Vísir Sunnudagsblað - 26.05.1940, Blaðsíða 4

Vísir Sunnudagsblað - 26.05.1940, Blaðsíða 4
4 VlSIR SUNNUDAGSBLAÐ VaösteinabjargiS í Hergilsey. ÞaS er stuðlabergsbjarg er rís þver- hnípt og formfagurt úr sjó. Er þess að nokkuru getið í Gísla sögu Súrssonar, Væri um þorsk að ræ'ða, eður ýsu, var því skift eftir hvern róður. Þorskurinn var hnakka- flattur og hertur é rám í hjöll- um, en ýsa oftast höfð til soðs ný eður sígin. Á árabili því, er hér uin ræðir — 1875—1900 — munu 8—12 bátar hafa gengið i Skeri árlega að haustinu. Flestir voru þeir haustin 1881 og 1882. Þá gengu þaðan 14 bátar um nokkurn tíma. Tvær skipshafnir lágu þá við tjöld. Voru þá um 80 ver- menn í Skeri; voru það flest alt menn á léttasta skeiði, frá 18 ára aldri til fertugs, og fáeinar röskvar stúlkur á sama aldri, og svo nokkrir æruverðir öldungar, frá fertugu til fimmtugs eður eldri. Samkvæmt áður sögðu, var þá allþéttbýlt á þessu litla landi, því þá hefir einn maður komið á hverja 100 fermetra að meðal- tali hér um bil. Þó hefir verið þéttskipaðra 1703, því þá telur Á. M. að 167 vermenn hafi vei-ið i Skeri, og nokkrar þjónustur að auki. Oft var glatt á hjalla hjá Sker- piltum, eldci síst í landlegum, sem að líkindum lætur. Margir hagyrðingar voru þá meðal þeirra, sem létu stundum f júka í kviðlingum; þar á meðal Hall- björn B. Bergmann, sem var manna fyndnastur og hagorður prýðilega, en þótti stundum all bersögull. Yst á Skerinu er dálítil slétt grind, sem kallast „Fit“, hún var höfð að leikvelli. Sjálfsagt þótti að glíma um sýslu á hverju hausti. Fór kapp- leikur sá ætíð fram á Fitinni. Keppendur voru þeir einir, sem reru i fyrsta sinni í Skeri*). Lög mæltu svo fyrir, að sá skyldi hljóta sýslumannstignina, sem mestur reyndist amlóðinn og engan nýliðann gat lagt í tveim- ur glímum af þremur. Lika þektist að þreyta ýmsa aðra útileiki, svo sem að fara i ofanreið, skjaldborg, höfrunga- hlaup, og að sækja smjör í strokk og fleira. Leikir þessir voru ætíð þreyttir á Fitinni. Oft voru lesnar sögur, og þó einkum kveðnar rímur að kvöld- inu í sumum búðum, er land- legur voru. Völdust ætið til þess bestu kvæðamennirnir. Var þá jafnan húsfylli af tilheyrendum, eins og þá kirkja er best sót! á hátíðum. 1 flestum búðum voru Iesnir kvöldlestrar, og sunginn ) Leikur sá, að glíma um sýslu, þektist raunar I flestum öðrum vöiðistöSum, aS minsta Hostí é Yestfjöreurai sálmur fyrir og eftir, er liðnar voru veturnætur, eins og þá var alsiða á hverju sveitaheimili. Á þeim árum var ekkert vín- hann á landi hér, enda gerðu sumir Skersarar sér stund- um dagamun í landlegum og glöddu sig á góðri stund á víntári með kunningjum sínum. Almennur drykkjuskapur ótti sér þó ekki stað, né kom nokk- urn tíma að gjaldi í sjóferðum, sem þó voru oft og tíðum all- djarflegar. Það, sem hér hefir verið sagt af vermannalífi í Oddbjarnarskeri á siðari hluta 19. aldar á, að flestu leyti, líka við um Bjarneyjar, Siglunes og, ef til vill, um fleiri veiðistöðvar við Breiðaf jörð á sama tíma. Að lokum skal sagt hér frá einni sjóferð Snæbjarnar Krist- jánssonar haustið 1883. Haustið 1883 gengu 12 bátar úr Oddbjarnarskeri. Voru þar þá margir dugandi formenn. Meðal þeirra var Jón nokkur Jónsson úr Hergilsey, að auk- nefni Sauðeyingur. Var hann hinn kappsamasti sjósóknari, og það svo, að tíðum þótti við of; hann var og bráðheppinn afla- maður. Hann fór siðar til Amer- íku. Annar atkvæðamesti for- maðurínn þar var þá Snæbjörn hreppstjóri Kristjánsson, þá fná Svefnevjum. Hjá honum þótti fara saman kapp með forsjá, sem og' flestir aðrir sjómanns- hæfileilcar, svo að orð var á gert. Þriðji formaðurinn, sem kemur við sögu þessa var Krist- ján Jónsson frá Hergilsey, faðir Snæbjarnar, og hinn fjórði var Sigurður Ólafsson frá Hólsbúð í Flatey, nafntogaður formaður á Hellissandi um fjörutiu vetur og vor. Hinir átta Skersfor- mennirnir koina ekki við sögu þessa. Á nefndu liausti, laugardags- morgun einn skömmu eftir vet- urnætur, að vestan hryðju veð- ur var á og ekki gott útlit, og alhnikill sjór. Þó um dægramót- in fréttu menn, að .Tón Sauðev- ingur væri að fara á sjóinn og svo Snæbjörn; sagt var að þeir ætluðu suður i Bjarneyjar-ál. Þangað eru sennilega um 9 sjó- rnilur, en voru raunar taldar fjórar vikur sjávar. Um full- birtuleyti kemur Sigurður ÖI- afsson inn í búð sína og segir: „Fyrst eg segi það, eg skal á- byrgjast“ — bað var orðtak hans — „fyrst Snæbjórn eltif Jón Sauðeying, má eg elta Krist- ján. Hann er róinn, Farið þið að fara i, drengir.“ Jón og Snæ- björn reru nokkuru fyrir flóð, en Krísíján er lítið eitt var brost«= iði Ef þeip Sigufður eg mm lians komu til skips fylti hjá Kristjáni skamt frá Frussælu. Hann sneri þá aftur, og ekkert varð af róðri hjó neinum um sinn. Veður fór heldur liægj- andi, svo að allir réru um liálf- fallinn sjó, til eins kasts, suður á svonefndar „brúnir“ suður af Skerinu. Er langt var liðið á vesturfallið segir Sigurður: „Við skulum taka lóðina, dreng- ir. Við verðum að ná heim um fjöruna og sækja okkur vatn áður en fellur í laugina.“ Þelta var gert, enda komu allir að um fjöruleytið. Með aðfallinu gekk vindur alt i einu i austur og hvesti með all- miklu kafaldi. Er nokkuð er fallið að, kemur Jón Sauðeying- ur siglandi; var þá lítið eitt byrj- að að dimma, en Snæbjörn kom ekki. Kvöldið leið, vindur og kafald fór heldur vaxandi. Snæ- björn kom ekki. Jóni sagðist svo frá, að þegar liann liafi siglt úr Álnum, hafi mönnum sinum sýnst Snæbjörn leggja frá niðri- stöð, Nóttin leið. Ekki kom Snæ- björn. Þá fór mönnum í Skerinu ekki að standa ó.sama, Kristján faðir hans bar sjáanlega harm i liuga þótt hann talaði fátt. Á sunnudaginn var norðan bál- garður. Þó kom bátur úr Flatey út i Sker. Ekki hafði Snæbjörn lcomið þar og ekki kom hann þann dag i Sker. Næstu nótt, að- faranótt mánudags, hélt Krist- ján einn til í.búð Snæbjarnar sonar síns. Sumir gátu þess til, að liann hefði viljað vita, hvort hann yrði nokkurs var. Á mánudagsmprguninn voru menn árla á fótum; var þá kom- ið gott sjóveður, pg allir biusg'J síg i róður, en með birtingunní sást bátur koma siglandi heiman úr Sauðeyjum. Það var Snæ- björn. Er Snæbjörn lenti, var Sigurður ólafsspn uð se.tja lil sjávar. Einn Iiáseta hans höilsaði Snágþír-nt íasnandi, segir: „Eg bjósl nú tæpast við i fyrrakvöld, að eg myndi heilsa þér hérna á sandinum núna, karl minn.“ Hinn segir: „Eg er nú að fara á sjóinn. í kvöld kem eg til þín í búðina og fæ mér fréttir." Um kvöldið, er lokið var fjöruverkum, fór þessi um- ræddi kunningi Snæbjarnar að finna hann og drengi lians og spyrja tíðinda. Þeim sagðist svo frá: Við fyrstu austurfalls upptöku voru þeir háðir að draga lóð sína, Jón og Snæbjörn. Þegar Snæbjörn var nærri kominn að niðristöðu, segir einn af hásetum hans: „Nú leggur Jón frá niðristöðu.“ „Þá leggjum við lika frá niðri- stöðu,“ segir Snæbjörn, „ekki fer eg á undan Jóni.“ Þetta var gert. En er þeir höfðu lagt lóð- ina, sigldi Jón. Fallið harnaði svo þeir Snæbjörn nóðu ekki lóðinni fyrr en strauminn linaði. Duflin hafa líkast til sokkið. Þeir vildu ekki yfirgefa lóðirn- ar. Vindur fór vaxandi, og tók að dimma bæði af kafaldi og nóttu. Þeir vissu að veður var gengið til austurs, því straumur lá und- ir vind. Er linaði straum náðu þeir lóðinni. Var svo undið upp segl og siglt norður. Er þeiv höfðu siglt nær klukkustund höfðu þeir landkenningu af lágu skeri, þá feldu þeir segl og athuguðu skerið og þeklu, að það voru svo nefnd Oddleifs- sker. Þau eru liálfa viku sjávar austur af Oddbjarnarskeri og liggja undir Flatev. Snæbjörn segir þá við menn sína: „Hvað sýnist ykkur nú ráð, drengir?“ Þeir báðu liann fyrir sjá. Hann segir: „Eg þori ekki að lensa út- eftir, er ekki viss unt að hitta sundið. Við skulurn heldur reyna að sigla vestur, ef v.erða mætti að við kæmumst í hlé við Sauð- eyjai', eður þá í nauðstilfelli, að sigla upp iá BarSaströnd. Eg vona, eg sé nú nokHurnveg*

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.