Vísir Sunnudagsblað - 04.02.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 04.02.1940, Blaðsíða 8
8 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Kontrakt-Bridge Eftir fpú Kristínu Norðmann. Eigi vinst meira upp i game en nákvæmlega það, sem sagt er á spilin. T. d. ef sögð eru tvö hjörtu en fjögur vinnast, eru aðeins tvö hjörtu (60) talin neðan striks, en hin tvö (60) talin sem vinningur ofan striks. Markmiðið með sögnunum er því fyrst og fremst að reyna að fá game, slemsagnir, ef um mikil spil er að ræða, en ann- ars „stubb“ (liluta af game). Mörgum er gjarnt til að vilja altaf spila game með spihn, en góðir spilamenn hlusta vel eft- ir öllum sögnum og láta sér nægja að spila stubb, ef það verður ekki ráðið af sögnunum, að game sé nokkurn veginn ör- ugt. ! Sagnfærir litir: Minsti fjórlitur: D-G-x-x, minsti fimmlitur: G-x-x-x-x, allir sexlitir eða lengri litir, þó að háspilin vanti, Þrílitur er ekki sagnfær. Tvísagnfærir litir: Til að segja lit tvisvar sinn- um án stuðnings samspilara þarf minst: D-G-10-x-x (þrjú háspil fimtu), eða: Ás-K-x-x-x (ás og kóng fimta). — Allir sexlitir og lengri litir eru tví- sagnfærir, þó að háspilin vanti. Trompstuðingur: Til að styðja tromplit í fyrstu umferð þarf minst: D-x-x (drotningu þriðju) eða x-x-x-x (fjögur lágspil). Ef liturinn lief- ir verið sagður tvisvar án stuðnings, má styðja með minst: D-x (drotningu aðra) eða x-x-x (þrjú lágspil). » Val milli sagnfærra lita: Með tvo jafnlanga liti er hærri liturinn venjulega sagður fyrst. Með mislanga liti, er lengri litui’inn sagður fyrst. — Þessi regla gildir undantekn- ingarlaust ef 4 hsl. eða meira eru á hendinni. Ef spilin eru veikari, 2—3% hsl., tekur maður sér til hjálp- ar hina svokölluðu biðreglu (Beredskabsprincip). Hún er fólgin i því, að maður hugsi sér hvei’ju er líklegt að samspil- arinn svari, og til að halda sögnunum á sem lægstu sagn- stigi, að byrja þá heldur á lægri litnum. Lægi’i litur er þó því aðeins sagður á undan jafn- löngum hærri lit, að hærri lit- urinn sé eigi næstur fyrir of- an. T. d. nxá segja lauf á undan hjarta (þar er tígull á milli) og tígul á undan spaða (hjarta á milli), en ekki hjarta á undan spaða eða lauf á undan tígli. Dæmi: 1 lauf. S. Ás-D-7-2 H. D-5 T. 10-3-2 L. Ás-D-10-4 3+ hsl. — Hér er sögnin veik, og er því ráðlegra að byi’ja heldur á laufinu. Ef samspilar- inn svarar með einum tígli eða einu hjarta, þarf ekki að segja nema einn spaða. 1 spaði. S. Ás-K-9-4 H. Ás-8-6 T. 10-2 L. Ás-K-10-7 5 hsl. — Hér er sögnin sterlc og er því hyi’jað á einum spaða. Ef samspilai'inn svarar liér með tveimur tíglum eða hjörtum, getur maður óliræddur sagt þrjú lauf. Ef samspilari svarar byrjun- ai’sögn með nýjum lit, er sagn- byrjandi skyldur að svara einu sinni (þ. e. að halda sögninni opinni eina umferð að minsta kosti). En ef samspilari svai’ar með grandi eða styður einu sinni lit í fyrsta skifti sem sögn- in kemur til lians, þarf ekki að svara. Dæmi: 1 spaði — 2 tíglar. 2 hjörtu — 3 lauf 3 spaðar — 4 spaðar Dæmi: 1 spaði — 2 hjörtu 3 hjörtu — pass i Byrjunarsögn: Til að byrja sögn á einum í lit þarf: 3 hsl. og sagnfæran lit, 2i/2 hsl. og tvisagnfæran lit, 2 bsl. með tvo fimm eða sex- liti, ef annar litui’inn er há- litur. Þessi byrjunarsögn gildir jafnt, hvort maður er í 1., 2. 3. eða 4. hendi, og hvort maður er í eða utan hættu. Þó er spil- ara í 3. hendi heimilt að byrja á veikari spil. Byggist sú sögix á því, að liklegt sé að sá síðasti hvort sem er byrji sögn, og að hagur sé í að verða fyrri til. Allir spilarar ættu þó að hafa hugfast, að byrja ekki sögn á veik spil, ef mótspilararnir hafa stubb, og að byrja ekki í 4. hendi, ef styrkurinn liggur í láglitunum. En aftur á móti ættu þeir að vera djarfir með sterka og langa háliti. Hér fara á eftir dæmi um byrjunarsagn- ir: 3 hsl. og sagnfær litur: S. Ás-5 H. K-D-7 T. 5-2 L. K-D-9-6-2 2^2 hsl. og tvísagnfær litur: S. Ás-9-2 H. K-D-7 T. D-G-10-5-2 L. 7-3 2+ hsl. og sex- og fimmlitur: S. K-D-10-9-7-2 H. 7-8 T. Ás-G-7-3-2 L. - 4 hsl. og ósagnfær litur: S. Ás-K-7 H. 9-8-6-5-4 T. Ás-K-9 L. 5-4 Leyfilegt er að byrja með 9 eða 8 fimtu í lit, ef yfir 4 hsl. eru á hendinni, enda þótí fimmlitixi'inn sé að jafnaði ekki sagnfær. Hitt oo5 betta Hélt loforðiS. Þegar ÞjóSverjar voru búnir að sigra Pólverja, sór Pólverji einn i London, John Davich aÖ nafni, þess dýran eiö, að raka ekki skegg sitt fyrri en Pólland væri aftur orSiS frjálst. En Davich var orS- inn gamall, 69 ára, og lést tveim mánuSum eftir aS hann gerSi heit sitt. Hann var svo jarSaSur meS skeggi og öllu saman. ★ Frúin (viS vinnukonuna) : Mér líst ekki á vinnubrögSin hjá þess- um málara, sem maSur hefir hér upp á hátt kaup dag eftir dag! Hvernig gengur þetta eiginlega? Stúlkan: Ágætlega. Eg veit ekki betur en aS viS opinberum núna — ekki á morgun, heldur hinn! * Enskum prestum bannað að berjast. Biskupinn í Lichfield hefir bannaS öllum prestum, sem hann hefir yfir aS segja, aS ganga í breska herinn til þess aS berjast. Þegar biskupinn gaf út þetta bann, höfSu honum borist nokkr- ar umsóknir frá prestum, sem ósk- uSu þess aS gerast hermenn. * Vegagerðir í Póllandi. Fimtíu þúsundir verkamanna vinna nú aS lagningu nýrra vega í Póllandi undir stjórn dr. Todts, sem sá um byggingu Siegfried- línunnar. Á 10 fyrstu vikunum eft- ir aS ÞjóSverjar tóku landiS, voru lagSir 140 km. nýrra vega í Be- skiden-fjöllum, sem eru sySst í Póllandi. 1 * Þurkví. Á Cadiz á Spáni er nýlokiS viS aS smíSa þurkví, sem getur tekiS skip, sem eru 30 þús. smál. aS stærS. Þurkvíin er 245 m. á lengd, en í ráSi er aS lengja hana um 25 m. og myndi taka eitt ár aS byggja þá viSbót. * Flugvélakaup Bandamanna. Amerísk blöS segja frá því, aS mörgum flugmönnum þar í landi hafi veriS boSnir 4000 dollarar fyrir aS fljúga til Englands og Frakklands flugvélum þeim, sem Bandamenn kaupa í Ameríku. Voru sumir þessara manna fastir áætlunarflugmenn og spurSu þeir félög sín, hvort þeir mættu gera þetta. Félögin kváSust ekki geta bannaS þaS, en engum yrSi gefiS frí til þess og þeir, sem færi samt, myndi ekki fá atvinnu aftur. ★ Listamaður’ (viS kunningja sinn) : Jú, eg hefi þaS nú eigin- lega „sem eg annar Adam væri austur í Paradis“. Eg er peninga- laus, atvinnulaus, klæðlaus og get átt á hættu, aS vera rekinn út þegar minst varir! ★ Meiri hraði. Ameríska flugfélagiS United Airlines er nú aS láta smíSa 10 landflugvélar, sem hver kostar 340 þús. dollara og verSa þær stærstu farþegaflugvélar í heimi. Þær taka 33—38 farþega og verS- ur meSalhraSi þeirra 3Ó0 km. á klst. MeSalhraSi farþegaflugvéla er nú um 290 krn. á klst. * Kenslukonan: Getur Hans litli skýrt orSiS „ekkert“? Hans: „Ekkert“ er — ekkert! KenJukonan: ÞaS er engin skýring. Hans (hugsar sig um) : Eg veit ekki hvaS þér meiniS. En ef hann Bjössi spyr mig, hvort eg sjái nokkuS fallegt á kenslukonunni, þá svara eg náttúrlega: Nei — ekkert! * Nokkur munur. íbúarnir á Bretlandseyjum, sem eru 47 milj. aS tölu, hafast viS á minna landsvæSi en íbúarnir í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Hinir síSarnefndu eru aSeins 1 milj. aS tölu. ★ — MundirSu nú eftir kanarí- fuglinum, góSi minn? — Já. — Gafstu honum fræiS? — Nei. — Gafstu honum aS drekka? — Nei. -—- Heldur hvaS? — Eg bara mundi eftir honum! * Rottudráp. Tveir bræSur, Raymond og Schwartz, í borginni Bethany í Missouri, Bandaríkjunum, telja sig hafa met í því aS drepa rott- ur. Þeir drápu 410 á einum degi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.