Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIP kostað komið hér á höfn (c i. 1) kr. 53,80, sem er 45 amum und ir hiou samþykta tilboði. Virðingarfylst. Reykjavík, 24. apríi 1922. Þórður Svemsson Hoinarstræti ið. Aths. Aíþbl. hefir leitað sér upplýíinga hjá landsveiztun um það, hvað bæft væri i þvf, að mytsnulaus Deibyshire eða South Yorkshire gasko! væru betri feola- tegund en Loadooderry, og fengtð það svj.r að fyrnefndu væru ekki aðeins lakari tegund, heldur einoig talin óhæf til tstflutntogs, vegna þeiis hve dýrt væri að flytja, þau til útflumingsstr.ðar. Um hltt at riðið, að fi ma hr. Þórðar S^eins- sooar „tsefði" orðíð 45 aurum uodir hinu samþykta tilboði, er þ3Ö að segja, ad um það er firci. að eitt til frásagna, vegna þess að tilboð kom aldrei frá því um \>& tegund. Ua iigints o| vegiu. Helm laskifti. Þeir Alþýðu- flokksmean, sen> fara burt úr bænum i vor eða sumar, hvort heldur er um langan tlma eða skamman, eru vinsamlegast beðnir að tala við afgretðslumann Alþýða blaðsins áður én þeir fara. Lík íahst f Gær á floíi undan íiafnarbakkanum Það var rejög torkenmlegt, en gizkað á að það væri áf öðrum véistjórs af Ingólfi A'nmyni, er druknaði á gamlárs kvöld slðasta. Slys. Nýlega hrukku tvær stúlkur, er voru að koma hi vinnu út af flutningabifreið. Hand leggihrotnaði önnur, en hin meidd ist á fæti. Yæringjar ent beðnir að koms t'tl viðtals í verzl. G Gunnarsson- ar f d g eða txsorgun. Fræðsluliðið kl. 872 fyrirlest ur: Þjóðcýting (S.) Dagsbrúnarfaadorinn I gær kvöldi var hinn fjörugasti en ekki íjólmennasti. Erlingur Friðjónsson Hér með tilkynnist að okkar hjartkæra Ijtla dóttir, Svava, and- anist að heimili okkar, Bergþórugötu 20, 27. þ. m. G doý Magnúsdóttir. Pll B Stcíánssoa, Alþýðuflokksfundur um landskjðrið verður hsídlatn í Biturmí á Iaugardae»fnn kl 8 «iðd. A'þýðuflokkskonur og menn komi á fundina. — Flokksntjórnln. sagði fréttir af Akureyri. Jón Bald vmsson hélt langa ræðu um starf B auðgerðarinnar. T llaga um, að reka Kjartan ól afsson brunavörð úr féiaginu. Sök- um þess hvað fundurinn var fá mennur, var henni frestað til næsta fundar. Jón Magnósson, hið hæg'áta góðtnenni, sem fle*t góðverkia framdi gagnvart rússneska drengn um, hefir nú sent ólafi Friðriks- syni nýja stefnu, og eftir mánaðar thugun af sinu mikla iagaviti kom ist að þeirri nlðurstöðu, að rétt mundi að stefna 0 F. fyrir gréin ar H J O. og Sveins Guðmunds soaar Náoar á morgun um þess ar tteínur góðmennidns, Persilí Evað ev þad? Persil er sjdfvmnandi þvotta- efni, sem hreinsar af sjálisdáðum, vinnulaust, sápulaust Og aodalaust, Er þetts ekki eintómt skrum? Er Persil ekki bara *Humbug?" Það er von menn spyrji svo. Það er svo œargur „Elextír" sém lyftir sér i bili á vængjum auglýsing anna, en h]aðna svo eins og sápu bóluj, þvi varan var fánýt og aug- lysingaraar að eins skrum Hwða trygging er þá fyrir því að Persil sé ekki eitthvað þess konar? Persil er óþekt hér enn þá, en á Þýzkalandí er það á annan veg, þar mun erfitt að finna húsmóðir, sem ekki þekkir Persil. Árið 1876 var Persil fyrst búið til í bænum Aschen á Þýzkalandi af Henkel & Co og náði þá þsgar svo mikilli útbreiðslu og hylli, að eigendurnir sáu að staðurinn var óheppilegur fyrir jafn itórkostlegt fyrirtæki eins og þesssr verk smtðjur iitu út fyrtr að verða. Fjórum árum síðar, eða 1880 af- réðu þeir því að flytja til Du<;el. dorf og byggj* þar verksmiðjub*, sem sa'nsvaraði kröfunri tlfwans, Henkel & Co. hafa nú starf*ð í Dii seldorf í yfir 40 ár, ends ér bærinn algerlega þairra eign og þcim og þjóðtnni ttl stór sómas A'tk bínna stórko'stlegu verksmðja o>í vörogeymsluhúia, eru þar i- búðarhús verkstjórénn^ og vianu- fótk^ina, hvert hús öt af fyrir sig, nieð m*tjurta og blótr.agatði u o- hve fiíí Þar c. u ieikvellir, bóka- söfa, skólar Og sjúKrahús, ait kostað af verksmiðjunum handa verkafólkinu. Þegar imður nú hugsar sér heila borg eins og Diiiseldorf með mörg þúsund <n=mts og öllum þeim vél' um sem þar eru, að í yfir 40 ár hafa ekki búið tl sBnsð «Vo sé teljandí, en PERSIL og Henco- Blegesoda, þi getur maður nokk- urnveginn ályktað, að P;rsil er esginíi hégómi, Euda eru einkuttn- arotð verksrnið|unnar: ^Sómaokk- ar vegoa ímnleiðum við einungis það be?.ta." — Þýzkar húsmæður bunna llka réttilega að tneta Persii. Þær segja sem er, að það spari rieir en heiming vinnu, og sé fylltlega þriðjuugi ódýrira f notkun en sápa, og þar að auki fari það betur með þvottinn og hendurnar og sé sótthreinssndi. S«ma segja þvottahús og sjukrahus, Þau ttota undantekningarlaust öll Persil og Henco. Persii er nú komið hinaao til iandsins og fæst f hverri nýlendu- vöruverzlun f Reykjavík, og bráð- um á öllu landinu. Verðið er al- staðar það sama, 75 aura pakklnn með falenzkum leiðarvísi. En aðal- útsalan er hjá umboðsmanni vetk- smiðjunnar á íslandi, verzluninnt Live'rpoo), Jleykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.