Vísir Sunnudagsblað - 21.01.1940, Blaðsíða 3

Vísir Sunnudagsblað - 21.01.1940, Blaðsíða 3
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 HEITIR AMERIKA EKKI EFTIR 0&m.QALC& Vjzspucw-? kix-kjumála á Norðurlöxidum, þar eð kið æðsta vald þeirra liafði þar nú umboðsmann sinn. Og þar sem hið verald- lega vald var oftlega mjög tengt og jafnvel háð því kirkju- lega á þeim tímum, var ekki að undra, þó margir merkis- atburðir og margar markverð- ar ákvarðanir í sögu Norður- landa ættu rætur sínar að rekja til Lundar. Enda þótt Lundur væri slikt höfuðból í augum Nox’ður- landabúa, stóðst hann illa sam- anburð við borgir og bæi Þýskalands og Frakklands, livort beldur sem um auð eða ytri menningu var að ræða. Ár- ið 1128 komu nokkrir prestar frá Bamburg við Main í Þýska- landi í heimsókn þangað, Að vísu var sá bær þá í helstu röð klausturbæja Þýskalands, enda vakti Lundur litla aðdá- un hjá klerkum þessum. Þeg- ar lieim kom, varð þeim mjög tiðrætt um, hve alt væri þar litilmótlegt og með litlum menningai’brag. Dómkirkju- byggingin í Lundi var þá lítt á veg komin, en allar aðrar byggingar þar, bæði kirkjur og önnur hús, úr tré og æði lág- reistar, en dómkirkjan í Bam- burg var úr steini og með þeim veglegustu í Þýskalandi. Prest- arnir fæi’ðu erkibiskupi Lund- ar balsam og dýrindis biskupa- kápu að gjöf, en hann gaf þeim smjör í staðinn. Um lxann sögðu prestarnir, að hann væri að vísu stórmannlegur og göf- ugur á svip, en í framkomu og búnaði „sem Vendi“ og töldu þeir þá langt til jafnað. Að minsta kosti einn íslensk- ur biskup sótti vígslu til Lund- ar. Var það Jón Ögmundsson Hólabiskup, seinna nefndur hinn „helgi“. Segir sagan, að Jón bafi komið siðla dags til Lundar, var þá erkibiskup í kii'kju og lilýddi aftansöng með klerkum sínum. Jón gekk i kirkju. Er svo sagt, að liann liafi verið manna raddfegurst- ur. Tók hann undir sönginn og á þá erkibiskupi að liafa orð- ið það á að lita úr kór fram til kirkjunnar, en það bafði liann þó stranglega fyrii’boðið klerkum sínum. Afsakaði bann brot sitt með því, að rödd hefði borið að eyrum sér, sem liann hefði ei fyr slíka heyrt, og mætti frekar þykja lík engla- rödd en manna. Það er því ekki einkennilegt, þótt almenn- ingur flyktist „heim að Hól- um“, til að heyra Jón biskup fremja tíðasöng, fyrst sjálfum erkibiskupi þótti svo mikið til raddfegurðar lians koma. Með siðabótinni og valda- missi kaþólskrar kirkju á Norðui'löndum er blómaskeiði Lundar lokið, og hefir þar ekki síðar runnið annað eins, þó að stofnun liáskólans, sem fyr er um getið, bætti þar nokkuð um. Þeir urðu fleiri en Egill, sem þá lögðu eld að húsum, það gerði Kai’l nokkur Knútsson ár- ið 1452, en hann átti þá í ófriði við Ki-istján I. Danakonung. Ekki gekk hann þó jafn rögg- samlega að sínu verki og Egill forðum, þvi að þessu sinni brann ekki allur bærinn. Þeg- ar Skánn sameinaðist Svíþjóð, var Lundur lítilfjörlegur bær. Karl XII. hafði, eftir beimkomu sína frá Tyrklandi, tveggja ára dvöl þar, og liðu íbúar bæjar- ins mjög undir uppihaldi og vistum herliða bans. Um 1720 var ibúatalan komin ofan í 680. Það er ekki fyr en um og eft- ir síðustu aldamót, sem bærinn tekur að blómgvast á ný, en þá er járnbrautin milli Stokk- hólms og Málmeyjar lögð um bæinn og þar sett aðalmiðstöð Suður-Svíþjóðar brautarkerfis- ins. Á siðari árum liafa þar ris- ið upp nokkrar verksmiðjur og er þar nú allverulegur iðnað- ur. (Sykur, vélar og leðui’iðn- aður). Enn má sjá ýmisleg merki í Lundi um blómaskeið hins kirkjulega valds þar á miðöld- um. Fyrir utan liina miklu dómkirkju eru þar fleiri forn- ar byggingar, og er St. Péturs klausturkirkjan þeirra merk- ust. Ennþá bera ýmsar götur og staðir heiti eftir dýrlingum hins kaþólska siðar, svo sem Martenstorg, Clementstorg o. fl. Götur þar lieita sumar nöfn- um, er benda til liins sama, t. d. Klosterstigen, Graabrödra- gatan, Helgonbacken o. s. frv. Þó að margar af hinum nýrri byggingum i Lundi séu vegleg- ar og sumar götur beinar og breiðar, þá þarf þó ekki langt að fara út frá liinum nýskipu- lögðu bæjarhverfum til að sjá krókóttar og þröngar götur og hús, sem vægast sagt eru ekki i neinum nýtískustíl. Veggir margi’a þeirra eru úr gróf- höggnum sandsteini og afar þykkir. Gluggarnir litlir og fá- ir, — má jafnvel á stöku stað sjá gluggagerð miðaldanna enn þann dag í dag; örsmáar rúð- ur úr þykku, blágrænu gleri, greyptar í blýumgerð. Nokkur forn timburhús eru þar einnig, en þau eru fá. Einstök þeirra eru bikuð að utan með skóg- artjöru. Eitt af því, sem sérstaklega hlýtur að vekja eftirtekt ferða- Spænskir sagnfræðingar eru önnum kafnir við að rannsaka, hvort það sé ekki á misskilningi bygt, að Ameríka dragi nafn af Americo Vespucio. Það var blað Falangista, Arriba, sem braut fyrst upp á þessu máb og þá fóru sagnfræðingarnir spænsku að rannsaka mábð. Auk þess sem blaðið spurði livort Ameríka drægi raunveru- lega nafn af Vespucio, spurði það, livort liann myndi ekki hafa þóst fara fyrstu Ameríku- för sína fyrri en hann gerði það raunverulega, til þess að hljóta lieiðurinn af að hafa verið fyrsti maður, sem fann megin- land vestan hafs. Blaðið dregur það mjög í efa, að hann hafi farið í fyrstu vesturför sina 10. mai 1497 eða 1499, með liinum frægu sæför- um, Juan de la Cosa og Alonso de Ojeda, sem fóru einnig með honum í aðra för hans. Sumir sagnfræðingar lialda þvi fram, að ártabnu 1497 hafi verið bælt inn í sigbngadagbók Vespucios síðar. Aðrir hafa komið fram með þá skoðun, að skírnarnafn Vespucios liafi ekki verið Amerigo eða Ameri- co, heldur Alberico, en það nafn er Almericli á þýsku og Am- aury á frönsku. Það er tabð að maður einn að nafni Martin Waldseemuller eigi sök á þessari skekkju, að Ameríka heiti í höfuðið á Ves- pucio. Waldseemuller gaf árið 1507, árið eftir að Columbus dó, út bók í borginni Saint Die og nefndi liana „Cosmograph in- troductio insuper quator Amer- ici navigationes“ — þ. e. um fjórar Ameríkuferðir. Þar setur hann skírnarnafn Vespucios í samband við orðið „Americ“, manna í Lundi, er það, hversu mikið er þar af fögrum trjá- görðum, trjágöngum og skrúð- reitum. Auk trjáganganna á brautartorginu, sem þegar liafa verið nefnd, og Lundegaardens, sem er sérstaklega fagur, má nefna skrúðreitina á Krafts- torgi austan dómkirkjunnar, Botaniska garðinn, trjálundinn á Helgonbacken, garðinn við stjörnuturninn og fleiri. Allir þessir garðar eru mjög falleg- ir og sumir með afbrigðum. sem táknaði frumbyggjana í Nicaragúa. i Ekkert landabréf eftir Vespucio. Einn sagnfræðinganna, sem er að rannsaka þetta mál, dreg- ur það mjög í efa, að Vespucio hafi nokkuru sinni komist til Ameríku, enda þótt ekki sé sannanir fyrir hendi um það, að liann liafi ekki lagt af stað þangað. Eitt fyrsta landabréf, sem dregið hefir verið af aust- urströnd Ameríku, var gert af Juan de la Cosa, sem ofar get- ur, en ekki af Vespucio. Var bréfið gert árið 1500. Þá hefir það einnig sannast fyrir all- löngu, að Vespucio settist ekki að á Spáni fyrri en 1499, og gat því elcki hafa farið af stað í vesturför sína fyrri en Colum- bus var búinn að fara þrjár ferðir. — (Vespucio er tabnn fæddur í Flórens á ítabu 9. mars 1451). Portugalskir sagnfræðingar liafa einnig fengið áhuga fyrir þessum rannsóknum og þeir hafa rannsakað öll gögn, sem finnast í þjóðskjalasafninu í Lissabon og fjalla um þær tvær Ameríkuferðir, sem farnar voru að boði Manuels Portugalskon- ungs og kostaðar af honum. Nafn Vespucios er þar hvergi nefnt, enda þótt hann héldi því fram i bréfum til vina sinna á ítaliu, að liann hefði lagt upp í þriðju Ameríkuferð sina 10. maí 1501 og þá fjórðu sama dag 1503. Kvonfang Vespucios. Það er tabð, að Vespucio hafi öðlast spænskan borgararétt 24. apríl 1505 og gengið að eiga spænska konu að nafni Maria Cerezo, en hvorugt skjalið þvi viðvíkjandi hefir fundist og engin sönnun fyrir því. Vespu- cio varð skipstjóri hjá flutn- ingafélaginu Casa de Contracta- tion í Sevilla árin 1508—1512, en lést 22. febr. 1512 í Sevilla. En þó að svo sé, að það sé ekki rétt, að Vespucio hafi ver- ið fyrsti maður, sem sté fæti á meginland Ameríku,'' þá var hann þó fyrsti maður, sem lýsti því að nokkuru ráði. Og það er heldur ekki honum að kenna, þótt Ameríka sé tabn draga nafn af honum. Þar á Waldsee- múller einn sökina.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.