Vísir Sunnudagsblað - 14.04.1940, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 14.04.1940, Blaðsíða 5
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Á/í ARGT fólk leggur trúnað á stjörnuspádóma, og víða erlendis lifa einstakir menn á því, að lesa örlög einstaklinga og þjóða úr gangi him- intungla, og hnatta. Fjöldi blaða birtir vikulega spár fyrir komandi viku, og um áramót birtast langar greinar um horfur og útlit á komanda ári. Hér að neðan birtist ein slík grein, eða réttara sagt út- dráttur úr spákveri fyrir árið 19W. En spámann- inum hefir orðið sú meinlega skyssa á, að gleyma stríðinu, því sem nú dynur yfir, og hætt er við að aðrir spár fari eftir þvt. FRA STRIÐINU: 28. september n. k. bendir á ó- eirðir í Palestínu. í stuttu máli sagt: Það verður komist hjá heimsstyrjöld og öll- um stórkostlegum óeirðum. I stað aukins vígbúnaðar mun siðferðishugsjónin ná völdum í heiminum og þoka honum í átt- ina til farsælli viðfangsefna og viðhorfs. Móri gamli segir um Hitler, að hann hafi til að bera eitilharða skapgerð og dæmalaust skipu- lagningsvit, en Móri segir að Saturnus sé honum mjög and- vígur í ár og að Merkur og Mars séu honum heldur ekki hlið- hollir. Þetta verði til þess, að stjórnin verður andvíg einræðis- fyrirkomulagi. Apríl: Einbeitni Chamber- lains mun vekja mikla aðdáun i vesturhluta Norðurálfu. Eng- land og Amerika hefja nánara samstarf en áður. Maí: Birting stjómmála- legra leyniskjala mun vekja al- ment hneyksli og mikið umtal í blöðum. Á Floridaskaganum geysar fellibylur. í Rómaborg gætir óspekta og f járhagsvand- ræða. I Póllandi, Rússlandi og Rúmeniu brýst út styrjöld. Júní: Óheillamánuður fyrir ítaliu, Italíukonung og Musso- lini. Jarðskjálftar í Japan; STTRJOLDIN GIÆYMDIST. í Englandi er til stjörnuspá- maður einn er nefnir sig Old Moore og virðist vera þar i mikl- um metum. Um hverja helgi birtir hann spádóma sína i mik- ilsvirtu Lundúnablaði, og á hverju ári gefur hann út bók með spádómum fyrir næsta ár. Þetta spádómskver kostar að- eins 1 penny en Old Moore stór- græðir samt á útgáfunni, því út- gáfan birtist í miljónum eintaka og er allra bóka víðlesnust og vinsælust i Englandi. I ár varð Móri gamli fyrir al- varlegri óhepni. Hann gaf spá- dóma sína fyrir árið 1940 út á miðju síðastliðnu sumri, en gleymdi að spá fyrir striðinu — eða öllu heldur spáir hann að komist verði hjá styrjöld i ná- inni framtíð. Þetta var ansi ó- þægilegt fyrir stjörnuspámann- inn, því ef fólkið missir trúna, þá hættir spámaðurinn að græða. En þetta er ekki svo ýkja hættulegt í Englandi, því ist eins og byssubrendur út á götu. Þegar eg kom út, var eg nærri hlaupinn í fangið á lögreglu- þjóni. Hann spurði mig hvað á gengi. En það gekk ekki neitt á — eg var bara að flýta mér að ná í járnbrautarlest — og þar með slapp eg. Daginn ef tir sneri eg mér til þýska ræðismannsins í Rotter- dam, tjáði honum vandræði min og bað hann ásjár. Hann tók mér tveim höndum, rétt eins og eg væri bróðir hans eða vinur, og enda þótt eg hefði ekki neitt vottorð frá danskin- um, gat hann ráðið mig á þýskt skip og vandræðum minum var Iokið. íbúarnir eru fastheldnir og gef- ast ekki upp við trúna fyr en í fulla hnefana, ef þeir einu sinni hafa gefið sig henni á vald. Hið dulvisindalega tákn árs ins 1940 heitir gullgerðarlist. Móri gamh segir reyndar, að það sé ekki svo að skilja að æfintýra- menn komi fram á sjónarsviðið og geri tilraun til að breyta fá- nýtum málmum í gull eins og kepst var eftir a miðöldunum, heldur muni þjóðarheildirnar leggja meiri áherslu en áður, á að leita gulls og safna gulli i fjárforða sinn. Móri gamh segir að árið 1940 standi undir ljónsmerkinu. Mað- ur gæti ætlað að ljónsmerki þýddi eitthvað öskrandi æði, einhvern ljónsham. En Móri er ekki á þeirri skoðun. Hann segir að í þessu tilfelli þýði það að- eins löglega einræðisstjórn, einkum konungsstjórn. Hann heldur því fram að einræðis- stjórnarfyrirkomulag aukist til muna í heiminum á þessu ári, en að það vari ekki nema um stundarsakir, og að þessi umbrot í ár séu upphaf að upplausn þess. Ennfremur: Þar eð sólin og Merkúr séu mest ráðándi him- inhnettirnir i ár, bendir alt til þess, að þeir sem ríkjum ráða i heiminum fái óskir sinar upp- fyltar að miklu leyti. Skynsemi, reglusemi og réttarmeðvitund mun aftur komast til valda í heiminum, einnig í einræðis- löndunum. Almenningsviljinn mun hvarvetna ráða og hann mun á friðsamlegah hátt f á leyst úr öllum vandamálum sem að kunna að steðja. Sambandið á milli Mars og Uraníuar þann 16. mars, hefir í för með sér óánægju i Irlandi, Persíu og Póllandi; en samband- ið milli Mars og Neptúns þann SPADOIAR IIORA GAMLA . Hitler sættist við þau öfl og þá aðila, sem hann hef ir að undan- förnu átt i höggi við. Fyrir einstaka mánuði spáir Móri gamli á þessa leið: Janúar: 1 Bandarikjunum verður varið miklu f é til aukins vígbúnaðar. Rússland mun fær- ast nýtt veigamikið verkefni i fang, sem margir munu undr- ast. Febrúar: Bandaríkin munu koma í veg fyrir heimsveldis- áform Japana. I Þýskalandi og a Italíu munu skapast f járhags- örðugleikar nokkurir og jafn- framt mun gæta þar erfiðleika í stjórnarfarinu.Missisippi fljót- ið flæðir yfir bakka sina. I Palestínu og Mandschukuo eiga óeirðir sér stað. Mars: Keisarinn í Japan mun eiga mikla hlutdeild í stjórarskiftum þar í landi. Nýja þeirra vegna breytist hernaðar- aðstaðan i Kína. Júlí: Sundrung meðal herfor- ingja sem eiga i stríði. Ensku- mælandi þjóðir um allan heim munu sameinast meir en áður hefir verið. Ágúst: Jarðskjálftar víðs- vegar um heim, meðal annars i Japan og Mexikó, en mestir verða þeir í Mið-Evrópu. Vesú- víus gýs. Skriða fyllir Panama- skurðinn. Uppþot sumstaðar i Norðurálfu. September: Lausn fæst á alþjóðlegum deilum og ástandið i heiminum batnar til muna. Marmlegt siðgæði sigrast á þeim óheillaöflum og truflunum, sem öfund, ágirnd, hatur og met- orðafíkn hafa komið af stað og róið undir i heiminum. Október: Alheimspóhtíkin heldur áfram að færast í batn- Nú ske ógurlegustu atburöir á hverjum einasta degi, svo það var varla von, að Móra gæti dreymt fyrir öllum þeim tíöindum er hann samdi spádómskver sitt. Á myndinni sjást danskir hermenn —- f jór- ir Jensenar — í herþjónustu. Nú aðstoöa þessir Jensenar þýska hermenn við aS halda uppi röð og reglu í heimalandi sínu.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.