Vísir Sunnudagsblað - 07.04.1940, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 07.04.1940, Blaðsíða 7
VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 Bandamenn og vasa orustuskipin þýsku. „Eg bið afsökunar,“ sag’ði hann óþolinmóðlega, „en þaS er skylda mín, aS vernda ySur fyr- ir þessum Fauas. Það er skylda mín, að vernda landa mína í þessari borg gegn fyrirsjáanleg- um hættum.“ Hún lét ekki sann- færast. Hann heimtaði af henni vegabréfiS. Skömmu seinna komu tveir vopnaSir hermenn, tóku Alix og fluttu hana aS bú- staS konsúlsins. Þegar forstjóri dansflokksins kom um kvöldið til að sækja AJix á danssýninguna, var hún horfin. —o—• Fallega Buickhifreiðin stað- næmdist við hugSu á Libanon- veginum. Tiu Bedúínar komu hlaupandi, umkringdu liana og heilsuSu Fauas. Einn þeirra sagSi: „Þín er leitaS, Fauas! Þrisvar sinnum vorum við stöSvaSir af hermönnum!“ „Hvað sögSuS þér þeim?“ spurSi Fauas: „ViS ' sögSumst ætla á markaSinn í Beyrouth.“ „Leita mín,“ sagSi Fauas, „þeir halda aS eg muni hafa riSiS til tjalda frænda minna á eyðimörkinni.“ Bedúínarnir viku þegjandi íil hliðar svo Fauas gæti stigið út úr bifreiSinni. „Það væri betra aS þú héldir áfram,“ sagSi maSurinn er fjTrst hafSi ávarpaS Fauas, „viS skut- um stöSva hvern þann sem dirfist aS veita þér eftirför. Fauas var litiS til Alix, þar sem hún stóS á vegbrúninni. „Já, strax,“ sagSi liann. Hún snéri sér viS, og hann gekk á móti henni og þrýsti hönd henn- ar. „Ertu nokkuS hrædd?“ spurSi hann. Augu hennar leiftr- uðu. Þarna lá borgin — en hve- nær hafSi hún átt heima i stór- borg svo hún gerði greinarmun dags og nætur? Hvenær hafði hinn svali náttvindur leikið um lokka hennar og andht sem nú? Hafði hún ekki altaf verið fugl í búri, fangi milli tómlegra veggja, eða dansandi ambátt frammi fyrir lostafullum múg? Nú var það gleymt — alt gleymt. Hún var orðin að ungri, tápmikilli stúlku, titrandi af hamingju og þrungin af eld- heitri ást: „Eg elska þig,“ sagði hún og brosti um leið og hann þrýsti hendi liennar. „Og eg mun elska þig alt mitt líf“, sagði hann. Dimm augun ljómuðu þegar hann laut brosandi niður að henni. Þau tóku ekki eftir báðum lögreglubifreiðunum er komu niður brekkuna fyr en um sein- an. Þau tóku fyrst eftir þeim, þegar kastljósin lýstu þau upp, þar sem þau stóðu á miðjum veginum. Bedúinarnir stóðu í þéttri röð til að verja bifreiðunum veginn, hófu byssurnar á loft og hjuggu sig til að skjóta. Alt í einu var sagt með skipandi raustu: „Er Fauas meðal ykkar?“ „Nei!“ æptu þeir. „Við þekkjum bifreiðina hans,“ þrumaði sama röddin, „gefist upp, þvi Fauas er fangi okkar!“ Fauas gekk fram fyrir hóp- inn. ÞaS hvíldi dauðakyrð á meðan hann sagði einbeittur og skipandi: „Eg er ekki fangi ykkar. Farið þið sjálfviljugir í burtu, annars skjótum við!“ Fauas stóð í björtu geisla- flóði bifreiðarljósanna. Bedúín- arnir stóðu i þéttri fylking í kringum liann, hófu byssurnar á loft og bjuggu sig til að skjóta. I hinni viltu skothríð sem nú hófst, tóku Bedúínarnir ekki eftir bifreiðaljósunum sem varpað var á þá að neðan. Fau- as tók fyrstur eftir því, hvað um var að vera og í hvílikri hættu hann var staddur.Alt i einu varö honum litið á breska fánann á einni hifreiðanna. Hann stóð sem steini lostinn nokkura stund, hann sá hvar afi lians sat í bifreiSinpi og hann lét vopnið falla úr höndum sér. Hinir Bendúínarnir sáu líka hvað um var að vera, þeir fóru að dæmi Fauas, því þeir vissu að hann myndi ekki leyfa neinn mótþróa úr þessu. Öldungurinn reis upp í bif- reiðinni: „Fauas,“ kallaði hann: „Þú hefir brotið alþjóðarétt er þú braust inn í hús breska kon- súlsins, og hér með tek eg þig til fanga.“ Fauas svaraði ekki. Hann gekk hægum skrefum tií hliðar — inn í skuggann, og þar siá hann hvar Evrópumaður i pokabuxum leiddi Alix að bif- reiðinni með hreska fánanum. Hann sá hana í birtu ljósker- anna og sá að hún var föl eins og forðum er hún dansaði á gildaskálanum í Damaskus og horfði sljóum, draumlausum aUgum á drykkjusvallið við veitingaborðin. Þannig stóð Fauas og horfði, hann horfði á bifreiðina sem hrunaði hratt en hljóðlaust niður bugðurnar á veginum. Svo rankaði hann við sér, er einhver klappaði á öxlina á honum. Það var hermaður sem skipaði honum að koma upp í bifreiðina. Um eyðimörkina æða stund- um stormar og sandurinn fýkur í háar öldur, en stundum brenn- ur hann í hitaglóð sólarinnar svo að varla nokkurri lifandi Fyrir nokkru bárust hingað fréttir um það, að menn héldu að þýskt vasaorustuskip væri á sveimi við strendur S.-Ameríku. Væri þetta þá annaðhvort Ad- miral Scheer eða Liitzow (áður Deutschland), og mætti jafnvel búast við sjóorustu milli þess og herskipa Bandamanna, sem halda sífelt uppi eftirliti um alt Atlantshaf. Flotastjórnir Bandamanna eru vongóðar um það, að fyr eða síðar heri fundum saman milli herslcipa þeirra og vasa- orustuskipa Þjóðverja. Þeir menn, sem sérfróðir telj- ast um þessi-mál, segja að gildi vasaorustuskipanna felist mest í því, að ráðast sjaldan á kaup- för fjandmannaþjóða og fara huldu liöfði á milli. Enda hafa þau eldvi sökt mörgum skipum, heldur neyða þau Bandamenn til þess að nota mörg skip og dýr í rekstri til þess að Ieita að þeim, en þau skip mætti nota til annara starfa, ef vasaorustu- skipin lægi í höfn í Þýskalandi. Þetta er Þjóðverum dýrmæt- ara en skipin, sem þau sökkva., Ef þau gerðu oft árásir á kaup- skip, svo að alvarlega horfði þess vegna, þá myndi vera enn auðveldara fyrir Bandamenn að reikna út hvar skipin eru á hverjum tíma og umkringja þau. Þau yrði því skammlífari en ella. Sú skoðun er ríkjandi, að bresku orustuskipin Hood, Ren- own og Repulse og frönsku or- ustuskipin Dunquerque og Strassbourg, séu einu skip Bandamanna, sem sé nógu öfl- ug gegn þýsku vasaorpstuskip- unum. Þessi skoðun kemur af þvi, að vasaorustuskipin eru hrað- veru er vært í þessari glóandi sandauðn. En i þessari auðn hafa menn ef til vill rekist á tvær höfuðkúpur — jafnvel beinagrindur — af tveim feðg- um er lágu hlið við lihð í sand- inum og beðið höfðu sömu ör- lög og sama dauðdaga. Munur- inn var að eins sá, að annar hafði unnið til dauðadómsins vegna þess, að hann fylgdi Bret- um að málum, hinn af þvi að hann braut gegn þeim. En kald- hæðni örlaganna voru fólgin í þvi, að dómarinn var i bæði skiftin sá sami: faðir annars sakborningsins en afi liins. skreiðari en orustuskip Banda- manna og fallbyssur þeirra, 11 þuml., sé stærri en fallbyssur beitiskipa og tundurspilla, Bandamanna. Flotamálasérfræðingar eru þó þeirrar skoðunar, að ef eitt eða fleiri beitiskip, með fall- byssur, sem hafa 8 þuml. hlaup- vídd, eða nokkrir tundurspillar, ráðast á vasaorustuskip, þá sé alls ekki fyrirfram víst um úr- slitin. Það leiðir auðvitað af sjálfu sér, að þvi fleiri sem á- lásarskipin eru, því erfiðara verður um varnir. Það er ekki gefið upp hversu langdrægar 11 þuml. fallbyssur þýsku skipanna eru og ekki heldur um 8 þuml. byssur stærstu beitiskipa Bandamanna. En veðurfar getur orsakað það, að skipin sjáist ekki frá hvoru öðru fyrri en þau eru komin svo að segja fast upp að hvoru öðru. Þá getur líka farið svo, að minna skipið, þótt það sé að öllu leyti ver útbúið, geti sökt því stærra, ef skyttur þess eru betri. Undir slíkum kringum- stæðum var leitað að Deutsch- land í N.-Atlantshafi í vetur. Þá er enn einn liður í þessu leitarstarfi: flugvélarnar. Þær gera það enn auðveldara með því livað þær geta farið yfir geysistóran flöt á skömmum tíma. Sá hængur er þó á þessu, að þær eru enn háðari veður- farinu en skipin. Yasaorustu- skipin hafa hinsvegar einnig flugvélar meðferðis, en þar sem þær verða að lenda á sjó meðan Bandamenn geta notast við flugvélastöðvarskip, þá verða þær ekki að eins miklum notum. En það verður dýr leit og löng, áður en Bandamenn liafa upp á vasaorustuskipunum, ef þeim þá tekst það. „Söknuðu dætur þína föður síns i ferðalaginu?" „Nei, nei, þær höfðu næga peninga meðferðis. „Hvað skeði eftir að þjónninn hafði varpað yður á dyr eldhús- megin ?“ „Eg sagði honum, að eg væri af mjög góðu fólki kominn“. „Og þá?“ „Hann bað mig afsökunar, bauð mér inn aftur og varpaði mér út um aðaldyrnar!“

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.