Vísir Sunnudagsblað - 18.02.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 18.02.1940, Blaðsíða 8
8 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Kontrakt-Bridge £ftir frú Kpistinu Norömann Svar í nýjum lit gefur íil kynna )4—3% hsl. og sagnfær- an lit. Til þess að svara með tveimur í láglit, þarf samspilari helst að hafa 2 hsl. og sagnfær- an fimmlit, en í hálit 1% hsl. og sagnfæran fimmlit. Dæmi: Byrjunarsögn 1 spaði — svar 2 tíglar: $ D-9 ¥ K-G-3 4 K-D-l 0-8-2 4 9-5-2 2-f lisl. og fimmlitur í láglit. Byrjunarsögn 1 spaði — svar 2 hjörtu: * G-9 ¥ K-D-10-8-2 4 K-8-7 4 9-5-2 li/2 hsl. og fimmlitur í liálit. Þó má vikja frá þessum regl- um á lægsta sagnstigi (ef mót- spilarinn í millihönd segir pass) og svara í nýjum lit með )4 lisl. og sagnfæran fimmlit; enn- fremur má segja tvo í nýjum lit, ef skifting lita er mjög ó- jöfn, með )4 hsl. og sexlit. -— Dæmi: Byrjunarsögn 1 tigull -— svar 1 hjarta: q 9-8-0-5 ¥ D-G-l 0-5-2 4 8-7-2 * 9 )4 hsl., lægsta sagnstig. Byrjunarsögn 1 spaði — svar 2 hjörtu: * 9 ¥ G-10-9-7-6-2 4 D-9-8-5-2 4 2 Vz hsl. og sexlitur. Svar í nýjum lit með sterk- ari spil. Dæmi: Byrjunarsögn 1 lijarta — svar 1 spaði: 4 K-D-G-10-8 ¥ G-8-3 ♦ Ás-10-7 4 K-2 3 hsl. . Svar með þremur í nýjum lit er hin tvíræða þriggjasögn og gefur altaf til kynna langan og stei'kan lit (minst sexlit), þar sem að gefa þarf í mesta lagi 1—2 slagi. Þetta svar er krafa um game, og verður samspilari að eiga 7 slagi á sín eigin spil með þessum lit sem trompi. Sagnliafi má hækka upp í fjóra í liálit með 1—2 lág tromp; en ef svarsögnin er i láglit, og hann álítur sig elcki nægilega sterkan til að spila fimm lauf eða tígla, segir liann 3 grönd með fyrirstöður í liinum lilun- um. Dæmi: Byrjunarsögn 1 tíg- ull — svar 3 spaðar: A K-D-G-10-8-7-2 ¥ 2 4 8-2 4 Ás-9-8 2y2 hsl. Að svara einum hærra en nauðsyn krefur í nýjum lit er sterkasta svarsögnin. — Slikt kröfusvar gefur til kynna minst 3V2 lisl. og sterkan tvisagnfær- an lit, eða 3)4 hsl., sagnfæran lit og góðan trompstuðning við byrjunarsögn, annars 4)4 hsl. og sagnfæran lit. — Venjulega er um slem að ræða eftir slíkt ki'öfusvar. — Dæmi: Byrjunar- sögn 1 hjarta — svar 2 spaðar: ♦ Ás-K-G-8-3 ¥ Ás-D-3-2 4 K-8-7 4 2 4+ hsl. 1 Grandsvör við byrjunarsögn á einum í lit. Eitt grand (neikvætt) gefur til kynna, að ekki sé tromp- stuðningur fyrir hendi, ekki sagnfær fimmlitur eða ekki nægilegur styrkleiki til að segja hann (t. d. láglit), en 1—2 hsl. í spilunum og möguleiki til að spila eitt grand. Minsta grand- svar er 1 hsl. í tveim litum, eða góð millispil i þrem litum. — Dæmi: Byrjunarsögn 1 hjarta — svar 1 grand: 4 K-10-9-8 ¥ 8-7-5 ♦ D-8-7 4 K-4-2 1)4 hsl. Tvö grönd (krafa um game) gefa til kynna 2)4—3)4 hsl., oftast jafna liti og ekki sagn- færan lit. — Dæmi: Byrjunar- sögn 1 hjarta — svar 2 grönd: "a Ás-10-9-2 ¥ K-8-7 ♦ K-D-3 4 D-3-2 3 hsl. Ef sagnliafi liefir tvísagn- fsert lijarta, segir liann 3 hjörtu og hækkar þá samspilari sögn- ina upp í 4 hjörtu. Þrjú grönd gefa til kynna 3)4 hsl. og jafna liti. Þetta er mjög sterkt kröfusvar og hvatning til sagnhafa að reyna að halda áfram upp í slemsögn. Dæmi: Byrjunarsögn 1 hjarta — svar 3 grönd: A Ás-D-2 ¥ K-9-7 4 K-D-2 4 K-10-3-2 3)4 hsl., jafnir litir. „Vitið þér, að kærastinn yð- ar sagði við mig i gærkvöldi, að þið ættuð eiginlega e'kki saman, vegna þess hve þið eruð ólík.“ „Hann er asni. Við erum vist lík!“ * Tveir stúdentar voru á kendi- ríi upp i sveit, mættu hónda nokkrum, snéru við með hon- um og leiddu hann á milH sín spottakorn. Stúdentarnir voru í góðu skapi og langaði háða til að gera gys að bónda. Annar þeirra spurði: „Hvort ertu nú eiginlega naut eða asni?“ „Eg er svona mitt á milli þeirra“, svaraði bóndinn óliik- að. * „Þér getið byrjað að vinna kl. 7 i fyrramálið. Tímakaup er 75 aurar á klukkustund. Seinna fáið þér meir.“ „Talck, eg byrja þá seinna.“ * „Hvernig stóð á því, að gufu- ketillinn spraklc?“ „Það stóð þannig á því, að ketillinn var tómur en kyndar- inn var fullur.“ ★ Hann (við konuna sína): Jæja, elskan mín! Þá getum við nú farið að kaupa bílinn, þvi nú er eg búinn að borga út- varpstækið og ryksuguna og hefi tvær krónur afgangs! * Vartan á nefinu. Dyrabjallan hringir. Stúllcan fer til dyra. Úti fyrir í liálf- rökkrinu stendur roskin lcona. Hún spyr eftir frúnni. Og stúlk- an svarar: — Eg veit það ekki. — Þér standið í skugga, svo að eg sé ekki framan í yður. En ef þér liafið vörtu vinstra megin á nef- inu, þá er frúin alls ekki heima. * „Hvers vegna ríður þú ekki út, þegar þú átt svona fallega hesta?“ „Sjáðu til! Þeir bíta að fram- an en berja að aftan og að ofan eru þeir svo hálir.“ * Kennarinn: „Hver uppgötv- aði útvarpið?“ Nemandinn: „Adam, því fyrsli hátalarinn var búinn til úr einu rifinu í honum.“ „Hvar kyntust þér unnust- unni yðar?“ „Hvergi, því miður. Annars hefði eg ekki trúlofast henni.“ * Forstjórinn: „Veistu, dreng- ur minn hvað eg geri við pilta sem ljúga?“ Drengurinn: „Þér gerið þá að sölumönnum, þegar þeir eru eru orðnir stórir.“ * „Af hverju voruð þér teknir fastir?“ „Af því að eg hafði of stutta fætur.“ „Eg meina fyrir livað voruð þér handsamaðir?“ „Að eg liafði of langa fing- ur.“ ★ „Ógurlegt þrumuveður var í gærkveldi ?“ „Ekki heyrði eg það.“ „Það er ómögulegt! Varstu sofnaður?“ „Nei, eg var að tala við kon- una mína.“ ■*• Kennarinn: „Nú er eg búinn að segja ykkur frá liugrekki ljónsins, konungi dýranna. — Þekkið þið nokkurt dýr, sem ljónið þarf að óttast?“ Jón: „Já, ljónynjuna.“ ★ „Hvernig stendur á því, að konan þín er svona afbrýðis- söm gagnvart skrifaranum þín- um?“ „Hún var sjálf skrifarinn minn, áður en við giftumst.“ ★ „Hvað mynduð þér kalla mig, ef eg segði aldrei satt orð?“ „Lygara.“ „En hvað mynduð þér þá kalla mig, ef eg talaði aldrei nema sannleik?" „Ósiðaðan dóna.“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.