Alþýðublaðið - 28.04.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 28.04.1922, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 kostað komið héf á höfn (c i. <) kr. 53,80, sem cr 45 ausum und ir hÍDU samþykta tilboði. Virðingarfylst. Reykjavík, 24. spríi 1922. Þórdur Svetnsson Hoinarstræti 16. Aths. Álþbl. hefir leitað sér upplýsinga hjá landsverzlun um það, hvað hæít væri í þvf, að mylsnulaus Deibyshire eða South Yorkshire gaskol væru betri fcola- tegund en Loadonderry, og fengið það svsr að fyrnefndu væru ekki aðeins lakari tegund, beidur einnig talin óhæf til útflutnings, vegna þess hve dýrt væri að flytjs. þau til útflutningsstnðar. Um hitt at tiðið, að fi ma hr. Þórðar Sveins- sonar „ helði* orðið 45 aurum undir hinu samþykta tilboði, er það að segjt, ad um það er firm> að eitt til frásagna, vegna þess að tilboð kom aldrei frá því um þá tegund. Ua iagiu sg tqin. Heim laskiiti. Þeir Alþýðu- flokksmean, sem fara burt úr bænum i vor eða sumar, hvort heidur er um Lngan tlma eða skamman, eru vinaamlegast beðnir að tala við afgrelðslumann Alþýðu blaðsins áður en þeir fara, Lík fanst í Gær A floti undan hafnarbakkanum Það var œjóg torkennilegt, en gizteað á að það væ i áf öðrum véistjóra ®f Ingélfi A'narsyni, er druknaði á gamlárs kvöld sidasta. Slys. Nýlega hrukku tvær stúlkur, er voru að kotna frá vinnu út af flutningabifreið. Hand leggsbrotnaði önnur, en hia sneidd ist á fæti. Yseringjar eni beðssir að koma til viðtals 1 verzl. G Gunnarsson- ar í d g eða morgun. Fræðsluliðið kl. 8*/* fyrirlest ur: Þjóðnýttng (S) Dag8brúnaríandurinit f gær kvöldi var hinn fjörugasti en ekki fjölmennasti. Erlingur Friðjónsson Hér með tilkynnist að okkar hjartkæra litia dóttir, Svava, and- anist að heimili okkar, Bergþórugötu 20, 27. þ. m. G ðoý Magnúsdóttir. P • II B Stt-fansson. Alþýðuflokksfundur um landsbjörið verður haidlstn l Birunnt á laugardacinn ki 8 sfðd, A1 þýðvflokkskonur og menn komi á fundina. — Flokksstjórniu. sagðl fréttir af Akureyri. Jón Bald | viosson hélt lasga ræðu um starí | B auðgerðarinnar. T llaga um að reka Kjartan ól afsson brunavörð úr félaginu. Sök- uœ þess hvað fundurinn var fá mennur, var henni frestað til næsta fundar. Jón Magnússon, hið hæg'áta góðmenni, sem flest góðverkin framdi gagnvart rússneska drengn um, hefir nú sent Ólafi Friðríks- syni nýja stefnu, og eftir mánaðar ihugun af sinu mikla lagaviti kom ist að þeirri niðurstöðu, að rétt mundi að stefna Ó F. fyrir grein ar H J O. og Sveins Guðmunds sonar. Nánar á morgun um þess ar rtefnur góðmennldns. PerslII Evað er það? Persil er sjdfvinnandi þvotta- efni, sem hreinsar af sjáifsdáðum, vitmulaust, sépuiaust og nódalaust. Er þetta ekki eintómt sltrum? Er Persil ekki bara „Humbug?" Það er voa menn spýrji svo. Það er svo tnargur „Elextír" sem lyftir sér f biii á vængjum auglýsing anna, en hjaðna svo eins og sápu bólujr, því varan var fánýt og aug- lýsihgarnar að eim skrum Hvaða tfygging er þá fyrir því að Persil sé ekki eitthvað þess konar ? Persil er-óþekt hér enn þá, en á Þýzkalandi er það á annan veg, þar mon erfitt að finna húsmóðir, sem ekki þekkir Persil. Árið 1876 var Persil fyrst búið til í bænucn Aschen á Þýzkaiandi af Henkel & Co og náði þá þsgar svo mikilli útbreiðslu og hylli, að eigendurnir sán að staðurinn var óheppilegur fyrir jafn ítórkostlegt Íýíirtæki eins og þessar verk- smiðjur litu Ut fyrir að verða. Fjórum áruro slðar, eða 1880 af- réðu þeir þvi að flytja ti! Diiiiel- dorf og byggji þar verksrniðjubæ, sem sa'nsv»raði kröfum t!(s.ian*, Henkel & Co. haía nú starfrfð í Dii seldorf í yfir 40 ár,- endi. er bærina algerlega þeirra eign og þeim og þjóðinni til stór sóma. A*ik hinoa stórko'stlegu verksm'ðja oí vörugeymsluhúía, eru þar í- búðarhús verksijórínna og viacu- fólk iins, hvert hús út af fyrir s'g, ra;eð mstjurta og bióorsagaiði u ri- hvcfis Þar eru leikvellir, bóka- söía, skólar og sjúkrahús, ait kostað af verksmiðjuaum hauda vericafólkinu. Þegar maður nú hugsar sér heila borg eins og Duiseldorí með mörg þúsuud roanns og öllum þeim vél- um sem þar eru, að f yfir 40 ár hafa ekki búið t’l sunað sVo sé teljandí, en PERSIL og Henco- Blegesoda, þá getur maður nokk- urnveginn ályktað, að P rsil er esíginn feégómi. Euda eru einkutm- arorð verksnviðjunnar: „Sómaokk- sr vegna framieiðum við einungia þ»ð be?,ta.* — Þýzkar húsmæður bunna líka réttilega að meta Persil, Þær segja sern er, að það spari nieir en heiming vinnu, og sé fyllilega þriðjuugi ódýrsra f notkun en sápa, og þar að auki fari það betur með þvottinn og hendurnar og sé sótthreins?ndi. Ssma segja þvottahús og sjúkrahús Þau nota undantekningarlaust öll Persil og Henco. Parsii er nú komið hingao til landsins og fæst f hverri nýlendu- vöruverzlun f Reykjavfk, og bráð- um á öllu landinu. Verðið er al- staðar það sama, 75 aura pakkinn með fslenzkum leiðarvfsi. En aðal- útsalan er hjá umboðsmanni vetk- smiðjunnar á ísUndi, verzluninni Livs 'pool, Reykjavfk,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.