Vísir Sunnudagsblað - 12.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 12.05.1940, Blaðsíða 4
VfSIR SUNNUDAGSBLAÖ —«—......a i..........' n ——aOMini'niiiii um og fékk að vila hug minn allan á undanfarandi rökkur- göngu. Svo kom hún að úrslita- þættinum: Smám saman fór eg að skilja villu mína, sagði hún. Eg ákvað að gera mitt besta til að bæta það sem aflaga hafði farið. Fyrst i kvöld hafði eg skipað svo mal- um, að eg treysti mér að leita þin. Eg hafði trygt mér fylgi hans. Þú skilur, vinur minn. Það var í dag, sem hann tók í hönd mína og sagði: — Eg hef blekt þig, vina min. Eg er nú ráðinn i að bæta þér og honum og heiminum öllum það, sem eg tók í blindni minni. Eg legg í hendur ykkar fjái*muni sjálfs mín. Og áhrifavald mitt er stórt í málefnum þessa lands. Eg ætla mér að leita þeirra, sem færir eru til að veita máli þessu lið. Enginn skal dyljast fyrir þá sök að hann óttist að verða hæddur fyrir viðleitni sína. Eg barðist við fögnuð minn og undrun á meðan hún talaði. Hvaðan kom þessi rödd, þessi mælska, þetta hughrifavald, sem frá henni barst? Hvilik tign yf ir þessum svip, hvílíkt hyldýpi bak við augun tindrandi. Eg tók i hönd hennar orðlaus í ham- ingju minni. — Aðeins að nótt- in bíði með skelfingar sínar, mælti hún og féll upp að barmi mínum. í leiðslu mælti eg okkar síð- ustu orð á þessu kvöldi: — Það er nóttin helga. í faðmi hennar vaknar dagurinn eilífi. SVARAÐ UM HÆL. Talleyrand komst í eldheita orðasennu við byltingasinnan Mirabeau á löggjafarsamkom- unni frönsku árið 1789. „Eg heiti yður því", sagði Talleyr- and i bræði, „að þér skuluð inn- an skamms vera umluktur þeim óþrifnaði, sem glata mun mann- orði yðar." „Hvað segið þér maður!" sagði Mirabeau með hryllingi. „Ætlið þér að faðma mig að yður!" ÖÐRUVÍSI EN TIL VAR ÆTLAST. „Georg! Saumakonan segir, að sér komi ekki til hugar að sauma á mig kjól, fyr en þú hefir borgað reikninginn." „Það var hreinasta afbragð, Þá borga eg hann pkkj fyr Pj] eftir íyð &,'i IITÉR fet ú eftir frásöyn blaðamanns, sem flaug frú Stokkhólmi til Abo, meðan á finnsk-rúss- nesku styrjöldinni stóð. Gefur frásöyn þessi yreini- lega til kynna hvilik áhætta það uar, að fljúga til Finnlands, jafnvel fyrir farþeya hlutlausra þjóða. Hún lýsir jafnframt æfintýri, er þeir far- þegarnir lentu í á leiðinni, en lyktaði þó vel, þrátt fyrir ískyygilegt útlit. Þótt styrjöldmni sé að vísu lokið milli Finna oy Rússa, er frásöyn þessi að því leyti síyild, að hún túlkar huyarástand flugfarþega hvar sem er i ó~ friðarlöndum, því þeir geta á hvaða augnabliki sem er búist við árás óvinaflugvéla. FRA STRIÐINU; Flogið til þúsund vatna landsins Eftír Paul Werner. Að eins ein farþegaflugvél sést á alsnjóvguðum flugvellin- um í Stokkhólmi, og við hliðina á henni stendur sænskur her- maður i hinum bláa einkennis- búningi — til að sjá eins og lit- fagurt fiðrildi. Flugvélin ætlar til Finnlands. Við stöndum hérna fimm farþegar, troðum snjóinn til að halda á okkur hita og biðum þess að flugvélin leggi af stað. En hún á ekki að leggja af stað fyrr en eftir hálfa klukkustund. Loks er kveikt á vélunum til að hita þær upp, ferðatöskunum okkar er komið fyrir og við biðum á hverju augnabliki eftir skipun um að stiga sjálfir upp i vélina. Þá sjá- um við að flugmanninum eru gefin ljósmerki ofan úr flug- stöðvarturninum, hann hJeypur út úr vélinni og kallar eitthvað á sænsku upp i turninn. Rétt á eftir kemur maður hlaupandi til okkar og segir: „Fluginu er frestað." Loftskeyti frá Abo: „Frestið fluginu Stop Loftarás á borg- ina." Við hverfum til gistíhús- anna okkar aftur. Það á að gera okkur aðvart þegar talið cr 6- hætt að leggja af stað. Eg kemst ekki hjá þvi að hugsa um það skoplega í sambandi við þetta atvik, sem sé það, að flugfélag- ið tryggir okkur með ótrúlega hárri upphæð meðfin á fiuginu stendur, en i þess íjtaS vwðum vtö R-3 gí-eiða nœrri tvöfaít ml gjald. Eg þykist skilja varfærn- ina. Um tvöleytið leggjum við af stað. Eg var kominn i kunnings- skap við flugmanninn og eg spurði hann að þvi, hvaða leið við flygjum, en hann vildi ekki segja mér það. Hann sagði aö eins, að það væri skift urii leið- ir á hverjum degi. Það var svo sem auðheyrt, að það átti ekki að láta Rússa komast á snoðir um ferðalag okkar né skjóta flugvélina niður. Um leið og flugvélin byrjar að hreyfast, þyrla hreyflarnír snjönum i allar áttir, svo að nokkur augnablik sjáum við ekki annað en blindhríð. Við fljúgum í norðausturátt. í far- þegaklefanum sitja fjórir karl- menn og einn kvenmaður. Tveir karlmannanna eru finskir hér- menn, sem átt hafa heimili í Sviþjóð, en eru á leiðinni heim til að gegna herþjónustu fýrir ættlandið. Allir farþegarnir, að mér einum undanteknum, eru klæddir þykkum loðkápum og þeir eru í stökustu vandræðum með að koma sér fyrir í sætin i þessum fyrirferðamikhi búning- um. Einn karlmannaiina þjáisl sýnilega af andarteppu. Hann treður bómull upp i eyrun og andar þungt og hátt. Þegar eg horfi á hann, dettur mér í hug, að hann sé annaðhvort ræðis- maðureða rikur nautgripakaup- maður. Hann er blóðrjóður í kinnum, en nefið er hvitt og fölt og á því sitja stór gull- spangagleraugu. Hann rennir augunum grunsamlega oft til kvenmannsins — sem reyndar er allra laglegasta stúlka — og stundum hallar hann sér að henni eins og hann ætli að segja eitthvað við hana, en hávaðinn i vélttnum er svo mikill, að hann treystir scr auðsjáanlega ckki til þcss. Á ganginum milli sætanna liggja þrír stálhjálmar og fjór« ai' gasgrímur i skípulegri röð, en í burðarneti fyrir ofan okkuv eru nokkurir hvítir böglar. Það eru fallhlifar, Það er ekki um það að villast, að við erum á leið inn i stríðið. En striðsand- inn er víst minstur i mér, því eg hefi hvorki stálhjálm né gas- grímu meðferðis. Það er hvort- tveggja geymt heima hjá mér. f hálfa klukkustund eða meira fljúgum við í 300 m. hæð. Fyrir neðan okkur liggur Sviþjóð snævi klædd, nema hvað dokkir skógarnir stinga í stúf við mjall- þakta akra og grundir. Eg greini óljóst hvort það er land eða hvort það eru vötn eða firðir sem við fljúgum yfir. Það er alt svospegilgljáandi og hvítt.Rrátt sé eg öðru hvoru móta fyrir hús- um, litlum lágreistum bænda- býlum og þau sannf æra mig um, að enn þá flýg eg yfir land en ekki vötn eða haf. Eg sé langa járnbrautai-lest hlykkjast áfram eins og svartan orm, en nú erum við líka komnir að ströndinni og framundan blasir við enda- laust haf. Stórir isjakar og is- breiður birtast manni en hvar- vetna sjást vakir á milli, og það ereinnalíkast þúsundum skurða sem grafnir hafa verið í ísínm Cr loftínu að sjá er þetta líkasí Fr6 StQkHbóliTji, KenyngshölHn i baksýn.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.