Vísir Sunnudagsblað - 03.03.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 03.03.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 1 Kontrakt-Bridge ~ Efíir frú Kristínu Norömann Um Pólland? Ekki tjáir að hugsa sér það. Um Sofia og Saloniki ? Ófram- kvæmanlegt. Um Constantza, og taka sér far með olíuskipi til að komast til Miðjarðarhafs eftir sundun- um og ná til Marseille? Við eig- um kunningja á þeirri leið, og gerir það þá leið tæká. Það er möguleiki. Við athugum efnahaginn. Hann er jafnlitið glæsilegur og leiðir þær, sem til greina geta komið. Allar þessar umbylting- ar hafa kollvarpað áætlunum okkar. Við áttum að koma heim aftur um Þýskaland, og nú eru ferðamörk okkar ónýt. Ómögu- legt að láta senda okkur nokk- urn skapaðan hlut frá Frakk- landi. Stundum er það svo, að á mestu vandræðaaugnablikum lífsins býðst tækifærið. Um- boðsmaður Cook kemur í átt- ina til oklíar. Eg tek hann tali. Hann er ákveðinn: Það hefir farið bíll í morgun á Ieið til Budapest. Við lákveðum okkur þegar í stað. Förum um Ung- verjaland, vegirnir eru góðir, leiðin er styst, við eigum nóga ungverska mynt og vini í Buda- pest. Við förum undir eins frá Clug, beint til landamæranna í áttina til Oradéa. Um nóttina tjölduðum við hjá engi, vöxnu tröllasóleyjum. Risavaxin blóm þeirra vaggast yfir höfðum okkar. Við förum á fætur í afturelding. Oradéa. Við þurfum nýja vegabréfsárit- un til þess að komast þá 15 km., sem eftir eru til landamæranna. Við verðum að bíða þess, að skrifstofurnar séu opnaðar og standa í röð til að fá hinar harla nauðsynlegu áritanir. Það kom á daginn, hver þörf okkur var á þeim. Hér erum við komin að landamærastaurnum. „Má fara í gegn,“ spurði eg rúmenska vörðinn með öndina í hálsinum. „Því býst eg við.“ Við þorum ekki að fagna enn þá. Þarna er ungverska landa- mærasláin. Eg rétti vegabréfin okkar þegjandi. Maðurinn fer inn í skrifstofu sína. Biðin er löng, óratimi.....Við heyrum hringingu í símanum. Við heyr- um rödd stöðvarforingjans. Ný bið. En þarna kemur hann með vegabréfin okkar í hendinni, á- rituð. Hvílikur fögnuður. „Þið eruð að fara til Fraklc- lands, herrar mínir?“ spyr hann okkur á ágætri þýsku. „Við erum að reyna það, því að við höfum verið kvaddir í herinn.“ „Það er meiri ógæfan, ef stríðið hrýst út aftur.“ „Ef til vill er ekki öll von úti.“ Hann hristi höfuðið án þess að svara. Svo segir hann: „Þeir hafa tekið Austurríki, Slóvaldu okkar og nú Pólland. Ungverjaland er lítið land, þar sem mikið er að borða. Og 66 svo .... Hann gerir snögga hand- hreyfingu. Við búumst til að fara. Hann beygir sig í áttina til blóma- runns, tekur eitt fegursta hlóm- ið og réttir konunni minni. Niðurl. Hin tvíræða þriggjasögn. Að byrja á þremur i lit er veikari sögn, en að byrja á tveimur í lit, og engin kröfu- sögn. Sögnin er kölluð tviræð vegna þess, að hún er sögð ým- ist á sterk eða veik spil. Kröf- urnar, sem gerðar eru til þriggjasagnarinnar, eru langur tromplitur (minst sexlitur), rakinn eða næstum því rakinn, þar sem að gefa þarf í mesta lagi 1—2 slagi. Háslagafjöldinn má vera frá Vs—H/2 hsl., en sá sem byrjar á þremur í lit, verð- ur altaf að eiga minst 7 slagi á sín eigin spil. Þriggjasögnin get- ur verið mjög þýðingarmikii fyrir sagnbyrjanda, en sett mót- spilarana í mikinn vanda. Sagn- byrjandi veit nákvæmlega hversu djarft hann teflir, en það er að fapa tveirn slögum, ef svo illa tekst til, að enginn slagur fæst hjá samspilara. Fyrir mótspilarana víkur þessu öðruvísi við. Þeir vita ekki hvort byrjunarsögnin er sterk eða veik, og hefji þeir sagnir á svo háu sagnstigi, geta þeir átt á hættu, að þeirra sögn verði dobluð, og þeir fái slæma út- reið. Hér eru dæmi um sterkari þriggjásagnir. Byrj unarsögn 3 spaðar: $ Ás-K-D-8-7-5-4 V 5 ^ K-2 4» Ás-10-8 ”3Vó-f- hsl., 8 vissir slagir. Byrjunarsögn 3 tíglar: Ás-D W 10-3-2 ♦ As-K-D-9-8-5 + K-7 4+ hsl., 8 slagir. Menn ættu samt að athuga, að hyrja ekki á þremur i láglit, ef sá möguleiki er fyrir hendi, að game geti unnist í hálit, t. d. eins og með þau spil, sem hér fara á eftir: 4 K-D-10-9 ¥ 4 ♦ Ás-K-D-G-8-6 + 8-7 Ef byrjað er á þremur tiglum á þessi spil, er erfiðara að gefa upplýsingar um spaðalitinn á svo háu sagnstigi; vil eg þvi ein- dregið ráða til að byrja heldur á. einum tigli, ef uni svona spil er að ræða. Hér eru dæmi um veikari • þriggjasagnir. Byrjunarsögn 3 hjörtu: 4* V D-G-l 0-9-8-3-2 ♦ D-G-10-8 (1) 6-5 ]/2 hsl., 7 slagir. Byrjunarsögn 3 lauf: # 10 ^ D-G-10-9 ♦ 5 ♦ K-G-10-9-8-5-3 IV2 hsl., 7 slagir. Ef samspilari svarar þessum þriggjasQguum l. d. með þrem gröndum, er sögnin hækkuð upp í fjögur lauf með þau spil, sem hér að ofan eru sýnd. Með því er gefið lil kynna að sögnin sé veilc hindrunarsögn, og lítill möguleiki til að gaine geti unn- ist. Svör við þriggjasögn. Eftir byrjunarsögn á þremur i lit, er sagnstigið þegar orðið svo hátt, að samspilari verður að gæta ítrustu varfærni í svör- um sínum. Hann hefir ekki hug- mynd um, hvort sögnin er sterk eða veik, eða um háslagafjölda hjá sagnbyrjanda. Það eina, sem liann veit, er, að sagnhyrj- andi á vissa 7 slagi með hinum sagða lit sem trompi. Samspil- ari svarar með passi með undir 1 hsl. og enga trompslagi. Dæmi: Byrjunarsögn 3 spað- ar — svar pass: <f> 10-2 V D-8-4 ♦ 10-8-7-3 4 G-8-4 Hækkað er upp í fjóra í há- lit, með þrjú lág tromp og ein- spil. þó enginn hsl. sé á hend- inni. — Dæmi: Byrjunarsögn 3 spaðar - svar 4 spaðar: 4, 10-9-7 V 6 ♦ K-10-9-7 ♦ 10-8-6-5-4 Það skal tekið fram, að leyfi- legt er að taka undir tromplit- inn með 2—3 lág tromp, þar sem gengið er út frá, aðvtromp- liturinn sé rakinn eða næstum því rakinn hjá sagnhyrjanda. Grandsvar er venjulega svar- ið eftir þriggjasögn í láglit, ef ekki er talið liklegt, að fimm lauf eða tíglar geti unnist. — Segja má þrjú grönd með 1—- 3% hsl. Dæmi: Byrjunarsögn 3 lauf — svar 3 grönd: Við lnrSina. — Myndin er tekin viö bresku konungshirðina i fyrra, þegar kynna átti dóttur Kennedy’s, ameríska sendiherr- ans, fyrir Georgi VI. og Elísabeth drotningu. — Stúlkan, Eunice Kennedy (t. v.) er 17 ára og er meb mótSur sinni á myndinni.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.