Vísir Sunnudagsblað - 21.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 21.01.1940, Blaðsíða 4
4 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ I FRÁ STRÍÐINU: í Þýskalandi og heim til íslands. . .. m ' , mm : : ■ ; / ^v. >>>■>>>:>:>: | mni 'mm ■ mtiv Davíð Olafsson. Átti skipið aS liafa brotnaS sundur í miðju. Hvað þcssi blessaSur Noi'SmaSur liefir séð veit eg ekki, en 2 dögum eftir Loftárásin á W ilhelmshaven. Þ. 4. sept. var gerð fvrsta loft- árásin í stríðinu, sem Vestur- ríkin höfðu hafið gegn Þýska- landi þá fyrir rúmum sólar- hring. Eg dvaldi þá í aðalbæki- stöð þýska flotans við Eystra- salt, Kiel, og urðum við þar var- ir við þessa árás þótt að eins ó- beint væri. Var hún gerð á flota- bækistöðina við Norðursjóinn, Wilhelmshaven. Kl. var rúm- lega 7 um kvöldið — sólin var nýsest — þegar loftvarnaflaut- urnar byrjuðu að ýlfra og þustu þá allir í kjallara og öll umferð stöðvaðist. Eftir % klst. árang- urslausa bið eftir árásarflugvél- unum var gefið merki um að hættan væri liðin hjá. Alt fór fi-am með hinni mestu kyrð og festu og hvergi bar á óróa eða hræðslu, þó menn á liinn bóg- inn væru eftirvæntingarfullir að fá að reyna hvernig regluleg loftárás væri. Nú, í þetta skifti varð nú ekkert úr neinu og enn sem komið er hefir sú reynsla ekki fengist. Morguninn eflir fréttum við svo um árásina á Wilhelms- haven, sem hafði orsakað það að gefið var viðvörxmarmerki um alt Schleswig-Holstein. Nokkrum dögum síðar hitti eg svo einn kunningja minn, sem hafði verið svo heppinn að vera viðstaddur þessa fyrstu loftárás sti’íðsins. Fýsti mig að fá að heyra um árangui’inn því mikið var búið að deila um hann og all sundurleilar fréttir, sem af honurn bárust. Englend- ingar liéldu því sem sé fram, að þeim hefði tekist að hæfa og eyðileggja „Deutschland“ eitt af vasaorustuskipum Þjóðverja. Það kom nú reyndar upp úr kafinu að skip þetta var fyrir meira en viku farið útí langfei’ð og síðar lxefir komið á daginn að það hefir gert enskum kaup— förum, einkum í norðanverðu Atlantshafi marga skráveifu. Rúmum mánuði síðar birti svo Arbeiderbladet í Oslo þá fregn, að því er það sagði, eftir norsk- um verkamanni, sem átti að hafa verið sjónarvottur að árás- inni, að ein af sprengjum Eng- Iendinganna hefði hæft reyk- háfinn á nýjasta og stærsta or- ustuskipi Þjóðverja, Gneisenau. Er það rúmar 26 þús. smál. að stærð. BRESIÍ ÁRÁSARFLUGVÉL VARPAR TUNDURSKEYTI. EMDEN. — Á þetta skip, sem er 6000 smálestir að stærð, lirapaði ein ánásarflugvélin breska, og fórust þar allir flughð- arnir og 14 menn af áböfn skipsins. árásina var skipið komið til Kiel og sá ekki svo mikið sem rispu á því. Lá það þar eftir það ásamt systurskipi sínu „Seharnhorst". Voi’u öll stærri skip flotans flutt til Kiel eftir þessa árás. Lýsing sjónarvotts. En þótt þetta hvorttveggja reyndist rangt var ekki svo að ensku flugvélunum, tækist ekki að gera neinn óskunda. Lýsti kunningi minn fyrir mér hvernig árásin hafði verið. Fyrst varð vart við þrjár flugvélar, sem komu úr norðri inn Jade-flóann, sem borgin liggur við. Flugu þær mjög lágt, eða i 30—50 m. hæð og þar eð dimt var yfir komust þær æði nærri áður en menn urðu þeirra varir. Var strax hafin á þær skothrið úr loft- varnabyssunum en erfitt að lxæfa vegna þess hve lágt þær fóru. Vörpuðu þær sprengjum, sem þó allar féllu í sjóinn án þess að gera nokkurt tjón. Nú skifti engum togum að fleiri sýndu sig. Komu þær þrjár og þrjár saman og voru taldar alls 25 áður en lauk. En alt, sem nú

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.