Vísir Sunnudagsblað - 05.05.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 05.05.1940, Blaðsíða 8
8 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ Kontrakt-Bridge £ftir frii Kristínu Norðmann „Fóruð þér af skipinu þar?“ „Nei. Eg vissi ekki annað en skipið ætti að fara til Hull og beið því rólegur í skipinu uns það lagði úr höfn. Mér til mik- illar skelfingar stefndi skipið fram til sævar i staðinn fyrir að halda upp fljótið eins og eg hafði ætlað.“ „Hvert fór það?“ „Það fór til Hamborgar — og eg með. Þetta var óneitan- lega töluverður krókur og þar að auki dýr, en sú bót var þó í mjáli, að mig hafði löngum lang- að til að koma til Hamborgar. Nú rættist þessi ósk, en nolckuð á annan veg en eg ætlaði.“ „Hvernig leist yður á Ham- borg ?“ „Ágætlega. Hamþorg er falleg borg. Eg leigði ásamt fleirum ferðamönnum i einkahúsi. Gistingin með te og brauði á hverjum morgni kostaði ekki nema eitt mark, eða sjö mörlc á vilcu, og það fanst mér ódýrt. í sama húsi hélt til Norðmaður nokkur, sem talaði lítið eitj: ensku. Hann tók mig að sér, fylgdi mér um borgina og sýndi mér merka staði, þvi sjálfur var eg mállaus á þýska tungu.“ „Fóruð þér svo með „Detti- fossi“ til Hull í hakaleiðinni?“ „Það er saga að segja frá því. Það var langt frá bústaðnum mínum út i hafnarkvma þar sem Dettifoss lá. Og það var þeim mun örðugra að komast þangað sem eg var fákunnandi í máhnu. Loks lagði eg samt af stað að leita skipsins, en þegar eg kom i kvína þar sem það átti að liggja, frétti eg að „Dettifoss“ væri farinn heim til fslands.“ „Hvað tókuð þér þá til bragðs ?“ „Hvað átti eg svo sem að taka til hragðs? Ekki gat eg hlaupið á eftir dallinum þó eg hefði feg- inn viljað. Eg var strandaglóp- ur — um það var ekki að villast, og eina ráðið fyrir mig, var að snúa mér til danska ræðis- mannsins og spyrja hann ráða. „Hvað ráðlagði hann yður?“ „Að bíða þar til Dettifoss kæmi aftur. Og það gerði eg. Mér var farið að hundleiðast og beið með óþreyju eftir komu skipsins. Strax þegar „Fossinn“ kom, lét eg flytja mig á háti út í hann til að vera öruggur um að verða ekki strandaglópur í annað sinn. Eg féklc að sofa i lúkarnum — alt annað skips- rými var lofað — og þó eg yrði að greiða þar sama gjald og fyr- ir venjulegt farrými, þakkaði eg hamingjunni fjuir að komast heim. Eg sigldi í þeim tilgangi að græða fé, en í þess stað tap- aði eg 600 krónum. Eg gafst al- Um útspil. f Kontraktbridge getur fyrsta útspil oft verið mjög vanda- samt, og getur það ráðið úrslit- um um tap eða vinning i spil- inu. Um byrjunarútspil eru ýmsar almennar reglur, hæði frá eldri og nýrri tímum. Vei'ð- ur þeirra getið hér nánar. Stundum getur þó verið mjög erfitt að giska á besta útspilið, og á það einkum við, þegar meðspilari hefir ekkert sagt. Er þá sjálfsagt, að reyna að velja það útspil, sem álita verð- ur að sé þeim samspilurunx sist í óhag. Útspilsreglui’nar eru ekki þær sömu, i grandi og lit- arsögn. veg Upp við að fara á land í Englandi og hélt beina leið til íslands, fxxll og sxir á svip yfir þessax-i fýluför.“ „Og hafið þér nú sest í lielgan stein ?“ „Eg flakka um — eða vil a. m. k. flakka um — eftir sem áð- ur. Eg hefi ferðast mikið um ó- bygðir og fjöll og eg kann því vel. Eg hefi ferðast um skoska hálendið þvert, eg hefi gengið á Heklu og meira að segja á Ör- æfajökul — hæsta tind íslands. Mig langar aftxxr upp á Ör- æfajölcul, helst að vetri til — i janúar eða febrúarmánuði, þvi það þykist eg vita, að i þeim mánuðum munu engir hafa lagt leiðir sinar þangað Upp.“ „En treystið þér yður til þess ?“ „Þótt eg sé kominn nokkuð á sjötugs aldur treysti eg mér vel til þess að ganga á fjöll. Eg vil lialda göngugetu minni sem lengst, því eg tel þá naximast ferðamenn vera, sem lireyfa sig ekki öðruvísi en inni i bil. Þess vegna er eg sjálfur í bilferða- biixdindi um nokkuxra ára skeið. Eg hefi oft veitt því eftirtekt hvað bílstjórar og bílfarþegar verða undi’andi á svip, þegar þeir nenxa staðar á vegunum til að bjóða mér sæti í bifreiðinni, en eg vil ekki þiggja. Mér er ljóst, að þessxi fólki finst eg vera sérvitur, en eg er sannfærður um, að þessi sérviska er mér til góðs, hún vei’ndar heilsu mína og heldur líkamanum í þjálfun, þvi að útivera og gönguferðir erxi manni andleg sem líkamleg lieilsulind.“ Ellefureglan sem er frá dögunx 'whistar- innar, er ennþá i fullu gildi og er aðallega notuð við útspil i grandi. Hún er á þá leið, að spilað er út fjói’ða liæsta spili i fjórlit eða lengri lit. Þegar spilið er komið á borðið og blindur hefir lagt upp sín spil, er hægt að reikna út, hve mörg liæri’i spil samtals eru lijá liin- um tveim spilxxrununx, með því að draga tölutákn spilsins frá. 11. Dæmi: K-10-3 norður suður D-9-7-5-4. Hér spilar suður út fimminu (fjórða lxæsta). Þegar sú tala er dregin frá 11, verður útkonx- an 6. Veit þá norður að á hendi hans sjálfs og nxótspilaraixna eru samtals 6 hærri spil en það, sem spilað var út. Þar af liefir hlindur 3, hann sjálfur 2, og getxxr því bakhöndiix eltki liaft nema 1 spil, senx er hærra exx fimmið. Hafi forhöndin samfelda röð spila i löngunx lit, er ellefu- reglan ekki notuð, heldur spil- að út hæsta spilinu af spilaröð- inni. Það þarf þó eigi að vera liæsta spilið í litnum, saman- ber reglur þær, er liér fara á eftir xxnx útspil í grandi. Ef meðspilari lxefir sagt lit og síðan doblað grandsögnina lijá mótspilurunum skal altaf spila út í þeim lit, sem liann liefir sagt. Er liturinn oft sagð- ur einungis til að gefa hend- ingu unx hvar spila skxxli út. Skal þá spila út fjórða liæsta frá fjói'lit eða lengri lit, en liæsta spili frá þrílit. Hafi með- spilari ekki sagt ncitt, er spil- að út frá lengsta lit á liendi. Oft er gott að spila út í lit, sem blindur liefir sagt, en meðspil- ari ekki stutt. Einnig í hálit, sem ekki hefir verið sagður. Hér fer á eftir tafla xinx út- spil í grandi, og er spil það, sem út á að spila, auðkent með breyttu letri. (x táknar lág- spil). 1) Á s-K- G-x-x-x-x 2) Ás-K-D-10,x, Ás-K-D-x-x, Ás-K-D-x 3) Ás-K-x-æ-x, Ás-D-x-x, Ás- G-x-æ-x 4) Ás-D-G-x (x-x,), K-D-G-x (x-x), K-G-lO-9-x (x-x) 5) D-G-10-x, /i-D-10-8, D-G-9- x-x 6) K-D-x-x-x, D-G-x-x-x-x-x 7) Ás-K-lö-9-x, Ás-G-10-x-x (x- x) 8) G-lO-9-x (x-x), x-x-x, 10- x-x 9) x-x, G-10, 10-x 10) D-G-x, K-D-x, Ás-K-x. Það skal tekið fram, að ef spilað er út ás í grandi, skal meðspilarinn láta sitt liæsta spil i. Útspil í litarsögn. Venjulega er gott að spila út kóng frá Ás-K-x-(x-x). Ef ás og kóngur er tvispil, er ásn- um spilað fyrst, síðan kóngn- um). Eínnig kóng frá K-D-G, drotningu frá D-G-10, eða hæsta spili frá samfeldri röð spila. Hafi meðspilari sagt lit, er venjulega spilað hæsta spili af þremur í þeim lit, en fjórða liæsta ef fleiri eru á hendi. Oft er gott að spila einspili eða tví- spili, en þá verður að sjálf- sögðu að taka til greina, livort mögulegt er að fá trompslagi, þegar litnum er spilað siðar. Ef útspilari af einhverjum á- stæðum spilar út i lit, sem liann á elcki styrk í, og meðspil- ari hefir ekki sagt, t. d. með 3 lágspil (10-8-3), er liæsta spil- inu spilað út. Hér fer á eftir tafla um útspil í litarsögn. 1) Ás-K-D, Ás-K-G, Ás-K-x- x-x 2) Ás (einspil), Ás-K (tvíspil). 3) K-O-G-x, D-G-10-x 4) Á.s-x, Ii, eða einspil i lit meðspilara. 5) tromp, ef taka þarf tromp frá blindum 6) einspil, ef trompmöguleik- ar eru fyrir hendi ' 7) lit, sem meðspilari liefir sagt 8) a;-x, Ás-x 9) tromp x-x-x, x-x, Ás-x-x, K-x-x 10) Ás-x-x, Ás-x-x-x 11) íö-9-x-x, D-G-9-x 12) K-x-x-x, D-x-x-.r, G-x-x-.r 13) Ás-x-x-x-x-x (x-x), K-D-x- x-x-x 14) D-G-x, D-10-r, K-x-.r Júpíter snýst um ás sinn hraðar en nokkur önnur stjarna. Dagurinn á honum er ekki nema 10 klst. Hún: — Mig dreymdi í nótt, að þú gæfir mér 500 krónur. Hann: — |Úr því að þú ert svona góð eiginkona, þá þarftu ekki að skila þeim aftur.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.