Vísir Sunnudagsblað - 05.12.1937, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 05.12.1937, Blaðsíða 1
1937 Sunnudaginn 5. Desember. ———■UIJMIUMHI——— 48. blad Maðnr tramtíðarinnar. Eftir Aian Le M iay. Síðasti maðurinn er lagði á flótta var læknir félagsins — en það var ekki af þvi, að liann væri hugrakkari en liflhr, lield- ur liinu, að hann var ótlaleg svefnpurka. Hann heyrði ekki, er kallað var að eldur hcfði brotist út, né þegar mennirnir — 400 að tölu — tóku lil fót- anna. Hann mjndi hafa dorm- að áfram, ef til vill inn í eilífð- ina,ef essreki einn, Bill að nafni, liefði ekki vakið liann. En þegar hann vaknaði, tók liann lika duglega til fótanna. Hann hljóp eins og veðhlaupa- heslur, og reiknaði út live langt liann þyrfti að fara til að forð- ast dynamitsprenginguna. Að lokum kastaði hann sér á jörð- ína bak við 40 smálesla granít- klett, milufjórðung frá tjald- búðunum og hlés mæðinni. Bráðlega leit hann aftur í átt- ina til tjaldanna. Nóttin var kol- dimm, en eldur bjarmaði yfir Cinnabar-gilinu, því að þar æddi bálið i sinunni. Það gat þó ekki náð upp til læknisins, því að gilbrekkan var ekki amiað en bert grjót. Hættan stafaði eink- um frá fjórum smálestum af þrúðtundri, sem var komið fyrir undir segli í útjaðri tjaldhúð- anna. Svo mikið af s])rengiefni verður að fara með á gælileg- asta hátt, en fyrir misskilning hafði það verið flult til tjald- anna, áður en búið var að grafa gryfjuna undir það. Læknirinn fór að hugsa um að klifra hærra, en liælti við það. Eldurinn þaut upp gilið, og nú kviknaði í fyrstu tjöldunum. Þau fuðruðu upp á svipstndu, og eftir skamma liríð var éldur- inn kominn að tundurkössun- um. Augnabliki síðar rak læknir- inn upp liljóð. Hann stóð með opinn munninn, og augun ætl- uðu út úr höfðinu á honum — þvi að hann hafði komið auga á mann. Hann stóð á sjálfum tundur- kössunum og dældi í eldinn um- hverfis með mjórri slöngu, er lá úr vatnsgeyminum. Þótt langt væri á milli, var vel hægl að sjá liver maðurinn var, kloflangur og boginn i herðum. Það var essrekinn Bill. Læknirinn rak upp móður- sýkiskent óp: „Bill! Guð hjálpi Hann liætti að kalla. Hávað- inn af eldinum var eins og hrimgnýr á klettum. Bill liefði ekki getað lieyrt til lækn- isins, þótt þeir liefði staðið hlið við lilið. En nú greip einhver í lækn- inn, ærið liranalega, svo að liann hrökk við, og' munaði jxi minstu, að hann hrapaði niður brekkuna. „Iivað er þetta? Hvað gengur á?“ Það var stúlka, sem þetta sagði. Hún hét Caro- line og var dótlir eins af for- stjórum námafélagsins. „Það er maður þarna niðri“, svaraði læknirinn. „Það er eitt- hvert bannsett fífl, sem er að reyna að hjarga þrúðtundrinu.“ Hún flutti sig um set, svo að hún gæti séð niður í gilið. Hann sá að hún opnaði munninn, eins og hún ætlaði að reka upp óp, en gerði það þó ekki. Svo ætlaði hún að taka á sprett niður eftir, en hann gat stöðvað hana. „Það er óverjandi að leyfa yður að fara þarna niðureftir!“ sagði læknirinn og lierti takið. „Sleppið þér mér,“ kjökraði stúlkan. „Eg verð að bjarga hon- um.“ „Það er heimska. Tundrið getur sprungið þá og þegar.“ Stúlkan hætti að hrjótast um og fór að gráta. Hann leyfði lienni að lita niður til tjaldbúð- anna. Reykmökkurinn veltist umhverfis Bill, en liann var enn uppi standandi, og við og við sáu þau eldinn glampa í vatns- bununni. Stúlkan sagði: „Það er mér að kenna, að hann er þarna niðri. Hann hefir elt mig á rönd- um undanfarin tvö ár.“ Læknirinn dró hana bak við klettinn. Þar sátu þau lengi og hiðu eftir sprengingunni. En hún kom ekki. Þegar þau loks litu við aftur, var eldurinn kominn miklu ofar i gilið. Þau sáu vindinn feylcja vænni vislc af brennandi sinu upp á sprengiefniskassana. Bill trampaði á logandi sinunni, uns eldurinn dó. Nú voru mennirnir farnir að hlaupa niður eftir til Bills. Að fimm mínútum liðnum voru þeir farnir að bera vatn í föt- um á seglið, sem byrjað var að sviðna á jöðrunum. Og þegar stúlkan vildi leggja af stað níð- ur eftir, lejTði læknirinn henni að fara. Sjálfur fór hann á eftir, í hægðum sínum. Aðdáandahópur liafði safnast umhverfis Bill. Caroline var í örmum lians og virtist aldrei ælla að láta hann sleppa. Læknirinn fékk hana samt til þess, og fór með Bill inn í eitt af tjöldunum matsveinsins, sem ekki hafði brunnið og fór að smyrja hann með feiti. Læknirinn var að hugsa um, að Bill væri liklega ekki hráð- feigur, þnátt fyrir alt. Maður með hans hugrekki og ást Caroline myndi auðvitað-------- „Ef mér hefði dottið í hug þessi hannsettur hiti,‘ sagði BiII, „mvndi eg ekki hafa orðið eftir. Mér liefir aldrei á æfinni liðið jafn bölvanlega.“ „Þér eruð sannarlega hetja dagsins,“ mælti læknirinn. „Það er svo sem viðbúið,“ svaraði Bill. ,.Og liælt er við, að nú færi að gaula i ykkur garn- irnar, ef min hefði ekki nolið við. Maturinn hefði fuðrað upp eins og umbúðapappir. Það tek- ur líka livorki meira né minna en fjóra daga, að sælcja vistir eða æti til--------•“ „Æti? Hvaða æti?“ „Nú, eittlivað i likingu við það, sem var undir seglinu.“ Læknirinn rétti úr sér og liorfði á hann. „Bill,“ mælti hann. „Þetta megi þér eklci segja við nokkurn mann. Þér eigið bara að taka lofinu, eins og ekkert sé. En það var bara ekki cinn einasti mat- arbiti undir seglinu, Bill.“ „Ha-a ?“ „Þetta voru sprengiefna-kass- arnir, og---------? Það var eins og einhver uml- aði í svefni inni í tjaldinu, og læknirinn þagnaði. Hetjan frá Cinnabargilinu liafði fallið i öngvit.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.