Vísir Sunnudagsblað - 05.12.1937, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 05.12.1937, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 59. TAFL. 10. einvígisskákin: Iivítt: Dr. A. Aljechin. Svart: Dr. M. Euwe. Nimzovitch-vörn. 1. c!4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rc3, Bb4; 4. Dc2, d5 5. cxd, Dxd5; 6. e3, c5; 7. a3, BxR-]-; 8. bxc, Rc6; 9. Rf3, 0-0; 10. c4, Dd6; 11. Bb2, cxd; 12. exd, b6; 13. Bd3, Bb7; 14. 0-0, Hac8; 15. De2, Df4; 16. Hadl, IIfe8; 17. h3, Ra5; 18. Re5, Be4; 19. Hfel, BxB; 20. DxB, Hed8 (undirbýr Rd7); 21. Bcl, Dli4 (hér var Df5 betra en livítt stendur þó betur eftir DxD, exD; 23. c5!, bxc; 24. dxc, því svart má ekki taka peðið); 22. De2!, He8 (ef Hxd4 þá Rf3, en ef Rd7 þá 23. Rxf7, KxR; 24. Dxe6+, Kf8; 25. Bd2. Svart hræddist þessa fórn en hn virðist vafasöm, t. d. 25. ...., Rc6; 26. d5, Rd4; 27. Bb4+, Rc5; 28. De5, Rb3); fíittog þetta Upp í háloftin. í loftbelgjaverksmiðju Pól- lands í Legionowo, er verið að búa til loftbelg til háloftsflugs, og á belgurinn að gela komist upp í rúml. 32 km. hæð. Ráð- gert er að ferðin verði farin milli júlí og september á næsta ári frá Ojcowþorpi í grend við Cracovice. Pólskir flugforingjar eiga að stjórna belgnum. Loft- belgurinn, sem Piccard prófes- sor noíaði 1931 og 1932 tók 14.100 kubikmetra, en þessi á að taka 120.000 kubikmetra. þegar bann er fullþaninn. Þver- mál belgsins verður 60 metrar. Mestu mennirnir. Vikublað eitt i Ameriku, Every Week, lét nýlega fara fram alkvæðagreiðslu um það, liver væri mestur maður, er nú væri uppi. Það voru háskóla- stúdentar er voru látnir greiða atkvæði og niðurstaðan varð þessi: 1. Franklín D. Roosevelt. 2. Mussolini. 3. Hitler. 4. Lindberg. 5. Stalin. 6. Einstein. 7. Ford. 8. Herloginn af Windsor. 9. Cliiang-Kai-Shek. 10. Georg 6. Ráðning krossgátunnar i sídasta Sunnudagsblaði. L á r é 11. 1. slá. 3. óþverri. 6. áss. 9. la. 10. op. 11. egó. 13. Nes. 15. U.S.A. 17. ú'ði. 18. prestssetur. 21. Ottó. 22. stal. 24. st. 25. la. 28. ask. 30. org. 31. mas. 33. för. 35. spýtt. 36. istra. 37. rár. 38. asi. 40. Eva. 42. all. 43. tá. 45. án. 46. rönd. 49. gráð. 52. vandalausir. 55. slá. 57. nag. 58. flt. 59. enn. 61. tá. 62. án. 63. arg. 64. kindugt. 65. ýla. L ó ð r é 11. 1. slen. 2. lag. 4. Þrestir. 5. rósetta. 7. so'ð. 8. spil. 12. óp. 13. net. 14. stó. 15. uss. 16. ata. 17. úr. 19. rot. 20. ull. 23. Basra. 24. skýrt. 26. aftan. 27. brall. 29. spá. 30. ota. 32. sía. 34. örl. 39. sandali. 41. veruleg. 44. ára. 45. áði. 47. önn. 48. dag. 49. gaf. 50. ást. 51. ysta. 52. vá. 53. RE. 54. Anna. 56. lár. 60. nál. I rússneskum skólum. Þ. 17. nóv. s. 1. var breska stjórnin spurð um það í full- trúadeildinni, bvort liún myndi ekki krefjast leiðréttingar á kenslu Rússa um England. Börnum þar í Iandi er nefnilega kent, að á Englandi sé konur og 10 ára gömul börn látin vinna í kolanámunum, hundruð þeirra farist mánaðarlega og Englend- ingar bæli niður mótþróa Ind- verja með eiturgasi. Skaut sig með gullkúlu. Frá því cr skýrt i blaði einu í Graz i Austurríki ,,Kleine Zei- tung“, að maður einn Mobameð Saliinganitcb liafi skotið sig. Var þessi maður ríkur mjög áður, en efnin gengu af honum og notaði liann hið síðasta, er bann átti eftir, gullhring, til að búa til gullkúlu, er hann skaut sig með. MacDonald. Það er álitið að það liafi flýtt fyrir láli Ramsay MacDonalds, að hann varð fyrir slysi þrern dögum áður en hann andaðist. Skipið, sem bann var farþegi á, Reina del Pacifico, kom við í La Pallice á Frakklandi og MacDonald gekk á land, en varð fyrir lijólhesti og datt. Hann þurfti þó ekki að leita læknis, því að meiðsli fundust engin á honum. 23. g4, Rc6? (elcki Dxli3 vegna 24. Hd3, Db4; 25. Kg2 og því næst Hlil. Þessi leikur er engu betri, til greina kom Hcd8 og þvi næst Rd7); 24. Kg2 (hótar Rf3), RxR; 25. dxR, Rh5 (von- laust); 26. gxR, Hxc4; 27. Df3, Hf8; 28. h6, f5; 29. Dg3, DxD; 30. fxg3, IIfc8; 31. hxg7, IIa2+; 32. Kg3, IIc3; 33. Be3, Hxa3; 34. Hd7, Hc4; IIa4; 35. Kf2, Hc2+; 36.14e2,14aa2; 37. HxH, Hxli+, 38. Kf3, a5; 39. Bli6, IIc8; 40. He7, svartur gaf. 19. og 20. skákin urðu jafn- tefli, en Aljecliin vann 21. og 22. Ilefir hann þá 8 vinn. Euwe 4 og 10 jafntefli. Lítil tclpa var í kirkju við brúðkaup. Skyndilega sagði liún: — Mamma, liefir brúðurin skift um skoðun? — Við hvað áttu? spyr móð- irin. — Nú, hún fer út með alt öðrum manni, en hún kom inn með! SANDPOIvAVIRKI Á GÖTU í SHANGHAI.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.