Vísir Sunnudagsblað - 11.02.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 11.02.1940, Blaðsíða 5
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 5 Dómarinn: „Er það satt, að þér liafið brotið regnhlífina yð- ar á höfðinu á honum Sigurði?“ Ákærði: „Það gerir ekkert til. Eg er húinn að fá mér nýja.“ ★ „Hvernig er það? Verður meðlimum piparsveinafélagsins hegnt, ef þeir kvænast.“ „Nei, við álítum það fyllilega næga hegningu.“ ★ Þegar Rússar fljúga yfir finsk þorp og bæi kasta þeir oft íkveikjusprengjum niöur, og kviknar þá stundum fjölmörgum stöðum í einu. A myndinni sést brennandi þorp á norðurvígstöðvunum i Finnlandi. „Matreiðslukona! — Hvernig þekkið þér ungar hænur frá gömlum ?“ „Á tönnunum, húsfrú góð.“ „Hvað segið þér? Hænur eru ekki te!ntar.“ „Nei, en eg.“ láu um. Einnig þau urðu — sennilega í fyrsta skifti i ver- aldarsögunni — fyrir hatt- barðinu á öryggisráðstöfunum styrjaldarþjóða. En þau röltu þæg og róleg eftir troðnum slóðum, fram hjá dökkum skógum og frosnum vötnum — æ lengra og lengra gegn óviss- um örlögum sínum. Það átakanlegasta af öllu sem til er í þessari styrjöld er myrkur hinnar ísköldu lieims- skautanætur. í fyrrinótt, það var um tvöleytið, leit eg á hita- mælinn. Hann sýndi 20 gráða frost. Þá leiftruðu bjarmar kastljósanna yfir Petsamo, og líka hinumegin landamæranna. Á þenna hátt var reynt að gera hina löngu heimsskautanótt að degi. Önnur ráð eru ekki til. En þessar ljóskeilur sem sveiflað er út í myrkrið eru ekkert ann- að en ógnandi forboðar glötun- ar og dauða. Það eru draugaleg- ir feigðarboðar norður við heimsskaut. Langt í fjarska heyri eg drunur fallbyssanna. Ægi- þrungin og geigvænleg eru jjessi hljóð hér í einmana kyrð þessa líflausa lands, þar sem norður- ljósin leiftra og glitra um endilangt liiminhvolfið, svo fögur og hrífandi, að því fá engin orð lýst. Hvergi hefi eg fundið átakanleik styrjaldar í jafn rikum mæli og hér. Draugslegir og hræðilegir voru logarnir sem stigu hvar- vetna til lofts í mvrkri nætur- innar. Hrópandi, ásakandi og ákallandi voru þessir logar, sem stigu upp af brennandi rústunum, rústum af bæjum og Á myndinni sjást rússneskar fallbyssur, sem Finnar hafa tekið herfangi, er Rússar hafa orðið að hörfa und- an og skilið allt eftir, sem þeir gátu við sig losað. þorpum, sem Rússar liöfðu • varpað íkveikjusprengjum á. Styrjöld norður við heims- skaut! Einkennilegur óskapn- aður mannlegrar grimdar og mannlegs ástríðuæðis! Yfir hrjóstrugt og eyðilegt landið dynja látlaust sprengjur árás- arflugvélanna. Fallbyssurnar drynja með þungum sterkum rómi dauðasöng sinn, og í aug- um manna og dýra speglast ör- vænting, sorg og þjáning, svo óendanlega sársaukafull og djúp, að hún stimplar styrjald- ir sem liræðilegasta fyrirbrigði sem heimurinn hefir nokkuru sinni þekt. SKRtTLUR j „Áður en eg bið um hönd yð- ar, kæra ungfrú, langar mig til að spyrja yður, hvort þér eigið nokkuð á banka?“ „Jú, kærastann minn. Hann er bankaritari“. ★ „Hvað gerir sonur yðar?“ „Hann e'r stjörnufræðingur.“ „En hvað gerir hann þá á daginn ?“ * „Jón er svo ástfanginn af mér, að í gær sagðist hann helst vilja eta mig af einskærri ást.“ „Nú-ú! Það er af sem áður var. I gamla daga var gæsasteik uppáhaldsmaturinn hans.“ * „Er það satt, að þú hafir keypt pe'rlur í afmælisgjöf handa konunni þinni?“ „Já, og gerði þar mjög hag- kvæm kaup.“ „Eg skil ekkert í þér að vera svona óhagsýnn. I þinum spor- um hefði eg gefið henni bif- reið.“ „En eru til falsaðar bifreið- ar?“ * Tvær vinstúlkur eru að tala saman. Þá sagði önnur: „Hannes sagði á dögunum, að ef eg giftist sér ekki, þá yrði liann vitlaus.“ „Einmitt það! Hann kom nú samt til mín í gærkveldi og bað min.“ „Þarna sérðu —“ ★

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.