Vísir Sunnudagsblað - 12.05.1940, Blaðsíða 8

Vísir Sunnudagsblað - 12.05.1940, Blaðsíða 8
vísm sunnudagsbláö IX. Euphorbía er nafn á mjög merkilegri jurtaætt. — Flestar þessar jurtir eiga heima í Af- riku og nærliggjandi eyjuni. Jurtir af þessari ætt eru með þykkum safamiklum blöðum og líkist káktusum. Eitt at'- brigði af euphorbíu er ræktað hér sem skrautplanta, Euphor- bia pulcherina, eða sem kallað er'jálastjarna og blómslrar um jólaleytið hér; afar falleg skrautjurt. Sumar þessar jurlir gefa frá ser mjólkurlitan harpisvökva, sem að mörgu leyti er mjög þýðingarmikill. Af sumum teg. er hann eitraður eins og af E. canoriensis og E. arborea, sem öðru nafni er köhuð Zebrafár, af því að vatnið verður eitrað, sem greinar jurtarinnar falla í og þegar zebradýr drékka af því, deyja þau samsíundis. Til meðala er þessi harpissafí notaður, t. d. i meðul við sam- ræðissjúkdómum og til að 'losa laxahrygnur við hrognin, sein oft er gert á klakstöðvum. Hjá Indverjum er E. nerifolía álitin heilög jurt og gróðursett fram- an við ibúðarhúsin. Jurtin er til- beðin eíns og guð, þvi þeir trúa að andi jurtarinnar verndi hús- friðinn og forði húsföðurnum frá hættum og slysum. Þessi jurt, E. nerifolía, er slór og klunnaleg. með nokkriim blöð- um á greinarendunum. Blóm jurtarinnar eru afar fögur og hafa þau sjálfsagt gert jurtina jafn dýrmæta Indverjum. X. Bella-donna er nafn á runna einum náskyldum karlöflujufl- inni. Bella-donna runninn vex inni í Brasilíu á bökkum slór- fljótanna. Hann hefir verið fluttur til Norður-Afríku og Suður-Evrópu. Jurt þessi er mjög safamikil og er safinn unninn úr jurtinni og hafður í meðul. Hefir liann sérstaklega verið notaður til að vikka út sjáaldur manna, áður en augnlæknar. þurfa að lýsa inn í augum Einn- ig haf'a stúlkurnar notað sér )>etta til að fá stærri svertu í augun, áður en þær fara i sam- kvæmi. Stór dökk áugu töfra ástsjúka pilta. STAKA, sem ekki hefir áður birst á prenti. Sunnan áttin stundum stinn stugg og ihóðj yeldmv ' kunnan þátter þylja sinn þrumuhtjóð og eldur. ólítia Andrésdóttir, Kontrakt-Bridge JEftxr frú Kristinu Norðmann Hér me'Ö er síðustu kenslugrein frú Kristínar Norðmann í kon- trakt-bridge lokið. Hafa að undan- förnu birst samfeldir kenslukaflar í þ'éssú skemtilega spili, og vonar blaíSiÖ, aíS þeir há'fi orðið mörgum a'o' gagni og ánægju. sem lært hafa viljaö þetta spil. Á næsta haustí er ráðgert, að þessir þættir hefjist í einhverri mynd ai'tur, og þá helst sem sjálf- stæðar spiiaþrautir. í stað bridge-kenslunnar, sem á- valt hefir birst á öftustu síðu, mun í næsta biaði hefjast sérstakur ,,smælkis"-flokkur með skrítlum, fróðleiksmolum og myndum, svo- kölluð „áttunda síða". Lavinthal-útspil. Þetta útspil, sem kent er við Lavinthal, gefur til kynna hvort spila skuli út í háum eða lágum lit. Sé spilað út óeðlilega háu spili, er óskað eftir útspili i hærri lit, þó ekki tromplitnumné þeím lit sem verið er að spila. En sé spilað út lágu spili, er óskað eftir útspili í lægri lit. Hér fer á eftir dæmi um þetta útspil. V 9-2. As-9-3 10-6 As-D-9-7-6-3 D-10-9-5 D-6 Ás-K-G-8 10-8-4 nörður •i 93 f» S g C suður Ás-K-G-4 K-7-4 9-4-2 K-G-5 ? S-7-3 Gr-10-8-5-2 D-7-5-3 l i Austur segir 1 spaða, suður pass, vestur 3 spaða, norður pass, austur 4 spaða, sem eru spilaðir. Suður spilar út laufa- tvisti, norður tekur með ósnum og spilar aftur laufadrotningu. Vestur lætur kónginn, en suður trompar með spaðasjöi. Þá spiJ- ar suður út hjarta sem norður tekur með ásnum. Norður spilar aftur laufi, sem suður trompar með þristinum. Eru þá norður og suður búnir að fá 4 slagi og austur og vestur húnir að tapa spilinu. Norður hyggur að Iaufa- tvisturinn, sem suður spilar út, sé einspil. Laufadrotning er því óþarflega hátt spil til að lata meðspilara trompa, og er honum ætlað að skilja það sem kall um útspil. Þarna bíður norður um útspil i hjarta. Ef hann hefði óskað eftir útspih í tigli, hefði hann spilað laufatvistinum. Að kalla á útspil eða vísa f rá. Það getur ráðið jafnmiklu og útspilið um tap eða vinning i spilinu, að meðspilari útspilar- ans gefi rétt i. I fyrsta skifti, sem lit er spil- að er hægt að kalla á litinn eða vísa honum frá. Þegar kallað er á lit, er það ósk um að haldið sé áfram að spila litnum. Þegar Jít er vísað frá, er það ósk um að skift sé um lit og öðrum lit spilað Kallað er á lit á þá leið að gef a í sjö eða hærra spil, megi það missast. Ef fyrst er gefið i hátt spil og síðan lágt er það ósk um þriðja útspil í litnum. Dæmi um kall i litarsögn: 8-4 norður --. s> ir. & —. suSur i-t I G-6-5 D-10-3 As-K-9-7-2 Suður spilar út kóngnum, blindur leggur upp drotningu- tíu-þrist, norður kallar með áttunni. Spilar suður þá ásnum, en norður kastar fjarkanum. Suður spilar síðan í þriðja skifti lágspili, sem norður trompar. Hinsvegar er lit vísað f rá með því að gefa fyrst í lægsta spil og síðan næstlægsta. I fyrsta skiffi og spilari er án litar, þar sem spilað er út, getur hann kallað á nýjan lit með því að kasta sjöi eða hærra spili -í þeim lit, sem hann vill fá útspil í. Litla laufasögnin. Oft gefast spil þannig, að eng- inn sagnfær litur er á hendi og spil eigi nógu sterk til grand- sagnar, en of góð til að kasta þeim. Þá er leyfilegt að byrja sögn á einu laufi, jafnvel með þrílit og er það kallað htla lauf a- sögnin. Meðspilari má ekki taka undir í laufi nema hann hafi minst 4 lauf, en skal annars svara samkvæmt reglunum. Það skal tekið fram að ella er ekki leyfilegt að segja á þrilit, nema komið sé fram úr gamesögn og um ásasagnir sé að ræða. Dæmi: db K-D-3 ¥ K-D-7 ? G-9-8-3 * Ás-10-5 Byrjunarsögn 1 Iauf. Trompupplýsingar. Ef annarhvor varnarspilar- anna trompar fyrst með hærra trompi og síðan lægra, gefur hann til kynna, að hann eigi enn tromp eftir á hendi. Upplýsingar um skiftingu spila í einstökum litum. Ef það er sýnilegt að spilari i-eynir að spila langlit frian og annarhvor varnarspilaranna hefir valdspil i litnum, er hægtað gefa upplýsingar um hve lengi eigi að draga að taka með þvi spili. Er það gert á þá Ieið, að hinn varnarspilarinn kastar fyrst lægsta spili ef hann á þrjú í litnum, en hærra spili ef hann á tvö. Getur þá sá varnarspilar- inn sem valdspilið á, reiknað út hve mörg spil í litnum eru hjá sagnhafa og hagað sér eftir þvi. Nýjasta kventíska á baðstöðum í Englandi er að reykja pipu. —

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.