Vísir Sunnudagsblað - 21.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 21.04.1940, Blaðsíða 4
4 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ verulega miklu alvöru stríðs- ins. Yfir dyrum einnar drykkju- stofunnar stóð: „Wild West Bar.“ Sá, sem tók á móti okkur þar, byrstur höfuðsmaður, bauð okkur upp á „schnapps“ og var nógu úr að velja. I næsta húsi var bókasafn, þar sem hægt var að velja úr 150 bókum — 100 metra að baki víglínunum. Móttökunefndin i Kelil sam- anstóð af tveim hersliöfðingj- um og lúðrasveit. Kehl, sem stendur andspænis Strassbourg, er eina borgin við Rin, sem Þjóðverjar liafa látið fólkið flytja á brott úr. Meðan við blaðamennirnir og hershöfð- ingjarnir snæddum hádegis- verðinn með óbreyttu liðsmönn- unum, nautakjöt, soðnar kart- öflur og súrkál, stóð lúðrasveit- in á götunni fyrir framan og lék „eftir pöntun“ af svo mikl- um krafti, að Frakkar hljóta að hafa farið að brjóta heilann yfir því hvað væri að gerast okkar megin. Þessi tveggja daga för sýndi okkur að á vigstöðvunum við Efri-Rin liafa Þjóðverjar nánar gætur á Frökkum frá virkjum sínum, en kyrðin gefur þeim nægan tíma til að skemta sér á verðinum. Umhverfið verður alvörufyllra. Úr þessu umhverfi komum við í annað, sem var ekki litlu alvörufyllra. Hátt uppi í Schwartzwald, marga kilómetra frá Rin, er sterkustu fallbyssum þýska hersins komið fyrir. Það eru sjóhðar i hermannabúning- um, sem stjórna þessum fall- byssum. 1) Gælunafn á frönsku her- mönnunum. TTM miðjan s.l. mánuð bauð þýska herstjórnin ^ blaðamönnum hlutlausra þjóða í tveggja daga ferð um vígstöðvarnar, til þess að kynna þeim aðbúnað hermannanna o. s. frv. — Einn af frétta- riturum United Press í Berlín, George Kidd, var með í förinni, og lýsir hann í eftirfarandi grein því, sem fyrir augu ber. Oskernd brú. — Brúin, sem sést hér á myndinni, er yfir Rín, milli Strassbourg og Kehl. tekin Frakka-megin og sýnir greinilega viðbúna'ðinn. — Myndin er Skotunum verður svarað. Þýsku hermennirnir við Efri- Rin segja að þeir skjóti aldrei, nema skotið sé á þá og það sé sjaldgæft. Þessari fullyrðingu til sönnunar sá eg stóran fána, sem dreginn var upp Þjóðverja megin og var á honum þessi að- vörun til Frakkanna, hinum megin Rinar: „Ghaque coup de votre cóte sera respondu aussi- tot“. (Hverju skoti af ykkar hálfu mun verða svarað um hæl). Hvar sem við lieimsóttum þýsku hermennina við Rín sögðu þeir frá leynilegum „stefnumótum“ við hina þýsku- mælandi frönsku liermenn og ýmiskonar vinarhótum. Hinn hávaxni liðsforingi, sem fylgdist með okkur, sagði okk- Þýskir hermenn halda vörð á vígstöðvunum. ur frá því, að eina nótt liefði hann læðst yfir liálfeyðilagða brúna til þess að skifta þýsku útvarpstæki fyrir franska belju. „Við afhentum útvarpstækið. Daginn eftir slátruðu Frakkarn- ir kúnni. Þegar nótt var komin fóru tveir þeirra með hana yfir brúna til okkar. Þeir mistu nokkura kjötbita í fljótið á leið- inni, en við héldum veislu með þvi, sem eftir var.“ Liðsforing- inn sýndi okkur eiginhandar- nöfn Frakkanna, sem kaupin höfðu verið gerð við. Einn liðsforingi sagði okkur frá Elsass-hermönnum Frakka- megin, sem syngi stundum meira að segja þýska hersöngva. Snapsar við barinn. Kyrðin við Efri-Rín hefir ýmsar aðrár hliðar, sem eru beint í mótsögn við hina raun- Meðal þýskra hermanna: »ÞIÐ SKJÓTIÐ, VIÐ SVÖRUMcc Lúðrasveit leikur, hermennirnir syngja, bókasöfn opin. Við sex fréttaritarar ferðuð- umst í tvo daga um vígstöðvar Þjóðverja, og þýsku hermenn- irnir, bæði hershöfðingjar og ó- breyttir liðsmenn, sögðu okkur margar sögur um „vinahót“ Elsasshermannanna í liði Frakka. Á brúnni í Winterdorf reynd- um við á þessa vináttu. Við blaðamennirnir, auk sex þýskra Mðsforingja, fórum fram fyrir varnargarðinn úr sandpokum, út á hálf eyðilagða brúna, en við hinn enda hennar höfðust Frakkarnir við og sáu okkur greinilega. Ekkert skeði, en þýski Mðsforinginn sem stjórn- aði förinni taldi hyggilegast að freista ekki gæfunnar — eða Frakkanna — frekar og fór með okkur aftur í skjól. Hinn hávaxni liðsforingi, sem stjórnaði ferð okkar, bauðst til að koma á samræðum við Frakkana, sem hann kvað oft gert og gekk því aftur fram á brúna og lcallaði af öllum kröft- um: „Halló, poilu1). Lasse dich blicken.“ (Halló, franski her- maður. Láttu sjá þig). En poilu var auðsjáanlega ekki upplagður þenna dag, því að enginn svaraði. Þjóðverji, sem stóð vörð uppi á skotheldu byrgi þar rétt hjá, fór þá að syngja hið vinsæla þýska stríðs- Iag „Erika“, til þess að reyna að fá Frakkana til að svara svo við fengjum að heyra það. Loksins komum við auga á f jóra franska hermenn, sem gengu í mestu makindum á hæð einni og hirtu ekkert um það þótt þeir væri hið ákjósanlegasta skotmark fyrir þýsku hermennina. FRÁ STRÍÐINU:

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.