Vísir Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Vísir Sunnudagsblað - 14.04.1940, Qupperneq 6

Vísir Sunnudagsblað - 14.04.1940, Qupperneq 6
6 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ HIRÐISBRÉF BISKUPS TT erra biskupinn yfir íslandi, ■*■ Sigurgeir Sigurðsson hefir nýlega sent út liirðisbréf til presta og prófasta, þar sem hann gerir grein fyrir viðhorf- um sínum í trú- og kirkjumál- um. Hér í blaðinu er ekki rúm til að rekja alla þætti hirðisbréfs- ins, en hér skulu nokkrir kaflar úr bréfinu tilfærðir. Eg hefi, sem kunnugt er, gegnt prestsþjónustu í þjóð- kirkju landsins í síðastliðin 20 ár, eða rúmlega það, og prédikað fagnaðarerindið samkvæmt því, sem mér fanst sannast og rétt- ast, eins og eg skildi boðskap Jesús Krists í Nýja Testament- inu. Eg minnist j>ess ekki, að þar kæmi noklcru sinni til á- greinings um trúarskoðanir, andi horf. Ferðalög verða skipu- lögð milli landa og vegabréfa- eftirlit minkar. Samkomulag tekst að fullu milli íra og Eng- lendinga. Kjör Gyðinga fara batnandi. Nóvember: Verslun og pen- ingaviðskifti aukast. Land- skjálftarnir halda áfram í Nýju- Guineu. Stjórnmálaleg bylting í Brasilíu. í Mið-Evrópu eiga íbúarnir það Venusi að þakka, að ástandið fer batnandi. Desember: Nýir stjórnmála- flokkar verða stofnaðir sem gerbreyta nationalsosialisma, fasisma og kommúnisma í nýtt og viðunanlegra form, ón þess þó að Uppræta stefnurnar með öllu. Nýtt viðhorf skapast í al- heimsmálunum er byggist á göfugri siðfræði. Bandaríkin eiga mikinn þátt í þessum um- bótum. Þannig spáir Móri hinn enski fyrir árið 1940. Hvað svo sem verður siðar á árinu hefir hon- um mistekist hraparlega það sem af er. En langsamlega verstu mistökin eru þó þau, að honum hefir sést yfir hina geig- vænlegu atburði, sem nú grípa hugi allra og gagntaka í skelf- ingu — en það er styrjöldin milda, sem nú geysar og koll- varpar öllum spám Móra gamla hins enska. þannig að deilur lcæmu upp um trúfræðileg atriði. Eg skal játa það, að trúfræðin hefir ekki ver- ið mér aðalatriðin. Eg get þess vegna endurtekið þau orð, sem eg talaði í vígsluprédikun minni, að það er ekki meiri trúfræði, sem okkur vantar, heldur meiri trú. Vér Islendingar höfum, sem betur fer, að mestu leyti komist lijá trúarbragðadeilum. Mér skilst, að þær liafi ekki komið miklu góðu til vegar með þjóðunum. Eg hygg, að flestir, sem um trúmál hugsa, viður- kenni, að þær liafi oftsinnis, orðið kristninni og kirkjunni til mikils tjóns. í þeim deilum gerð- ust oft mestu sorgaratburðir í kristninni. Það er mælt, sem rétt er, að íslenska þjóðkirkjan sé rúmgóð og frjálslynd kirkja. Eg tel það gæfu hinni íslensku þjóð. Og eg vona, að liún verði það altaf, án þess þó að víkja frá þeim grundvallarsannindum kristindómsins, að Jesús Krist- ur er oss hin fullkomnasta opin- berun guðs. Eg tel það gæfu liinni íslensku þjóð, hve hless- unarlega hún liefir verið laus við ofstækisfulla sértrúarflokka. Vegna hinnar frjálslyndu kirkju hefir frjáhs hugsun í trúarefn- um þróast í þessu landi. Islensk hugsun þolir ekki fjötur, sem betur fer. Merkur ágætismaður, einn þektasti rithöfundur þessa lands, sagði nýlega við mig. „Þó að eg sæi eltki gildi kirkjunnar í trúarlegu tilliti, teldi eg það skyldu mína að styðja liana eft- ir mætti, meðan hún er svo frjálslynd, að hún getur rúm- að sem flesta þeirra, sem ekki eiga fulla samleið í trúfræðinni, og þannig komið í veg fyrir, að ofsafullir sértrúarménn hefji trúarbragðadeilur meðal vor“. Reynsla mín er sú, þar sem eg þekki til hér í landi, að í þeim söfnuðum, þar sem sértrúar- flokkar hafa starfað eitthvað að ráði, þá hafi þeir ekki átt þátt í þvi að færa einingu inn í safn- aðarlífið, en fremur Unnið við- komandi söfnuði ógagn en að heilbrigt trúarlif hafi dafnað i skjóli þeirra. Hávaðamenn og ofstækismenn í trúarefnum hafa aldrei átt ómgrunn í hugum ís- lenskra manna. Eg tel það þvi rétt, að kirkjan sé vel á verði gagnvart ofstæki í trúarefnum. Eg viðurkenni það fyllilega, að meðal sértrúarflokkamanna er oft ágætt fólk, sem tekur hlut- ina alvarlega og gerir sér mikið far um að vanda líf sitt og breytni og að þar birlist einnig oft einlægur áhugi. Þetta er vissulega sjálfsagt að viður- kenna og meta, og af því að frjálslyndir menn vilja viður- kenna það, sem birtist gott og fagurt hjá þeim, sem hafa hin- ar fjarskyldustu trúarskoðanir, vilja þeir og rétta þessu fólki hönd sína til samvinnu í söfn- uðunum, en samvinnan gengur þvi miður ekki altaf eins vel og æskilegt væri, vegna þess að ýmsum sértrúarflokksmönnum finst, að það sé í ósamræmi við trú sína að ganga til trúarlegs samstarfs við þá, sem á annan veg liugsa um kennisetningarn- ar. — Hingað til hefir islenska kirkjan verið mjög frjólslynd og umburðarlynd í garð þessara manna, sem bera boðskap sér- trúarflokka um landið. Prest- arnir liafa sumir opnað þeim kirkjuhúsin og jafnvel stundum aðstoðað þá á allan liátt, er þeir voru að tala til fólksins. Eg hygg, að slíkt frjálslyndi sé al- veg sjálfsagt, þó að eg hinsvegar efist ekki um, að það geti farið of langt. íslenskir áheyrendur, alþýða manna hér í landi er yfirleitt svo þroskuð og hugs- andi, að hún á sjálf dómgreind á þessa hluti, og ef lienni fellur ekki hoðskapurinn, þá situr liún heima, þegar boðherarnir kalla — fer livergi. Það er önnur á- stæðan fyrir því, að ofsatrúar- mennirnir hafa eklci komist lengra, að fólkið vill ekki hlusta á þá. Hið mikla leiðarljós vort, sem eigum að segja öðrum til vegar í trúarefnum er Heilög Ritning. Trú og kenning kristindóms- ins er þar geymd og jafnframt borin til vor fyrir samfélagkrist- inna manna á ölíum öldum. Kristna trúin er reist á opinber- un guðs sjálfs í sögunni, Bæði biblían og kirkjan bera þessari opinberun örugglega vitni. Kirkjan liefir æfinlega, frá því er saga liennar hófst, haldið því fram, að kenning hennar væri reist á grundvelli liinnar helgu bókar. Þó-að vér, sem nú lifum, leggjum ekki þá áherslu á ó- skeikulleik biblíunnar sem gert var fyr, og þó að sú staðhæfing samræmist naumast þekkingu nútímamannsins lengur, þá lief- ir hin nýja þekking ekki rýrt gildi liennar í vorum augum,

x

Vísir Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.