Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1922, Blaðsíða 4
A L Þ Y Ð U B L A ÐIÐ Á: B.©,S-^»t-»tPSBtl ¦ 21 B': e^ úáýr&t Oí bezt gerj *»íð prfra u<»a og b*msvagna, — Litek. Og kopathúð i'Mr járnniuoir. — Vmoaa vömd. ð Verðið sanngj-rní Nokkpap vaettir freð- Isa ti! »öiu mert gó^u verði nú st^ax A v á Sáðhafra, Tilbúinn ábru ð, Grasfræ, Gulrú ínafræ og Fóðurnæpufræ útvegar Búnaðarfélag íslands. Níu myndir tk lííi mpistarans eltir 0//*r* Rtcard er bezta fermingargjöfin Pæ.t hja bók>plunu(ir. Bókat. Signrjóns Jónssonar L*u«>aveg 19 Ritstjó') og abyg* rmaður: Ólafur Friðriksson. P eatsfuiðjio Gitenberg Rafo ka cem seld er tíl Ijó?a, suðu og hitunar gegnum usæli sarnk^æmt taxta A eða B i gjaldskrá Reímagosveitunnar verður seld f sumar samkvæml t x(a D á 12 aura hver í-wst frá aæsta aflestri tri'ælanna i mal Ut*'jrjfctí; aflesturs i sept L";sið vsrður aí mælunum í sömu iöS basði skiftin. Þeir, sem hafa lnla Ijóímæla (3 eða 5 atrp), en ætla sér að nota «uðu eða hita i sumar, eru beðtsir að tiikyoua það á skrifstofunni Liufásveg 16, svo að bægt verði að setja t«tæni raæli á meðas, þar sem þarf Rafmagnsstjórinn. Hú» og ^yg-g-ingarlööiir selur JOnaS HL JÓOSSOaa — Bannsni. — Sími n=rr Aherzla Jögð á hagfeld viðskifti beggj* aðila zzz 327. A morgun iaugardaginn 29 aprll opaa eg undirritsður brauðgerðarhús á Berg- stððastræti 29. Aðeins notað bezta efai Pontun á slhkoaar kökum veitt lióttaka óg sendast um allan bænn Sími 961. Virðmgarfylht. J. C. C. Nielsen; Edgar Rtct Burroughs. Tarzan. „Ekki kom það heldur alveg heim við þær hugmyndir, sem eg hefi gert mér um tign hinna guðlegu sendiboðaSf sagði prófessor Porter með spekingssvip, „þegar þessi ,*¦ herra setti h^Isband á tvo heiðvirða og stórfróða lær- dómsmenn pg teymdi þá síðan gegnum skóginn, eins og það hefðu verið uxar". XVII KAFLI. Greftranir. Þar eð nú var orðið bjart af degi, tóku þeir félagar að búast til snæðings, þvi enginn hatði etið eða sofið frá því morguninn áður. Uppreistarmennirnir á Örinni höfðu flutt á land nokkuð af þurru kjöti, grænmeti, hveiti, kexi, te og kaffi. Þessi forði var nu fluttur heim 1 kofann og menn söfidu hungur sitt. Næsta skref var að gera kofann byggilegan. Og yar , þá fyrst fyrir að flytja burtu beinagrindurnar, sem mintu svo mjög á þann hræðilega sorgleik sem farið hafði fram í kofanum, endur fyrir löngu. Porter prófessor og Philander rannsökuðu beinagrind- urnar nákvæmlega. Þeir komust að þeirri niðurstöðu, að þær stærri væru úr karli og konu af hvitum þjóð- flokki, á háu stígi. Minstu beinagriudinni gáfu þeir að eins litla eftirtekt, vegna þess, að þeir töldu vist að hún væri úr afkora- anda hinna. Þegar þeir voru að búa stærri beinagrindina til greftr- unar, tók Ctayton eftir gullhring er vafalaust hafði verið; á hendi mannsins er hann dó, þvf hann var á einni kjiikunni. Clayton tók hann upp, skoðaði haun, og rak upp undrunaróp, er hann sá skjaldarmerki Greystokeættar- innar á honum. Um sama ieyti fann Jane Porter bækurnar í skápn- um, og er hún opnaði eina þeirra sá hún nafnið, „John Clayton London", standa á saurblaðinu. Á anUart bók stóð að eins „Greystoke". „Hvað er þetta Clayton", hrópaði hún, „hvern%' stendur á þessu? Það er nafn einhvers ættingja yður á þessum bókum". - „Og h(i", svaraði hann alvarlegur, „er signethringur Greystokeættarinnar, sem hefir verið tíndUr síðan John Clayton frændi minn, fyrverandi lávarður af Greystoke, hvart á sjóferð einni." „En hvernig geta þessir munir verið komnir hingað?" mælti stúlkan. „Að eins á einn hátt, ungfrú", sagði Clayton. Lávarð- urinn af Greystoke druknaði ekki. Hann dó hér í kof- anum og jarðneskar leyfar hans liggja þarna á gólfinu. „Þá hefir hitt verið kona hans", roælti Jane Porter. „Hin fagra lafði Alice", svaraði Clayton, Msem eg hefi svo oft heyrt föður minn og móður hæla íyrir feg- urðar og mannkosta sakir. Veslings ógæfusama kona", muldraði hann sorgbitinn. Með djúpri lotningu og alvörugefni voru leyfar lafði og lávarðarins af Greystoke grafin fyrir framan litla kofann þeirra á strönd Afríku, og á milli |>eirra var sett beinagrindin af ungbarni Kölu, apynjuhnar. Meðan Philánder var að vefja" seglpjötiu um minstu beinagrindina, athugaði hann hauskúpuna nokkra stund^ Því Dæst kallaði hann á prófessor Porter, og ræddust þeir nú við drykklana:a stund í láum hljóðum.« „Stórmerkilegt, stórmerkilegt", sagði prófessor Porter. „Svei mér þá", sagði Philander, "við verðum að segj* Clayton frá þessari uppgötvun, þegar í stað".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.