómsveitarmeðlimanna, sem öll húktu ýmist inni í bíl eða nötrandi úti, á meðan bakraddirnar, rótararnir og Islend- ingarnir riðu út um holt og mela. Sama kvöld tróð hljómsveitin upp í Venus, en sem kunnugt er mættu fáir á þá uppá- komu, líklegast vegna þess hve slælega hún var auglýst. Súsanna Svavarsdóttir tók sig vel út í leðurátfittinu. Framlag íslenskra djasstónlistar- manna til Listahátíðar var tónleikur Tómasar R. Einarssonar „Einslags stórt hrúgald af grjóti" sem fluttur var í Islensku óperunni á laugardag. Meðal annarra flytjcnda á verki Tómasar voru söngvararnir Einar örn Benediktsson, Guðmundur Andri Thorsson, Ragnhildur Gísla- dóttir, Sif Ragnhildardóttir og Berg- þór Pálsson. Hljómsveitin bara skalf og nötraði og þorði ekki fyrir sitt litla líf í reiðtúr; Sarah, Bob og Peter — dúðaðri en venjuiega. Frank Pitt tók sig vel út á baki, en hann fer ýmist á bak snjó- sleðum eða hestum, og... Asgeir Friðgeirsson, rit- stjóri og fjölmiðlarýnir, ef til vill með bakþanka. Keli kaldi úr Skuggunum, sem nú er búsettur í London, sést orðið svo sjaldan í íslenskum fjölmiðlum að við látum hann njóta sín hér. ... Lilja gyðja, kærastan hans Franks. Sigrúnu Eldjárn var augljóslega skemmt. ... BoB í öllu sínu veldi. Allir voru þeir enn á lífi síðast þegar fréttist, enda stóð Eyþór Arnalds sig eins og hetja í föðurhlutverkinu. Þeir munu væntanlegir heim hvað úr hverju, enda eiga Bubbleflugurnar að taka lagið á undan Björk á kvennadaginn, Hjónin Sigurður Pálsson og Kristín Jóhannesdóttir. ... Móeiður Júníusdóttir og Páll Banine á útitónleikum við Thames á togaranum Leifi Eiríkssyni. Auður Laxness mætti hin hressasta til tónlistar- veislunnar. Jón Svan á reiðskjót- anum. Dísa í Laxnesi. Jón Múli Árnason eðalkommi. Wi ■;,. % p , *»* f ■ f r*} > P 1 v 'Ja mk HBk i | f S' , Kjém?Á HBHn' 1 S j M %jgpP| 32 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 16. JÚNÍ 1994 í HVAÐ ERAÐ GERA5T 16., 17. OG18. JÚNÍ7 ELDHUSIÐ ER OPIÐ ÆLAR HELGAR FRÁ KL: 19:00-23:30 FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG MIÐNÆTURSKEMMTUN 5I1GIN EÉTT SPOR VIÐ TÓNE1STFRÁ1939-1994 BATTU-DANSFLOKKURINN EAUGARDAGSKVOED SUÐRÆN DANSSÝNING „BATTU'ÁSAMT SEAGVERKSDÚETTINUM DEFINA (KONGAS) OG útgAfudanseeikur MEÐ HEJÓMSVEITINNI PÁEEÓSKAR OG MIEEJÓNAMÆRINGARNIR DISKÓTEK FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG EÖGÐ ÁHERSEA A SUÐRÆNATÓNEIST ASAMT KOKKTEIE AF DANSTÓNEIST Borðapantanir í síma 689-686 .-^ Borðapantanir í síma 613131 Fimmtudag 16. júní & Borgardætur Föstudag 17. júní og laugardag Blackout Ath. bein utsending á 125 tommu risaskjá hefst kl. 19.00, 17. juní mætum fersk P ■ ■ , ■ ' ogannarí fríi Laugavegi 45 — Sími 21255 FIMMTUDAGURINN 16. JÚNÍ 1994 PRESSAN 33

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.