Vísir Sunnudagsblað - 11.02.1940, Page 7

Vísir Sunnudagsblað - 11.02.1940, Page 7
MaiREIÐSLA Kaffifromage. 5 blöð matarlím. 2 egg. 100 gr. strausylcur. 4 dl. rjómi. 1 dl. sterkt kaffi. — Matarlímið er bleytt í kaff- inu. Eggjarauðurnar og sykur- inn hrært saman. Rjómi og eggjahvitur þeytt hvert fyrir sig. — 1 eggin og sykrið er svo kaffinu helt, þegar það er orð- ið kalt, þá rjómanum og síðast eggjahvítunum. 1 þessu er svo hrært þar til það byrjar að stirðna. Þá er þvi helt í glerskál eða lítil ábætisglös. Skreytt með rjóma. (Þetta er nægilegt fyr- ir 6 manns). Hefír eitthvað fokið í auga — Það er sjálfsagt ekki sá maður til, sem ekki hefir orðið fyrir þvi, að rykkorn eða ein- hver önnur óhreinindi hafa fok- ið í auga hans. — Þegar slíkt kemur fyrir yður næst, ættuð þér að reyna eftirfarandi að- ferðir til að ná því í burtu. 1. Deplið augnalokunum ótt og títt í ca. % mínútu. 2. Lokið augunum vel og snýt-\ ið yður með ákafa. 3. Lyktið af pipar og reynið að hnerra hressilega. Hafið aug- un lokuð. 4. Fylhð þvottaskál með vatni, dýfið andlítinu ofaní og deplið augnalokunum nokk- urum sinnum. Haldið aug- unum opnum með fingrun- um — deplið aftur og endur- takið þetta nokkurum sinn- um. 5. Dragið neðra augnlokið nið- ur og athugið hvort það, sem veldur óþægindunum, er inn- an á því. Það getur verið að liægt sé að ná því með horni á vasaklúti. 6. Ef kornið er innan á efra augnlokinu, er oft hægt að ná því með því að taka í augnhárin og draga augnlok- ið yfir neðri hvarminn. 7. Ef þér sjáið kornið eða hvað sem það nú er, sem særir augað, skulið þér vinda ögn af þerriblaði saman og reyna mjög varlega, að ná þvi með horni af því. yðar? 8. Ef yður tekst þetta, þá skul- ið þér setja dropa af laxer- olíu í augað. Þér getið fundið til óþæginda um stund, þótt búið sé að ná því, sem þeim valda. 9. Ef yður tekst ekki að ná korninu með vasaklút eða pappir, er ekki nokkurt vit að reyna með öðrum hlut- um, en sjálfsagt að leita læknis. VERIfi EKKI MEfl ÁHYGGJDR! Ef þér hafið einhverjar á- hyggjur, er það án efa það allra versta, sem þér gerið, að sitja ein heima og hugsa um þær. Farið heldur til einhverrar vin- konu yðar og talið um þær. Yð- ur mun létta stórlega og að lok- um finst yður það, sem yður fyrir skammri stundu fanst svo geigvænlegt, vera smámunir. — Yorkennið aldrei sjálfri yður, þótt eitthvað blási á móti. Það gerir lífið lítt bærilegt. — Reiðist ekki, þó að erfið- leikarnir streymi að yður. Tak- ið öllu sem að höndum ber með stillingu. — Ef þér hafið ein- hverjar áhyggjur, þá látið ekki heilan dag líða, án þess að að- Amerísk sundmær að spóka sig í sólskininu í Kaliforníu. hafast eitthvað — sama hvað það er — farið í gönguför — látið góðan vin eða vinkonu gefa yður heilræði. — Athugið þetta: 1. Hugsið um það, sem að Súkkulaðifromage. 3 blöð matarlím (1 bl. ca. 1 gr.) 4 dl. rjómi. 75 gr. rifið súkkulaði. 20 gr. síað kakaó. 10—25 gr. sykur. 2 egg. — Búið til á sama há'tt og kaffi- fromage. Cítrónufromage. 6 blöð matarhm. 2 efgg. Ca. 50 gr. sykur. 4 dl. rjómi. 1 dl. hvítvín. Safi úr 2 cítrónum. — Búið til á sama hátt og ábæt- irnir hér að ofan. Sleppa má hvitvininu. SNYRTISTOFAN IARCI Skólavörðustíg 1. Sími 2564. Permanent hárliðun með nýrri tegund af þýskum permanentvökva og fixa- tivvatni. — yður amar, frá öllum hliðum. 2. Flokkið góðu og slæmu hliðarnar. 3. Athugið allar hugsanlegar leiðir út úr örðugleikunum — og að því loknu aðhafist eitt- hvað, látið ekki daginn líða í aðgerðarleysi.

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.