Vísir Sunnudagsblað - 31.03.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 31.03.1940, Blaðsíða 8
8 VISIR SUNNUÐAGSBLAÐ Kontrakt-Bridge Eftir fpú Kpistínu Norðmann TSSS'‘'S8sar Einar Benediktssqn skáld. Flugdjarfan örn með vængjahafið víða, viking í andans ríki þessa lands. Þjóð hefir kvatt, og kveðjan ástarþíða knýtt verður björtum sveig á leiði hans. Konungur braga, búinn er að stríða, byrjuð er sigurframtið skálds og manns. K. Ó. Vamarsagnir á þremur og fjórum í lit eftir byrjunarsögn, ber að skoða sem hindrunarsagnir. Gefa þær til kynna langan bt og jafnframt að ekki sé hætt á að tapa meira en tveim slögum í hættu og þrem utan liættu með hinum sagða bt sem trompi. Upplýsingardoblun. Þegar mótspilarar dobla byrj- unarsögn á einum i bt, einu grandi eða tveimur i bt, er sú doblun nefnd upplýsingardobl- un. Þessi doblun dregur nafn sitt af því, að hún gefur upplýsingar um sterk spil hjá þeim sem doblar, og krefst upplýsinga um spil samspilara. Hún á ekkert skylt við gróðadoblun á hærri sögnum, en er varnaisögn, sem gefur til kynna eins sterk spil og um venjulega byrjunarsögn væri að ræða. Kröfurnar sem gerðar eru til slikrar doblunar eru 3 hsl. í þrem litum eða 3 hsl. í tveim litum, ef sterkur tvisagnfær btur er á hendinni. Eif samspilari ekki svarar í fyrstu umferð, sökum þess að sagt hefir verið í milhhönd, get- ur varnarspilarinn sem doblaði endurtekið doblun sina, ef spil hans eru mjög sterk, og skal þá samspilari hans undantekning- arlaust segja sinn lengsta bt. Sagnbyrjandi getur einnig not- að þessa doblun í vörn, t. d. þeg- ar samspilari hans segir pass í fyrstu umferð, en mótspilarar segja í milhhönd. Ef sagnbyrj- andi doblar þá sögn mótspilara, næst þegar að honum kemur, er það upplýsingardoblun sem krefst svars frá samspilara. Sá sem doblar, þarf ekkert að eiga i þeim bt sem doblaður er. En ef hann doblar hábt t. d. spaða, verður hann að eiga styrk i hin- um hábtnum (hjarta). Hér fara á eftir dæmi um upplýsingar- doblun, byrjunarsögn 1 spaði — varnarsögn dobla. $ 9-2. V Ás-D-10-4. ♦ Ás-D-8-2. ♦ K-10-3. hsl. í þrem Iitum. $ Ás-R-D-10-7-6-2.! ♦ Ás-10-9. •I* 5-7. 3 + hsl. í tveim btum. Svör við upplýsingadoblun: Samspilara er skylt að svara með sínum lengsta bt, hversu léleg spil sem liann kann að hafa, svo framarlega sem milb- höndin ekki svarar sagnbyrj- anda. — Dæmi: Byrjunarsögn 1 tigull — varnarsögn dobla, pass — 2 lauf. * G-9-7. V 8-3-2. + 10-7. 4* 10-9-8-6-3. Þó má samspilari láta doblaða sögn standa, ef hann ábtur að sagnbyrjandi muni tapa sögn sinni. Verður þá Upplýsingar- doblun gróðadoblun. — Dæmi: Byrjunarsögn 1 tígub — varnar- sögn dobla, pass — pass. ék 8-2. y 10-9-3. 4 D-G-10-8-5-2. 4 5-4. Ef samspilari hefir 2 eða fleiri hsl. á hendi og góðan sagnfæran bt, skal hann svara einum hærra en nauðsyn krefur. Þá veit sá sem doblar að samspil- ari hans hefir sterk spil, og lík- ur eru til að þeir geti unnið game; hagar hann að sjálfsögðu sögnum sínum áfram eftir þvi. Dæmi: Byrjunarsögn 1 tígull — varnarsögn dobla, pass, 2 hjörtu. 4 K-8-3. Ás-D-7-6-2. + 7-6. + 9-8-5. Sé hinn doblaði btur einasti fjórbtur á hendi, skal svarað með lægsta þríbt. — Dæmi: Byrjunarsögn 1 spaði — varnar- sögn dobla, pass — vamarsögn 2 Iauf. ^ G-8-7-2. V G-9-2. ♦ 8-7-3. * D-5-4. Vöm gegn upplýsingardoblun. Samspilari sagnbyrjanda skal redobla upplýsingardoblun með 2 hsl., ef dobluð er byrjunarsögn á einu grandi, og með 2y2 hsl. ef dobluð er byrjunarsögn á einum í bt. Annars skal svara eins og venjulega eftir varnarsögn hjá mótspilara í milbhönd. Svör eftir redoblun. Samspilari þess sem doblai* kemst oft í vanda eftir byrjun- arsögn, doblun og redoblun. Hann er þá venjulega með mjög léleg spil, og þvi lélegri sem spil hans eru, því meiri skyldur hefir hann til að svara. Skal hann þvi engu skeyta um redoblunina, en svara samspilara sinum á sama hátt og ef sagt hefði verið pass í milbhönd. SNYRTISTOFA 1AR€I Skólavörðustíg 1. Shni 2564. PERMANENT-HÁRLIÐUN með nýrri tegund af þýskum permanentvökva og fixatiwatni. Litlu munaði. — BifreiS þessi kom á hraðri ferS eftir brúnni, sem hún hangir út af, þegar ekillinn ‘jjii'stii alt í einu stjórnar á henni og hún þaut a‘ð brúargirðingunni og braut hana, eins og myndin ; sýnir. Þetta skeði í Philadelphiu í U., S. A. og aS sögn bjargaSi þaS bílnum og manninum frá aS detta í fljótið, að sá síSarnefndi var svo þungur, aS afturhluti bílsins lyftist ekki upp. Maðurinn vóg 300 pund.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.